Morgunblaðið - 17.11.1956, Síða 14

Morgunblaðið - 17.11.1956, Síða 14
14 MORGTJWBLAÐIÐ Laugardagur 17. nðv. 1956 GAMLA s--. — Sími 1475. 3. VIKA. ^CinemaScopE wOscar“ verðlaunamyndin S SÆFARINN (20.000 Leagues Under the Sea). Gerð eftir hinni frægu sögu | Jules Verne. — Aðalhlut- S verk: Kirk Douglas james Mason Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Næst síðasta sinn. \ Sfjörnuhíó Aðeins einu sinni (Les miracles n’ont lieu qu’une fois). Stórbrotin og áhrifamikil ný, frönsk-ítölsk mynd, um ástir og örlög ungra elsk- enda. Alida Valli Jean Marais Sýnd kl. 7 og 9. Norskur skýringatexti. Villimenn og tigriseíýr Ný frumskógamynd, við- burðarík og skemmtileg. Johnny Weissnmller Jungle Jim Sýnd kl. 5. Sími 1182 Hvar sem mig ber að garði (Not as a Stranger). Frábær, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndii metsölubók eftir Morton Thompson, er kom út á ísl. á s. 1. ári. Bókin var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Banda- ríkjunum. — Leikstjóri: Stanley Kramer. Olivia De Havilland Robert Mitcliunt Frank Sinatra Broderick Crawford Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Rödd hjartans (All that heaven allows) Jane Wymán Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. — Sigurmerkið (Sword in the Desert). Mjög spennandi, amerísk mynd, er gerist í IsraeL Dana Andrew Jeff Chandler Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára. Gemlu dunsurnk í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Carls Billich leikur lög úr danslagakeppninni Aðgöngumiðar kl. 8. — Sími 3355 VETRARGARÐDRINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl: 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. skýjunum (Out of the clouds). Mjög fræg, brezk litmynd, ) er fjallar um flug og ótal ( ævintýri í því sambandi,) bæði á jörðu niðri og í há- ^ loftunum. Aðalhlutverk: V Anthony Steel Robert Beatty David Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silfurtunglið DANSLEIKUR í KVÖLD TIL KL. 2 Hin vinsæla hljómsveit RIBA leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 82611 Silfurtunglið. Sinfóníuhljómsveit íslands: p Operan ILI eftir GIUSEPPE VERDI stjórnandi: WARWICH BRAITHWAITE F.R.A.M. verður flutt í Austurbæjarbíói á morgun klukkan 2. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. ÞJÓÐLEIKHOSID c }J TONDELEYO Sýning í kvöld kl. 20,00. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS Sýning sunnud. kl. 20,00. Aðgöpgumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið móti pöntunum, Sími: 8-2345, tvær línur. . Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. M er aldres ú vita Gamanleikur eftir: Bernhard Shaw Þýð.: Einar Bragi. Leikstj.: Gunnar R. Hansen. Sýning sunnud.kv. kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. Sími 82075• Það var einu sinni sjómaður Mjög skemmtileg, sænsk gamanmynd um sjómanna- líf. Aðalhlutverk: Bengt Logardt Sonja Stjernquist Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. ! lEIKHÚSKJMlARIl Matseðill kvöldsins 17. nóv. 1956. Spergelsúpa Steikt rauðsprettuflök með remoulade Uxasteik Choron eða Ali-grísafille Robert Hnetu-ís Hljómsveitin leikur Leikhúskjallarinn Madame Dubarry Skemmtileg og djörf, ný, ■ frönsk stórmynd í litum, er s fjallar um ævi Madame • Dubarry, sem var frilla s Lúðvígs konungs fimmt- ánda. — Danskur skýringar texti. Aðalhlutverk: Martine Carol André Luguet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sími 9184 — 3. VIKA. FRANS ROTTA (Ciske de Rat). ’ Mynd, sem allur heimurinn j .talar um. Sími 1544. Þjóturinn í Feneyjum (The Thief of Venice). Mjög spennandi, ný, amer- ísk stórmynd, tekin á ítalíu. Öll atriðin utan húss og inn an voru kvikmynduð á hin- um sögulegu stöðum, sem sagan segir frá. Aðalhlut- verk: Paul Christian Fay Marlowe Massimo Serato Maria Montes Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Diek van Der Velde Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Running Wild Ný, spennandi, amerísk mynd „Rock and roll“ lagið, „Razzle Dazzle“ leikið í myndinni. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Pantið tíma I síma 4772. Ljósmyndastofan LOFTUR h.t. Ingólfsstræti 6. H afnarfjarðarhió — Sími 9249 — Hœð 24 svarar ekki (Hill 24 dosent answer). Ný stórmynd, tekin í Jerúsa lem. —- Fyrsta ísarelska myndin, sem sýnd er hér á landi. Edward-Mulhaire Haya Hararit sem verðlaunuð var sem bezta leikkonan á kvik- lahátíðinni í Cannes. Enskt tal. — Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. INGOLFSCAFE lNGOLFbCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. — Sími 2826. 4 Dansleik halda Sjólfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala á skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavík. Þórscafé Gömlu dunsurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.