Morgunblaðið - 17.11.1956, Qupperneq 13
Laagardagur 17. nóv. 196'’
MORCVNBLAÐIÐ
13
ÚT5ALA
Barnaskór úr le&ri
Verð 80,oo
Barnainniskór
Verð 30,oo
Dömukuldaskár
Verð 120,oo
fyrir huorekki og hreysti44
Herraskór
Verð 148,oo
Dömuskór
örlííið gallaðir Verð áður 265.50.
Verð 185,oo
Útsalan stendur aðeins í nokkra daga.
Garðastræti 6
— Bezt oð auglýsa / Morgunblaðinu —
f HRETNSKXLNl sagt, þá trúum vér því, a5 enginn lindarpenni hafi
nokkura tíma vakið svo djúþa og alme ina aðdáun sem Parker
’'51“ per.ni.
Þessi penni er svo dáður, að sumar þjóðir hata sæmt með honum, fyrir
hreysti og frábæra þjónustu!
Það er astæða fyrir þessu og fyrir því, hve Parker ”51“ iitur vel út
og leikur i hendi manns. 68 ára reynsla í framleiðslu penna hefir náð
svo frábærum árangri að þér . . . skrifarinn . . náið ekki betri árangri
með nemum öðrum penna. Til dæmis, þá herir þungi hans og lögua
verið jofnuð svc nákvæmlega að jafnvægi hans í hendi yðar er full-
komið . . . sem er mikilvægt vegna þreytu sem annars kemur af löngum
skriftum. Parker ”51“ lætur yður í té langa og jaína blekgjöf og silki-
mjúka skrift.
Parker ”51“ ei orðinn að tákni um smekkvísi þeirra, sem v-ita og vilja
bað bezta í öllu, sem þeir eiga.
Vér vilium í alvöru benda yður á að líta inn hjá þeim sem selur
Parker og athuga nákvæmlega þetta frábæra skriftæki. Og hve pað er
frábær nugmynd að gefa hann sem verulega vinargjöf.
Til þess að ná beztum árangri hjá þessur
og öðrum pemiiun, þá noíið Parker Quinl
eina blekið, sem inniheldur soiv-x.
Verð: Parker „51“ með gullhettu kr. 560.00.
Parker „51“ með lustraloy hettu kr. 480.00. ParKer Vacumatic Kr. 228.00
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík
Viðgerðir annast' Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík
FPl-24
Sýníng á skrifstovuvélum
og heimilistæk|um
í dag kl. 2, verður opnuð í Listamannaskálanum sýning á skrifstofuvélum og heimilis-
tækjum. Sýndar verða nýjustu gerðir af skrifstofuvélum, reiknivélum, margföldunar-
vélum og bókhaldsvélum frá sænsku Addo-verksmiðjunum, búðarkassar frá Hugin-verk-
smiðjunum og Frideo-kalkúlatorar frá Bandaríkjunum. — í heimilistækjadeildinni eru
tii sýnis allar nýjustu og fullkomnustu gerðir af Hoover-heimilistækjum, 5 gerðir þvotta-
véla, 5 gerðir af rvksugum, bónvélar og gufu-straujárn. Þá eru þar þýzkar rafknúnar
Fridor-saumavélar með innbyggðum Zig-Zag-fæti og hinar vinsælu Bauknecht-hrærivélar
ásamt fjölda tækja.
Sýningin verður opnuð almenningi kl. 3,30 og verður opin alla daga vilcunnar frá kl. 1—
10. Daglega verður á sýningunni fulltrúi frá Hoover-verksmiðjunum í Englandi, er
kennir notkun og meðferð Hoover-tækja og sænskur fagmaður frá Addo, sem kennir á
Addo-vélar, bæði vélabókhald og einnig á hinar ýmsu gerðir reiknivéla. Kvikmyndasýn-
ingar verða og daglega.Nánar verður tilkynnt um það síðar á hvaða tímum dagsins sýni-
kennsla og kvikmyndasýningar fara fram, Sérstök námskeið í vélabókhaldi og notkun
reiknivéla munu verða haldin. Aðgangur að sýnjngunni, sem mun standa til mánaðamóta,
er öllum heimill án endurgjalds, einnig verða kvikmyndasýningar og námskeið ókeypis.
Þau fyrirtæki, skólar eða félög, sem óska sérstaklega eftir að fá leiðbeiningar í meðferð
skrifstofuvéla eða heimilistækja, eru vinsaml. beðin að láta starfsfólk sýningarinnar vita.
Notið þetta einstaka tækifæri og skoðið sýninguna í Listamannaskálanum. Sérhver, sem á sýninguna kemur, faer
afhent númer, sem gildir, sem happ drættismiði, og er vinningurinn Hoover-þvottavél.