Morgunblaðið - 25.11.1956, Page 14
14
MOnCVtBlAÐtfí
Sunnudagur 25. nóv. 1956
Fæddist með lemaðsm han
fifi OLmeisiifi 11
Olympíumeiið hœtt um 3 m
ÞAÐ VAR tæplega 30 gráðu hiti í Melbourne er annar dagur
frjálsíþróttakeppninnar rann upp. Stormsveipar voru í lofti,
svo miklir, að skammt fyrir utan Melbourne, þar sem róðrar-
keppnin fór fram, komst vindhraðinn upp í 45 mílur á klst. Varð
að fresta miklum hluta róðrarkeppninnar, sem fram átti að fara
í dag. Telja má víst, að stormsins hafi allmjög gætt á leikvang-
inum og þá er fengin skýring á lélegum tímum í spretthlaupunum.
Bandaríkjamenn hlutu í dag 4 gullverSIaun, Nýsjálend-
ingur hið fimmta. Og sigur Bandarikjamannanna var meiri
en „aðeins“ 4 gullverðlaun. 100 m hlaupið unnu þeir „tvö-
falt“ og áttu 4. mann. 400 m grindahlaupió unnu þeir þre-
fait og langstokkið tvöíalt!
Conolly æfir
Á
Slagurinn milli Rússa og
Bandaríkjamanna á þessum leik-
um verður mikill og harður. Frá
því sjónarmiði var keppnin i
sleggjukastinu sú greinin sem
beðið var með mestri eftirvænt-
ingu, því Rússinn Krivonosov og
Bandaríkjamaðurinn Conolly
Vngu nsessmirnSr usanu
i 400 m grindahlaupi
Það var mikil og hörð keppni
í 400 m grindahlaupinu frá und-
anrásum til úrslita.
Bándaríkjamennirnir Davies og
Southern slóu báðir Olympíu-
metið er þeir hlupu í milliriðl-
um. í hinum riðlinum varð Cul-
breath, Bandaríkjunum fyrstur
og var 1/10 úr sek frá gamla
Olympíumetinu.
í úrslitunum hljóp Davies aftur
sigraður maður. Hann er 21 árs
1 að aldri og 183 sm að hæð og
vegur 75 kg. Hann nemur við
Ohio háskólann. Framfarir hans
hafa verið með eindæmum hrað-
ar því fyrir ári síðan var hann
lítt sem ekkert þekktur sem
grindahlaupari og bætti met hins
reynda Litujevs úr 50,4 í 49 5.
Southern er 18 ára gamail en
Litujev 31 árs.
hafa undanfarna mánuði bætt
heimsmetið til skiptis — síðast
Conolly í 68,54 m. Nú hittust
þeir í fyrsta sinn og svo fór:
Olm. Harold Conolly,
Bandar. ......... 63,18 m
2. M. Krivonosov,
Rússl............. 62,97 m
3. Samozwetew Rússl. 62,51 m
4. Alb. Hall Bandar.
5. J. Charmak, Ungvl.
6. Racic, Júgóslavíu
Conolly er 25 ára gamall.' Hann ]
er 1,83 m að hæð og vegur 102
kg. Hann er yfirkennari við
skóla einn í Boston. Hann var
fyrstur Bandaríkjamanna til að
kasta yfir 60 m og hefur marg-
oft sett heimsmet sem fyrr segir.
Er Conolly fæddist var annar
handleggur hans brotinri og greri
það seint og illa, svo að fram
eftir unglingsárum var Conolly
með hálfan mátt í handleggnum.
Þessi veiki handleggur hans hef-
ur alla tíð verið heldur styttri
en hinn. Þar ofan á bætist að
hann hefur brotnað nokkrum
sinnum í slysum við íþróttaiðk-
Davies og Southern yfir síöustu grind.
á 50,1, sama tíma og Olympíu-
met hans og Southerns var frá
milliriðlinum nokkrum stundum
áður.
Olm. Glenn Davies,
Bandar.............. 50,1 sek
Olympíumet
2. Eddy Southern,
Bandar.............. 50,8 sek
3. Culbreath, Bandar. 51,6 sek
4. I. Litujev, Rússl. .. 51,7 sek
5. Davied Lean, Ásral. 51,7 sek
6. G. Potgieter,
S.-Afríku .......... 56,0 sek
Keppnin var afarhörð frá upp-
hafi. Litujev var svo til sam-
hliða tveim fyrstu Bandaríkja-
mönnunum meginhluta hlaupsins,
«i varð fyrir því óláni að hrasa
á síðustu grindinni. Honum tókst
þó að ná 4. sæti.
Það þótti alftaf vitað, að bar-
áttan myndi standa milli Banda-
líkjamannanna þriggja og Litu-
jevs og var þó Davies þeirra sig-
ursíranglegastur, átti bezta tím-
*nn, heimsmetið 49,5 og var ó-
Hann reyndi með ýmsum ráð-
um að auka mátt handleggsins.
En kastferill hans byrjaði 1953.
Þá var hann í Boston háskólan-
um og hann segir sjálíur frá:
„Ég var vanur að standa úti á
vellinum og kasta sleggjunni til
baka til þeirra, sem voru að æfa
sleggjukast. Svo komst ég að því,
að ég gat kastað lengra en þeir.
Þjálfarinn tók eftir því og lét
mig æfa líka. Eftir nokkrar vikur
setti ég skólamet 53,95.
Tvær frænkur hans kenndu
honum nokkrar balletæfingar og
þeim þakkar hann mikið og segir:
„Jafnvægið er í sleggjukasti, eins
og í ballet, það mikilvægasta, og
ég fullyrði að ballettæfingarnar
hafa hjálpað mér“.
Hann æfir dyggiiega milli þess
sem hann kennir ensku o.fl. í
Boston, þessi Olympíumeistari,
sem fæddist með bæklaðan hand-
legg.
in, Enginnd og
gnt í 800 in
Undanúrslit 800 m hlaupsins
fóru fram á laugardag og var
keppt í 2 riðlum. Komust 3 úr
hvorum í úrslitin, er fram fara
á mánudaginn. Eru nú í fyrsta
sinn 6 menn í úrslitum í þessu
Hafa þeir ætíð verið fleiri og oft
legið við slagsmálum milli manna
um „gott pláss“. Nú er_ hlaupið
á aðskildum brautum. Úrslitin í
riðlunum tveimur urðu þessi:
1. riðill:
1. Cortney, Bandar. 1:53,6 mín
2. Spurner, Bandar. 1:53,6 mín
3. Farell, Englandi 1:53,7 mín
2. riðill:
1. Sowell, Bandar. 1:50,0 mín
2. Boysen, Noregi 1:50,0 mín;
3. Jotinson, Engl. 1:50,2 mín i
100 m hlaup kvenna
Úrslit í 100 m hl. kvenna fara
fram á mánudag. I úrslit komust
3 úr hvorum undanúrslitariðli:
1. riðill:
1. Stubnic, Þýzkal. .. 11,9 sek
2. Cuthbert, Ásral. .. 12,0 sek
3. Leona, Ítalíu .... 12,1 sek
2. riðill:
1. Matthews, Ásral. 11,6 sek
2. Armitage, Engl. .. 11,6 sek
3. Daniels, Bandar. .. 11,7 sek
Morrow og Baker við snúruna.
Ásfraliumaður klauf
bandarsska ,,tríóið'4
Úrslit 100 m hlaupsins fóru
fram laugardag. Tímarnir, sem
náðust urðu mönnum nokkur von
brigði, ekki sízt vegna þess, að
fyrr á þessu ári hafa náðst betri
tímar í 100 m hlaupi en nokkru
sinni fyrr. Má telja víst, að mót-
vindar hafi gætt, enda hafa allir
mennirnir í úrslitunum náð betri
tíma í undanrásum.
Ástralskur maður, Hector Hog-
an, klauf bandaríska tríóið. Hann
kom ekki með öllu á óvart, því
hann var talinn líldegur til stór-
ræða, og keppti nú heima.
Morrow tók forystuna í byrj-
un og hélt henni. Hann hefur
lengi verið talinn „öruggasti"
sprettmaður Bandaríkjamanna,
hefur náð bezt 10,2 í 100 og 20,6
í 200. Hann er taugasterkur mjðg,
stór að vexti 186 sm og vegur
80 kg. Hann er bóndasonur, en
er'-við nám í Texas.
Eini negrinn I úrslitunum var
Murchison, nr. 4. Hann var ságð-
ur hálfveill fyrir hlaupið, en fór
í það er varamaður mátti ekki
koma í hans stað.
Olm. Bobby Morrow,
Bandar........... 10,5 sek
2. W. Baker, Bandar. 10,5 sek
3. Hegtor Hogan,
Ástralíu......... 10,6 sek
4. Ira Murchison,
Bandar........... 10,8 sek
5. Manfred Germar,
Þýzkal........... 10,9 sek
6. M. Agostini,
Trinidad ........ 10,9 sek
Fyrstl v@rSiaiiiiapeii-
ingair Norð&irlandafoúa
Langstökkið er fyrsta greinin,
sem Norðurlandamaður er meðal
verðlaunamanna. Finninn Valk-
ama kom þar 'næstur á eftir
Bandaríkjamönnunum. Það kom
engum á óvart, því hann hefur
verið meðal öruggustu lang-
stökkvara Evrópu. Betri en hann,
er Visser, Hollandi, en langt frá
því eins öruggur. Hollendingar
hættu, sem kunnugt er við þátt-
töku í leikunum.
Bell hefur verið öruggastur
Bandaríkjamannanna. Hann hef-
ur stokkið yfir 8 m lengst. Hann
er 25 ára gamall stúdent. Hann
50 km ganga
Það var tæplega 30 gráðu hiti
í Melbourne í morgun þegar þátt-
takendurnir í 50 km göngu lögðu
af stað. Þeir gengu tvo hringi á
vellinum, en hurfu svo í bili.
Við 5 km markið var Naskin-
kow fremstur og hann hélt for-
ystunni mestan hluta leiðarinn-
ar. Hann hristi af sér hvern göngu
manninn af öðrum sem reyndi
að fara fram úr.
Við 20 km markið var hann enn
fyrstur. Reed var þá kominn í
3 sæti. Er göngumennirnir nálg-
uðust leikvanginn komst Reed
fram fyrir Rússann og sigraði
örugglega.
Olm. Norrnan Reed,
Nýja Sjál. 4 klst. 30:42,8 mín.
2. Naskinskov,
Rússl. .. 4 klst. 32:57 mín.
3. John Ljunggren,
Svíþj.....4 klst. 35:02 mín.
er 1,74 m að hæð, og vegur 70
kg. Hann hleypur 100 m á 10,7
sek.
Olm. Gregory Bell,
Bandar..........7,84 m
2. John Bennet,
Bandar......... 7,68 m
3. Valkama, Finnl.7,48 m
4. Bo'ndarenko, Rússl. 7,44 m
5. Noel, Nigeriu. 7,36 m
6. Kropidlowsky, Póll. 7,30 m
Gregory Bell stekkn