Morgunblaðið - 17.11.1956, Side 15
Laugardagur 17. nðv. 1956
MORCVNBLAÐIÐ
15
— Rússar flylja
Framh. af bls. 1.
menn til þess að taka aftur
upp vinnu, en f jölmennur fund
ur verkamanna ákvað að
nefndarmenn yrðu reknir úr
stöðum sínum fyrir vikið. —
Verkamenn mundu ekki láta
undan.
Stjórn Kadars hefur hvatt alla
ungverska hermenn til þess að
hverfa til herbúða sinna fyrir kl.
7 e. h. hinn 18. þ. m. Þeir, sem
ekki verði við þessari kröfu, verði
skoðaðir sem liðhlaupar — og
látnir sæta hegningu í samræmi
við það.
Háspennulína
strengd vestra
PATREKSFIRÐI, 16. nóv. — í
sambandi við Mjólkurárvirkjun-
ina, hefur hér undanfarið unnið
átta manna vinnuflokkur frá
Reykjavík, á vegum Rafmagns-
veitu ríkisins við að strengja há-
gpennuvír milli stöplanna á há-
spennulögninni til Arnarfjarðar.
Komust þeir áleiðis til Sveinseyr-
ar í Tálknafirði, sem er um 15
km löng leið héðan. Voru það
fyrirmyndar vinnubrögð og af-
köst. — Karl.
LJÓSMYNDASTOFA
LAUGAVEG 30 - SIMI 7706
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmeivi.
Þórshamri við Templarasund.
fjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
— S. Þ. í Súez
Framh. af bls 1
Egypta — og í þriðja lagi að und-
irbúa stjórnartöku Sameinuðu
þjóðanna í Súez.
~k
Nokkar vikur mun taka að gera
Súez-skurðinn færan til siglinga
að nýju, því að 29 skipum
hefur verið sökkt í skurðinn.
Brezkur talsmaður skýrði frá þvi
í dag, að Egyptar hefðu lagt
tundurdufl í siglingaleiðina til
Alexandríu ,— og einnig væru
siglingar hættulegar á norður-
hluta Súez-flóans. Var jafnframt
tekið fram, að viðvörun sú, er
brezka stjórnin gaf skipum —
um að sigla ekki í nálægð við
minni skurðarins — hefði verið
framlengd.
★
Brezka utanríkisráðuneytið
hefur tilkynnt, að vatnsleiðslurn-
ar til Port Said hafi verið eyði-
lagðar og vofi nú vatnsskortur
yfir Port Said. Væru Egyptar hér
að verki. Var þess farið á leit,
að S. Þ. hæfu rannsókn málsins
og gæfu úrskurð um það hvort
athæfi þetta bryti á bága við
vopnahléssamþykktina.
I, O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur á sunnudag kl. 10,15.
Fjölmennið og hafið með ykkur
nýja félaga. — Gæzhimenn.
Barnastnkan Díana
Fundur á morgun kl. 10,15. —
Mætum öll. — Gæzlumenn.
Frá GuSspekifélaginu
Reykjavíkurstúkan heldur fund
í kvöld, laugardag. 17. þ.m. kl.
8,30. — Fundur þessi er afmælis-
fundur stúkunnar. Fundarefni: 1.
Gretar Fells flytur erindi, er hann
nefnir „Sjálfsrækt". — 2. Söngur
og hljómlist. Kaffi að lokum. —
Félagar, sækið vel og stundvíslega.
Gestir velkomnir.
Félagslíf
T. B. R. —
Samæfing verður í dag hjá ný-
liða og II. fl., í K.R.-heimilinu
kl. 6. —
Tapað
Tapast hefir Pelican penni
með gati á hettunni, í námunda
við Gagnfræðaskólann, við Réttar-
holtsveg eða í strætisvagni. Finn-
andi hringi vinsamlegast í síma
82615. —
Samkomur
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.Ð.
Kl. 1,30 e.h. Gerðadeild.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup talar.
Allir veikomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11,00: Helgunar-
samkoma. Kl. 14,00 Sunnudaga-
skóli. Kl. 20,00 Bænasamkoma. Kl.
20,30 Hjálpræðissamkoma. Lautin-
ant Willy Olsen og frú frá Isa-
firði stjórna og tala ásamkomum
dagsins. — Velkomin.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Ræðumaður: Netel Ashammer. —
Einsöngur. Allir velkomnir.
Kristnihoðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Á morgun: Sunnudagaskóli kl.
2 e.h. — öll börn velkomin.
Blómin fást
í Drápuhlíð 1. Primula, sími 7129.
Hörður Ólatsson
Málflutningsskrifstofa.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
ansleikur
í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8.
Fjórir nýir
DægurlagaséMigvarar
syngja með hljómsveitinni.
Gunnlaugur Hjálmarss, Marín Guðveigsd.
Örn Egilsson, Sigurður Björnsson.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
5ketnmta
l kvöld
n hi 4-h nr. frh hlr
DANSLEIKUR
verður í samkomuhúsinu, Kársnesbraut 21
Kópavogi
í kvöld laugardaginn 17. nóv.
Góð hljómsveit.
verður haldinn í Tjarnarbíói í dag kl. 2,30.
Frú AHHA-BRSTT AGNSATER,
forstöðukona tilraunahúss sænsku samvinnufélaganna I
Stokkhólmi, sýnir matreiðslu síldarrétta og talar um síld.
Auk þess verða sýndar mjög athyglisverðar mat-
reiðslukvikmyndir.
Allar konur velkomnar
meðan húsrúm leyfir.
Fræðsludeild SÍS
Geymslupláss
Upphitað geymslupláss ca. 65 ferm. í nýju húsi
er til leigu.. — Upplýsingar í síma 7570,
milli kl. 5—6.
Westínghouse
ísskáparnir eru komnir
Önnur heimilistæki væntanleg
eftir nokkra daga
Sölustaðir:
Dráttarvélar hf.
SÍS — Austurstræti
Vagninn hf.
og kaupfélögin um land allt.
Ödýr triiluliátavél
til sölu. — Ný Victor-bátavél, tveggja sýl. 14—16 ha.
þyngd: 200 kg. Niðurgírun er 2:1. Drif fyrir línuspiL
Aðrar upplýsingar í síma 7296.
Móðir okkar
JÓNÍNA BJÖRG JÓNSDÓTTIR
lézt að heimili sínu Grettisgötu 20C aðfaranótt föstudagg.
Börn hinnar látnu.
Þökkum hjartanlega öllum vinum og vandajnönnum,
nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för konu minnar og dóttur okkar
GUÐRÍÐAR HAFLIÐADÓTTUR
Jens Péturssou,
Líneik Ámadóttir, Hafiiði Ólafsson.