Morgunblaðið - 25.11.1956, Page 23
Sunnucfagu-r 25. nóv. 1956
M OKCUISBLAÐIÐ
23
— Reykjawíkurbrét
Framh. af bls. 13
stígur, svo að enginn veit með
vissu hvorum megin hann verð-
ur að lokum.
Andúðar-aldan gegn varnar-
leysisstefnu Framsóknar er þó
orðin svo sterk, að þeir, sem
bezt mega vita, fullyrða, að Her-
mann Jónasson muni neyðast til
að hverfa frá fyrirætlunum sín-
um. J>eir segja og, að allt bendi
til þess, að kommúnistar muni
í þessu lúta leiðsögn Hermanns,
því að þrátt fyrir öll stóru orð-
in, vegi óttinn við algera einan-
gi-un nú meira en nokkuð ann-
að. Aftur á móti telja aðrir, að
. . . &
SKIPAMTGCRB RIKISINS.
ODDUR
fer frá Reykjavík um miðja vik-
una vestur um land til Akureyrar.
Tekið á móti vörum til Húnaflóa-
hafna, Skagaf jarðarhafna, Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur, á morgun.
Koup-Sole
Kaupi íslenzk frímerki
Öll notuð íslenzk frímerki keypt
háu verði. Biöjið um verðskrá. —
íslenzk frímerki. Box 734, Rvík.
Samkomuar
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
Bamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun FagnaSarerindisln*
er á Austurgötu 6, Hafnarfirði
á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h.
Fíladelfía
Sunnudagaskðli kl. 10,30. Vakn
ingasamkoma kl. 8,30. — Allir
veikomnir,
Hlíðarbúar og nágrenni
1 dag kl. 10,30 byrjar nýr sunnu
dagaskóli 1 Eskihlíðarskóla. öll
börn hjartanlega velkomin.
.— Fíladelfía.
Bamaytúkan Æskan nr. 1
heldur fund í G.T.-húsinu 1 dag
kl. 2. Inntaka nýrra félaga. Sam-
talsþáttur. Söngur. Leikþáttur.
Framhald frá síðasta fundi. Fram
haldssagan. Þrautir. Verið stund-
VÍS. — Gæzlumenn.
ZION
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al-
jnenn samkoma ki. 8,30 e.h. —
Hufnarf jörður: Sunnudagaskóli kl.
10,00 f.h. Samkoma kl. 4 e.h.' Allir
velkomnir. —
Heimatrúboð leikmanna.
I.O.G.T.
Haustþing Umdæmisstúkuiuiar
Dr. 1
verður sett I Templarahöllinni,
Bunnudaginn 25. þ.m. kl. 1,30 e.h.
Dagskrá:
1. I'ingsetning.
2. Stigveiting.
3. Skýrslur embættismanna.
4. Nefndarskýrslur og tillögur.
5. Kosnir endurskoðendur
Barnaheimiiis templara.
6. Valinn næsti þingstaður.
Br. Snorri Sigfússon, námsstjóri
flytur erindi á þinginu.
U mdæmifttempta r.
Víkingur
Fundur annað kvöld, mánudag,
1 G.T.-húsinu kl. 8,30. Félagsmál.
Frá umdæmisþinginu. Fréttaþátt-
ur. Kvikmyndasýning, íslenzkar
litmyndir. Fjölsækið stundvíslega.
— Æ.t.
St. Framtiðin nr. 173
Annað kvöld: Bræðrakvöld byrj
ar með borðhaldi kl. 19,00. Inntaka
nýrra félaga. Munið kí. 19,00.
Barnast. Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag kl. 14, á Fríkirkju
regi 11 (bakhúsinu). Kvikmynda-
sýning o. fl. — Gæzlumaður.
þótt kommúnistar láti bjóða sér
margt, muni þeir aldrei sam-
þykkja þetta.
Von er, að íslendingar geti
illa sagt fyrir hvemig þessu muni
lykta, því að ákvörðunin um það
verður ekki tekin á íslandi, held-
ur austur í Moskva.
Valdabaráttan í
Moskva
Á SÍNUM tíma var á það drepið
x Reykjavíkurbréfi, að hikið, sem
um stund virtist vera á Rússum
í Ungverjalandi, stæði sennilega
í sambandi við valdabaráttuna
austur þar. Nú er komið á dag-
inn, að Stalinistamir eru á ný
að reyna að hrifsa til sín völd-
in. Vegsauki Molotovs er aug-
ljóst vitni baráttunnar og hverj-
um vegnar betur í henni um sinn.
íslenzkir kommúnistar hafa
lengi haldið því fram í sinn hóp,
að Molotov væri harðskeyttastur
allra Moskvumanna. Hann hafi
t. d. í stríðslokin ákafur viljað
halda með hina rússnesku heri
alla leið vestur að Atlantshafi,
en þá hafi jafnveí Stalin þótt
nóg um.
Ekki er vitað um sannindi þess-
arar sögu kommúnista hér, en
víst er, að hún sýnir, hvert álit
þeir hafa á hinum endurreista
valdamanni í Moskvu. Fyrir okk-
ur er það ekki aðeins fróðleikur
að vita, hvað slíkir menn hugsa,
heldur kann sú vitneskja að vera
lifsnauðsyn, þar sem í þeirra
höndxxm er loka-ákvöi'ðunarvald-
ið um það, hvað stæx-sti stjómar-
flokkxxrinn á íslandi hefst að í
málum íslenzku þjóðarinnar.
gömlo
dmtsoniii
I G. T.-húsinu í kvöld kl. 9
Skafti Olafsson syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar kl. 8. — Sími 3355.
ÖAPySLEafiíUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Xristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Sinfónítthljómsveit íslands:
stjórnandi:
WAKWíCH BBAHHWAITE F.R.A.M.
TÓNLEIKAR
í Austurbæjarbíói n.lc. þriðjudagskvöld 27. þ. m. H. 9
Viðfangsefni eftir:
Beriioz, Gluck, Elgar og Síbelíus
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói.
Fursdur
verður haldinn í Félagi íslenzltra hljóðfæraleikara, Tjarn-
arcafé, uppi, þriðjudag 27. þ.m. kl. 1,30 stundvíslega.
Fundarefni: Félagsheimilið o.fl.
Stjórnin.
v-
raraisóknafélag Islands
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 26. nóvem-
ber kl. 8,30 síðd.
Fundarefni: Ingimar Jóhannesson fulltrúi flytur erindi:
„Draumar og dulrúnir“.
Forseti félagsins flytur erindi: „Húsið frá
Guði".
i- .. mönnum er heimilt að taka með sér gesti.
Stjórnin.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, sem með gjöf-
um, skeytum og heimsóknum gerðu mér 75. afmælisdag
minn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur- öll.
Jón Jónsson, Stóra-Skipholti,
Grandaveg 36.
Beztu þakkir fyrir mér auðsýnda vináttu, á sjötugsafmæl-
inu 7. nóvember.
Kristján Jónsson,
Strandgötu 37, Akureyi'L
Reykhyltinpr Reykhyltingar
Aðalfundur Reykhyltingafélagsins verður haldinn í
Edduhúsinu við Lindargötu sunnudagskvöld kl. 9,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Dans.
Stjórnin.
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —
heldur „Týr“ félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi,
í félagsheimilinu Valhöll þriðjudaginn 27. n.k. kl. 8,30
s.d. Á fundinum mætir Sigurður Bjarnason, alþingis-
maður. Mætið öll og mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
JÓN KR. SIGUBJÓNSSSON, preníari,
Hjallavegi 30, sem andaðist 19. þ.m., verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. nóvember n.k. kl. 1,30
e.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Sína Ingimundardóttir, börn og tengdadóttir.
Innilegustu þakkir færum við öllum ættingjum og vin-
um, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við and-
lát og útför móður okkar.
JÓNÍNAR BJARGAR JÓNSÐÓTTUR
Rósalind Jóhaixnsdóttir
Guð'mundur Jóhannsson
Að'alheiður Jóhannsdóttir
Samúel Jóhannsson
Friðrik Jóhannsson
Dagmar Friðriksdóttir
Kjartan Friðriksson
Gyða Friðriksdóttir
Iiigunn Friðriksdóttir
Sigurgeir Friðriksson
VilhjálmiU' Friðriksson
Hjartans þakkir færum við öllum, nær og fjær, fyrir
auósýnda samúð við andlát og jarðaríör föður okkar
BJÖRNS BERGMANNS JÓNSSONAR
frá Látravík. Sérstaklega þökkum við sveitungum hans,
Eyrsveitungum, Grundarfirði, fyrir þá vinsemd, sem þeir
sýndu honuin alla tíð. — Guð blessi ykkur ölL
Jóhanncs Björnsson, Guðmundur Björnsson,
Anna Björnsdóttir, Jódís Björnsdóttir, Valg. Björnsdóttir.
Guðrún Björnsdóttir
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og aðstoð við and-
lát og jarðarför mannsins míns
SIGURBJARTAR ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR
Ester Ásmundsdóttir.
Þökkum hjartanlega öllum, fjær og nær, fyrir auðsýnda
samúð við arxdlát og jarðarför eiginkonu minnar og syst-
ur okkar
LILJU ÓLAFSDÓTTUR
Guð blessi ykkur öll.
Brandur Bjarnason,
Kristinn Ólafsson, Jóhanna Ólafsdóttir,
Jónfríður Ólafsdóttir, Dagbjörg Ólafsdóttir,
Pétur Ólafsson