Morgunblaðið - 25.11.1956, Qupperneq 11
Sunmidagur 25. nóv. 1956
MORKVWnr 4MÐ
lt
,,Úr þjóðarbúskapnum"
Auna Kathley, sem lengri hefur
veiið' í fangabúðum kommúnista
í Ungverjalandi. Nú er hún kom-
in til New York, þar sem ætlun
hennar er að tala máli þjóðar
sinnar hjá Sameinuðu þjóðunum.
MÖRGTJM kom það á óvart, þeg-
ar Skrifstofu- og verzlunar-
mannafélagi Suðurnesja var mein
uð innganga 1 ASÍ, en mér kom
það ekki á óvart, því kommún-
istarnir sem stjóma ASÍ láta
ekki slæva eggjamar á því póli-
tíska vopni, sem Alþýðusam-
bandið er í þeirra höndum.
J>egar félagið óskaði eftir inn-
göngu í ASÍ fyrir 2 mánuðum,
þá var stjóminni tjáð að um-
sóknin yrði tekin fyrir á þingi
í nóv. n. k. Engra vandkvæða
á inngöngumöguleikum félagsins
var geíið, hvorki fyrr né síðar,
heldur settist stjóm ASÍ, eða
forseti hennar, á umsóknina og
ætlaði að þrjózkast við að leggja
hana fyrir þingið. — Ástæðan
var einfaldlega sú, að kosnir
fulltrúar til þings ASI vom á-
kveðnir andstæðingar kommún-
ista og þeirra þrælataka, sem
þeir beita alþýðusamtökin.
Fáir launþegar þurfa eins
jnikið á að halda samstöðu og
vemdarmætti alþýðusamtakanna
eins og einmitt skrifstofu- og
verzlunarmenn Suðumesja. .—
Þess vegna og einungis þess
vegna, sendu þeir umsókn sina
til stéttar- og launþegasambands
íslenzkrar alþýðu. —
Svar kommúnistanna var ótvi-
rætt. Það var andi Kadars og
Kúsinens, studdur af „Önnu
Pauker" frá Húsavik. „Við viljum
ekki svona launþega, sem eru á
móti kommúnistum, inn í al-
þýðusamtökin“ — og Edvarð og
Hannibal kölluðu á kjúklinga-
hópinn og sögðu honum fyrir verk
um: — Fellið þetta launþega-
félag — þeir eru á móti okkur
og svo eru þeir af Suðurnesjum
.— og rauðu rítingamir voru allir
á lofti. —•
Orðhengilsháttur Hannibals
um lagaskýringar er allur út í
loftið — af sama toga spunninn,
eins og óskir Kadars eftir Rauða
hernum, til að drepa ,.fasista“ í
Ungverjalandi. — Óskar Hall-
grímsson hrakti allar firrur
Hannibals, lagaskýringum við-
komandi, og þökk sé honum og
þeim 77 réttlátu, fyrir samstöðu
sína með okkur Suðurnesja-
mönnum.
Að sinni ætla ég ekki að ræða
við Hannibal og hina kommún-
istana í ASÍ, en síðar mun gef-
ast tækifæri til þess, að ræða
við þá um lög og lögleysur —
um tilgang alþýðusamtakanna
„ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM",
tímariti Framkvæmdabanka ís-
lands, 3. h., hefir borizt blaðinu.
Að þessu sinni eru í ritinu
greinar um tvo mikilvæga þætti
atvinnuþróunarinnar, áratuginn
1945—54: verðmæti skipaflotans
og vélvæðingu iðnaðar og iðju.
Greinunum fylgja ýtarlegar töfl-
ur, sem jafnframt eru skýrðar
með línuritum og stuðlaritum. í
í báðum greinunum er sérstök
áherzla lögð á að meta þessi at-
vinnutæki til fjár. Þar sem þau
eru keypt á tímabili mikilla verð |
breytinga, hefur sú leið verið far
in að meta þau öll á verðlagi
sama árs, ársins 1945, án tillits
til þess hvenær kaup áttu sér
stað.
Fyrri greinin fjallar um stærð
og verð'mæti íslenzka skipaflot-
og baráttu þeirra fyrir bættum
kjörum og réttri hluttöku í mál-
efnum þjóðarinnar.
Hannibal þekkir þá illa vest-
firzkt skaplyndi ef hann heldur
að ég gefist upp á fyrsta ólagi
— og það hefur verið sagt um
Suðurnesjamenn að þeir sæki
stundum fast. —
Svo þakka ég enn þeim full-
trúum á þingi Alþýðusambands
íslands, sem höfðu djörfung til
að standa með okkur — og sýndu
með því hug sinn til eflingar
samtaka launastéttanna.
Ungverjar hræðast lítt skrið-
dreka kommúnista — en þeir
falla fyrir þeim. — Umboðsmenn
Rauða hersins hér á landi munu
falla fyrir heiðarlegri samstöðu
íslenzkrar alþýðu.
Helgi S. Jónsson.
flotans, bæði fiskiskipa, kaup-
skipa og annarra skipa. Á um-
ræddu tímabili hefur brúttó rúm
lestatala flotans hækkað um
160% og var 98 þúsund rúmlestir
£ árslok 1954.
Raunverulegt verðmæti flot-
ans hefur þó aukizt langtum
meira en rúmlestatalan eða um
350%, og var 875 milljónir króna
í árslok 1954 miðað við verðlag
þess árs. Stafar meiri aukning
verðmætis en stærðar af því, að
skipaflotinn er nú miklu nýrri
og fullkomnari að gerð og tækni.
Síðari greinin fjallar um vél-
væðingu iðnaðarins áratuginn
1945—54. Er þar rakinn innflutn-
ingur og framleiðsla véla til
hinna ýms.u greina iðnaðarins, og
er þá vinnsla sjávarafurða og
landbúnaðarafurða talin til iðn-
aðar. Vélarnar eru reiknaðar til
þess verðs, að þær séu niðursett-
ar og fullbúnar til notkunar. Sam
anlögð vélvæðing iðnaðarins á
þessu tímabili, er talin hafa num-
ið 500 milljónum króna miðað við
verðlag 1954.
Auk þessara greina, fylgir
hvorri þeirra viðbætir um fram-
vindu ársins 1955.
Haugasjér á síldar-
miðuflum
AKRANESI, 22. nóv. — Aðeins
fjórir báta fóru á sjó í dag. Hauga
sjór var á miðunum eftir veðrið
sem geisaði í fyrrinótt. Bjarni
Jóhannesson fékk 117 tunnur,
Reynir 66 tunnur, og Sigurfari 22
tunnur. Sá fjórði, Guðmundur
Þorlákur fékk net í skrúfuna, er
hann hafði lagt 17 net. Af þeim
nóði hann fimm inn aftur, en þau
voru rifin og tætt. —Oddur.
gegnt Austurbæjarbíó
Nýkomnir
amerískir bailkjólar
á telpur 1—5 ára.
Andi Kadars é Alþýðu-
sambandsþingi
Endurminningar
Séra Halldórs Jónssonar prests á Reynivöllum
er nú komin á hinn almenna bókamarkað. Þetta er mikið
rit, eða 47 arkir í stóru broti, og hefir mikinn og marg-
þættan fróðleik að geyma um menn og málefni.
Séra Halldór gengdi prestsstörfum um 50 ára skeið, og
eins og að líkum lætur hefir hann frá mörgu að segja, af
samskiptum sínum, bæði við sóknarbörn sín og aðra háa
sem lága. Það þarf ekki að kynna þennan heiðursmann
fyrir þjóðinni, því að hann er landsþekktur og minninga-
bók séra Halldórs er bæði fróðleg og skemmtileg, og fæst
hjá næsta bóksala og kostar aðeins kr. 150,00.
Bókav. Sigfúsar
Eymundssonar h.f.
(OigM VELA.il ) -
GM — VARAHLUTIR
GM — DIESEL
GRAV — DIESEL
STDART _ TRILLUNA
1.IIMK-BELT — KRANAR
WEATHER’-ILi__vélskóflur
ViLTER _ FRYSTIVÉLAR
ALLSKONAR vélar og TÆKI ÚTVEG-
UÐ MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA
VERKFRÆÐILEG AÐSTOÐ
GÍSLI HALLOÓRSSOIM
VÉLAVERKFRÆÐINGUR
HAFNARSYRÆTI 8 - SÍMI 80083
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæbtaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Tökum véhritun
fjölritun bréfaskriftir
og þýSing-.r,
Sími 6588.
A BEZT AO AUGLÝSA M
W t MORGUNBf AÐINH ▼
margar gerðir
nýkomið.
Þorláksson & Nor
BANKASTRÆTI 11