Morgunblaðið - 25.11.1956, Side 4
4
m onciiynr.AÐiÐ
Sunnudagur 25. nóv. 1956
f dug er 332. dugur ársins.
Sunnudagur 25. nóvember.
Vlir byrjar á morgun.
Árdegisflœði kl. 10,54.
Síðdegisflæði kl. 23,41.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er í Stjömu-apóteki, sími 1718. —•
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
Slysavarðstofa lieykjavikur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhring-inn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek, apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milii kl. 1—4.
Garðs-apótek er opið daglega
frá kl. 9,20, nema á iaugardögum
9—16 og á sunnudögum 13—16. —
Sími 82006.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótefe eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Sigursteinn Guðmundsson, sími
9734.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Sigurður Ólason.
□ MÍMIR 595611267 = 7.
I.O.O.F. 3 = 13811268 = E.I.O.
□ --------------□
• Veðrið •
f gær var vestlæg átt um allt
land, víða stormur eða rok um
morguninn, en lægði er á dag-
inn leið. Bjartviðri var suð-
austan og austanlands, en élja
gangur á landinu norðan- og
sunnanlands. —■ í Reykjavík
var hiti 4 stig kl. 3 í gærdag,
á Akureyri 2 stig, á Galtar-
vita 4 stig og á Dalatanga 4
stig. — Mestur hiti mældist
kl. 3 í gærdag, 5 stig, í Vest-
mannaeyjum, en minnatur 2ja
stiga frost á Möðrudal. — 1
London var hiti á kádegi í
gær, 4 stig, I París 0 stig, í
Berlín 1 stig, í Kaupmanna-
höfn 2 stig, I Þórshöfn í Fær-
eyjum 8 stig, í Osló 8 stiga
frost og í New York 5 stiga
frost. —
D----------------------- □
• Messur *
LaieglioltttpreMtakall: — Messa
kl. 5 í daff. Séra Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan í Reykjavík: Messa
kl. 2 e.h. — Séra T»or3teinn Björns
son. —•
• Hjónaeíni •
Þann 17. nóvember opinberuðu
trúlofun sína Bryndís Matthías-
dóttir, verzlunai-mær, Hlíðar-
braut 10, Hafnarfirði og Tryggvi
Sigurgeirsson, stýrimaður.
• Brúðkaup •
f dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Sigríður Elísabet
Tryggvadóttir, Karfavogi 60 og
Þórir Kristinn Karlsson, Víði-
mel 69. —
f gær voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Ingirid Jósefsson,
Skólavörðustíg 26 og Bragi Hlið-
berg, Leifsgötu 12. Heimili ungu
hjónanna verður að Bogahlíð 24.
1 g*r voru gefin saman í hjóna
— Daghók
Lárétt: 1. hrós — 4. bær — 6.
formcðir — 9. lífvaki — 11 skolli
— 13. kvörtunartónn — 15. skank
ar — 18. alm. skammst. — 19.
orka — 21. ávöxtur — 22. bakki
— 23. biblíunafn — 25. dýr —
26. döpur — 27. heimta — 29. um !
— 31. ófreskjurnar — 33. band
— 35. fangamark þjóðhetju —
36. alm. skammst. — 37. titill —
38. sonur sólarinnar — 39. tímabil
— 40. tónn — 41. veitist — 42.
hávaði — 43. vínbikar — 45. yrml
ingur — 46. slæmt — 48. viðskipti
— 49. tangi — 51. tímarit — 53.
kærleikur — 54. húsdýr — 56.
karlmannsn. — 57. læti — 58.:
kunningi — 60. fangam. skop-
sagnasafnaxa — 61. greinar —
62. skeldýr — 64. ljúf — 65. gróðr
arblettir — 66. indv. þjóðhöfðingi.
Lóðrétt: 2. yfrið — 3. kona — 5.
meistaramót — 6. stafur — 7.
danskt tímarit — 8. skipta — 10.
kyn — 11. stefna — 12. verð —!
14. áburður — 16. fugl — 17.
vorkoma — 18. betur — 20. pressa
—22. matur — 24. réttur — 26.
óheppilegra — 28. ástríðuna —
29. meltingarfæri — 30. nokkrar
— 32. blandað — 34. foríeðui —
37. gosdrykkur — 43. hirzla —
44. kvenmannsn. — 45. sögn —
47. opið svæði — 48. keröld —
49. læri — 50. forsögn — 52. þjóð -
sagnaóvættur — 54. ýms — 55.
ending — 58. ungviði — 59. bæj-
arnafn — 61. hroði — 63 bor.
LAUSN Á SÍÐGSTU KROSSGÁTU:
Láréít: 1. Genf — 4. engi — 8.1 Lóðrétt: 1. gróp — 2. enn — 3.
Árný — 10. árla — 12. Frón —! ný — 5. ná. — 6. grá — 7. illa —
13. óku — 15. álma — 17. ráp • 8. árás — 9. sker — 11. emla —
— 18. hlemm — 20. Als — 21. | 12. frek — 13. Ólafur — 14. um-
es — 22. Pearson — 24. Ak. (Ak- j sókn — 16. askur — 18. heHi —
ureyri) — 25. hálf — 26. órík 19. morra — 22. páskarnir -— 23.
— 28. festu — 29. kráin — 31.1 nýársgjöf — 25. heiglar — 27.
leikir — 32. narrir — 34. ólga ’ kirtlar — 28. fellt — 30. nuað
—- 35. strí — 36. ailrar — 39. j — 31. lóa — 33. rýr — 37. agoir
saglar — 41. tangó — 42. erjað — 38. róaðir — 39. sekkur — 40.
— 44. rína — 45. knör — 47. Arnór — 43. roms — 46. Hlín
olt — 49. riðskóf — 51. al — 48. kóka — 50. smáð — 51.
52. mót — 54. rimur — 55. blí alúð — 53. togs — 55. blik —•
— 56. skot — 58. rár — 59. álún!57. tak — 59. i'a — 61. ró —
— 60. agar — 62. hiið — 63. skóf ‘ 62. hr. (herra).
— 64. hrak. I
>and af séra Magnúsi Þorsteina-
:yni, Margrét ólafsdóttir og Lár-
is H. Blöndal, hókavörður. Heim-
li þeirra verður að Rauðalæk 42.
Ungverjalandssöfnunin
Gjafir bera3t ennþá til ung-
versku þjóðarinnar. Nemur söfn-
unin nú alls 685 þús. kr. Á meðal
gefenda undanfarna daga eru:
F" — ísl. iðnrekenda og fyrir-
tæki innan þess, 17 þús. kr. -—
. _,ið Bláklukka, Egils-
staðahreppi kr. 3400,00. Þá hefir
Lyfjahúðin Iðunn gefið eina smá-
lest af lýsi.
• Skipafréttir •
Eim.skipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss er væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld eða í nótt. —
Dettifoss er £ Reykjavík. Fjallfoss
fór frá Rotterdam 24. þ.m. til Ham
borgar. Goðafoss kom til Vestm.-
eyja í gærmorgun, fer þaðan í
kvöld til Keflavíkur, Akraness og
Hafnarfjarðar. Gullfoss er í
Reykjavík. Lagarfoss fór frá Ak-
ureyri í gærdag til vesturlands-
ins. Reykjafoss fór frá Reykjavík
í gærdag til Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar og Húsavíkur. Tröllaf.
er í New York. Tungufoss fór frá
Eskifirði 20. þ.m. til Gautaborgar
og Gravarna. Vatnajökull er £
Reykjav£k. Drangajökull lestar £
Hamborg 28 þ. m. til Reykjavíkur.
Sfeipaútgerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri £ gær á
vesturleið. Herðubreið var væntan
leg til Reykjavíkur £ nótt. Þyrill
var væntanlegur til Reykjavíkur í
nótt. Oddur er á Húnaflóa. —
átraumey á Siglufirði á leið til
Eyjafjarðar. Ásúlfur er á Vest-
f jörðum. Skaftfellingur er £ Rvík.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell væntanlegt til Akra-
ness á morgun frá Flekkefjord.
Arnarfell fór frá Eskifirði í gær
áleiðis til Patras og Piraeus. Jök-
ulfell lestar frosinn fisk á Austur
landshöfnum. Dísarfell er £
Hangö. Litlafell er í olíuflutning-
um i Faxaflóa. Helgafell er í
Stettin. Hamrafeli fór í gær frá
Batum áleiðis til Reykjavílcur.
• Flugíerðir •
Flugfélag íslands b.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 16,45
£ dag, fi-á Hamborg og ICaup-
mannahöfn. — Innanlandsflug. 1
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannacyja. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyr
ar, Fagurhólsmýrar, Homafjarð-
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg ki. 05,00—07,00 frá
New York, fer kl. 09,00 áleiðis til
Glasgow, Stafangurs og Oslóar.
Saga er væntanleg í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Bergen, fer eftir skamma viðdvöl
áleiðis til New York.
Sólheimaörengurinn
Afh. Mbl.: N N kt-ónur 300,00.
Slasaði maðtirinn
Afh. Mbl. Fanný Benónýs kr.
100,00; Garðar og amma 100,00;
F T 200,00; J G 50,00; A J kr.
50,00. —
fgíMíiifélapÍð
heldur aðalfund sinn í Dóinkirkj
unni £ kvöld kl. 6, strax að aflok-
inni síðdegis-guðsþjónustu. Auk
aðalfundarstarfa verður rætt um
framtíðarstörf félagsins. — Allir
velkomnir.
• Afmæli •
ÁitræS er í dag Sólveig Árna-
dóttir, Mánabraut 9, Akranesi. —
Sólveig bjó um langt skeið á
Flóðatanga i Stafholtstungum. —
Hún var gift Guðjóni ICjartans-
syni, sem nú er látinn. — Hún býr
nú, ásamt dóttur sinni, á Akranesi.
K.F.U.M. og K.,
Haínarfirði
Að venju hefst sunnudagaskól-
inn kl. 10 og drengjafundurinn
ki. 1,30 og kl. 8,30 um kvÖldið verð
ur almenn samkoma. Ræðumaður
verður Benedikt Amkelsson. cánd.
theol.
Hlutaveltuhappdrætti
Víkings
í gær var dregið hjá borgar-
fógeta £ hlutaveltuhappdrætti
Víkings. Upp komu eftirfarandi
númer:
20931 18723 18584 4595 9636
20738 12899 16243 15288 10235
Vinninganna ber að vitja hjá
verzl. „Krónan“, Mávahlíð 25. —-
(Birt án ábyrgðar).
Alþingi á morgun:
Efri deild: 1. Embættisbústaðir
liéraðsdýralækna, frv. 1. umr. —
2. Bæjarútgerð Reykjavíkur, frv.
3. umr.
Neðri deild: — 1. Tekjuskattur
og eignarskattur, frv. 1. umr. —
2. Útsvör, frv. 1. umr.
Orð lífsins:
Dæmið því ekki neitt fyrir tim-
ann, áður en Drottinn kernur,
hann sem og mun leiða það i Ijót,
sem í m/yrkrinu er hulið, og opin-
bera ráð hjarl.nanna. Og þá mun
hver um sig hljóta þann lofstir
af guði, setn hann á skilið.
(1. Kor. 4, 5).
Vegna hinna margvislegn og
hryggilegu a.fleiðinga, sem aUtof
oft fara í kjölfar þess, er mjög við-
urhlutamikið að selja og veita á-
fenga drykki. —- Umdæmisstúkan-
Morguntónleikar
útvarpsins í dag:
a) Kóral og tilbrigði um sálma-
lagið „Faðir vor, sem himnum
ert“ eftir Mendelssohn (Feiko
Asma leikur á orgel) — .b)
„Konim, Jesu, komm“, mótetta
fyrir tvöfaldan kór eftir Bach
(Robert Shaw kórinn syngur). c)
Brandenborgarkonsert nr. 4 I G-
dúr eftir Bach (Jascha Horenstein
! stjómar hljómsveitinni sem leik-
; ur). d) Jascha Heifetz leikur á
i fiðlu. e) Kvartett, aría og tr£ó úr
I óperunni „Fidelio" eftir Beet-
| hoven (Maifha Mödl, Serena
j Jurinac, Rudolf Schock og Gottlob
| Frick syngja). f) Tveir valsar
eftir Waldteufel (Phiihormonia
í Promenade hljómsveitin leikur;
(Henry Krips stjórnar).
Llstasafn
Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1,30 til 3,30.