Morgunblaðið - 25.11.1956, Síða 7
Sunnudagur 25. n<5v. 1956
MORGWSBLAÐIÐ
7
Nœlonundirkjólar
Nýtt Nýtt
Ný haganleg tegund af storni]árnum.
A. Jóhonnsson & Smiih
Nælonsokkar, karlmanna-
sokkar. Interlock nærfatn-
aður, barnanærfatnaður, —
sportsokkar barna. Blúnd-
ur og ýmsar smávörur.
Karlinannnhuttabúðin
Thomsenssundi
við Lækjargötu.
Brautarholti 4, sími 4616
15^b afsláttur
af öllum höttum þessa viku
Hattaverxlun ísafoldar hf.,
Austurstræti 14
(Bára Sigurjónsdóttir)
.
Steypustyrktarjárn
f y r ir 1 i g g j a n d i
H./. Akur
Silfurtúni
Útibú Bergstaðastræti 12B, sími 3122 i
TIL LEIGU
VerzliifiMM*-
o?j skrifsiofivhtisnædB
(ca. 200 ferm.) í húsinu Laugavegi 2. Þeir, sem áhuga
hafa á þessu leggi nöfn sín inn á skrifstofu Morgunblaðs-
ins, fyrir 28. nóv. n.k. merkt: „Laugavegur 2 — 3453“.
GÖLFSLÍPUNIN
Barmahlíð 33. Sími 3657.
Viðurkennd úr.
Högg og vatnsheld.
Fást hjá öllum úrsmiðum.
EinbýSishús
um 80 ferm. 4 herbergi, eldhús og bað, þvottahús og góð-
ar geymslur, í Silfurtúni rétt við Hafnarfjarðarveg til
sölu. Ræktuð og girt lóð, 750 ferm. og bílskúrsréttindi
fylgja.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Á hitaveitusvæði
i vesturbæmim
höfum við til sölu 5 herb. íbúðarhæð 140 ferm, ásamt 1
herbergi, geymslum o. fl. í kjallara. Laust um áramót.
Útb. kr. 300 þús.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30-—8,30 e.h. 81546.
Röskur og áreiðanlegur
MAÐliR
óskast til aðstoðar við léttan iðnað, upplýsingar í Ingólfs-
stræti 16 frá kl. 14—17 mánudag..
BHndravinafélag Islands.
'
Skrifstofusfarf
Ein af eldri heildverzlunum bæjarins óskar eftir stúlku
til bókhaldsstarfa í byrjun næsta árs. Umsóknir með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunbl.
fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Aðsíoð — 3435“.
stendur nú yfir og mun halda áfram þar til síðasti kassinn flýgur yfir
búðarborðið
Ef sait skal segjja
er það eplamagn sem komið er til landsins, aðeins röskur helmingur á móts við það, sem
fluttist til landsins í fyrra, og engar líkur til þess að kaupmenn fái að flytja meira inn
fyrir komandi jólahátíð. Það er því eftir engu að bíða. Eplin eru ódýr, sérstaklega
hagstætt verð í heilum kössum, þér getið valið um margar tegundir og stærðir.
Við erum talsmenn góðrar vöru og öndvegismenn í ávaxtakaupum. .
JÓLAVÖRUR!
VaiUnetuk jarnar
Heslihnetukjarnar
Möndlur
Succat
Cocosmjöl
Syróp
Döðlur
Fýkjur
Marcipan
HjúpsúkkulíAi
Skrautsykur
Essensar
Saftir
Ávextir, niðursoðnir
Kerti, innlend, o. fl.