Morgunblaðið - 25.11.1956, Page 19
Sunnudagur 25. n<5v. 1956
MORCVNTtLAÐIÐ
19
Byggbig fjölbýlis-
búsa eyksl
AÐALFUNDUH Samb. ísl. bygg-
ingafélaga var haldinn 13. okt.
s.l. Fulltrúar voru mættir frá
flestum stærstu félögunum, sam-
tals 21. Framkvæmdastjóri fé-
lagsins, Borgþór Björnsson, las
upp reikninga félagsins og skýrði
frá rekstri s.l. árs. Byggingafram-
kvæmdir voru með mesta móti,
einkum þó hér sunnanlands og
virðast félögin nú aðallega hafa
snúið sér að byggingu fjölíbúða-
húsa frá 24—36 íbúða, með mis-
munandi herbergjafjölda og
stærð. Þrátt fyrir ráðagerðir op-
inberra aðila um föst lán á hverja
íbúð, lágmark 100.000.00 kr., var
langt frá að við það væri staðið-
Undirbygging framkvæmda var
því í lakara lagi hjá félögunum
og mörg áttu í miklum vandræð-
um með framkvæmdir sínar. Fé-
lögin byrjuðu því ekki á miklum
byggingum s.l. vor og er nú unn-
ið að þeim húsum, sem byrjað
var á 1955.
Vöruvelta SÍBA ásamt með
trésmiðju nam um 7.9 millj.
króna. Tekjuaígangur, sem var
úthlutað til sjóða og útborgunar
3,16% af úít.
Úr stjórninni átti að ganga
Óskar Jónsson framkvstj., Hafn-
arfirði og var hann endurkosinn;
í varastjórn var kosinn Guðjón
B. Baldvinsson.
Fyrir í stjórninni eru: Tómas
Vigfúss., Guðlaugur Rósinkranz,
Vaitýr Guðjónsson, Guðmundur
Þorláksson. — Endursk. Alfreð
Guðmundsson og Ari Thorlacius.
eins frábær og sögux Edgar Allaas Poe". — „Best Seeller“, U.S.A.
„Rauðu regnhlífarnar“ — met-
sölubókin eftir Kelvin Linde-
mann, bókin, sem margir beztu
rithöfundar Dana voru grunaðir
um að hafa samið — bókin,
er „svo skemmtileg og svo lifandi,
að menn standa á öndinni" (segir
Berlingske Aftenavis) — já,
„Ra'uðu regnhlífarnar", koma í
bókaverxlanir i dag.
„Bókin er skemmtlleg og bókwenntalegt afrek“ — „National Tidende".
ír
sa.
S*
3
o-
s
£
S
ö
N
<»
n
u
5
Jólabœkur
ísafoldar
iHHJiiiiiiiiiiinimiuiiiiiiimii
EIIOI íslenzkra fornbókmennta
16.807 blaðsíður í vonduðu skinnbandi.
Undirritaður óskar að fá gegn afborgun/staðgreiðslu eftirtalda flokka íslendinga-
sagnaútgáfunnar h. f.:
Svart skinn á kili og hornum.
1. fl. íslendinga sögur I—XIII................................. kr. 1.180,00
2. — Byskupa sögur I—III, Sturlunga saga I—III, Annálar og
Nafnaskrá, 7 bindi ...................................... •— 680,00
3. — Riddarasögur I—III.......................................... — 250,00
4. — Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi....... — 350,00
5. — Karlamagnús saga og kappa hans I—III........................ — 250,00
6. — Fornaldarsögur Norðurlanda I—IV ............................. — 370,00
7. — Riddarasögur IV—VI.......................................... — 250,00
8. — Þiðriks saga af Bern I—II................................... — 170,00
Samtals kr. 3.500,00
Pöntun minni til staðestu er eftirfarandi SAMNINGUR:
Ég undirrit. . .. sem er orðin. . 21 árs og er fjárráða, óska, að mér verði sendir ofan-
taldir flokkar, sem kosta............ og fylgir hér með 1. afborgun, kr. 100,00 (greiði
ég við móttöku 1. afborgun kr. 100,00) og síðan kr. 100,00 mánaðarlega, unz kaup-
verðið er greitt. Eignarréttinum að umræddum bókum heldur seljandi, ^nz kaup-
verðið er að fullu greitt.
................................. 195....
FÆÐINGARD. OG ÁR
NAFN ....................
STAÐA ............ SÍMI ...
HEIMILISF ANG ....................
PÖSTSTÖÐ .........................
TIL ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFUNNAR
SAMBANDSHÚSINU
— REYKJAVÍK
P
1—4
V
V
S
a
»
w
cj-
t-3
N
P
s
05
>
§
2!
I—I
2!
Q
05
g
td
B
w
05
M
2:
ö
S
1—h
fc
§
W
W
w
M
W
M
2!
H-4
2!
>
W
>
(slendingasagnaiítgáfan (
hefir verk að vinna, verk fyrir alla |
sanna íslendinga. 39 bindi sagnanna j
eru þegar komin út og fleiri eru á leið- |
inni.
Þótt handritin liggi úti í Höfn komast
þau samt inn á hvert íslenzkt heimili
í hinni vinsælu útgáfu Lslendingasagna
útgáfunnar.
Íslendingasagnaúígáfan iiw
á hverí íslenzkt heimili.
E
=.
Íslendiiigasggnaiitgáían póethóu 731
Sambandshúsinu — símar 3987 og 708C|
Reyk3 a vík.
POSTHOLF 101