Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. des. 1956. — Reykfavíkurbréf Framh. af bls. 13 Sjálfstæðismenn spurðu utan- ríkisráðherra um þetta margra skýrra spuminga. Ráðherrann svaraði með orðskrúði og yfirlýs- ingum, sem fljótt á litið virtust talca af allan vafa, en höfðu þó aatið einhverja viðbót eða fyrir- vara í sér fólginn, sem gerði ©rðskrúðið innantómt. Kf hér er allt með feldu, þurfti enga vafn- inga. Tvöfeldnin kom og fram I því, að Hannibal Valdimars- son fullyrti, að nú væri sú breyt- lng á orðin, að ekki þyrfti að leita umsagnar Atlantshafsráðs- ins. Hannibal gat raimar ekki rökstutt þetta, en einhver hefur sagt honum það, og í einhverju skyni er hið óljósa orðalag haft. ** Hver svíkur hvem? FYRIRÆTLANIR Guðmundar í. Guðmvmdssonar um náið sam- starf við Atlantshafsráðið skulu ekki dregnar í efa. En hann kann að hverfa úr stjórn og jafnvel fylgja fordæmi meðstjórnenda ■inna og kúvenda áður en varir. Því að það eitt virðist stjórnin sammála um að sleppa ekki völd- unum, þó að hún þurfi í einu og öllu að breyta um skoðun. Hér er ekki að ræða um per- sónulegar fyrirætlanir eins ráð- herra heldur hitt, hvort hægt er að taka upp kröfuna um brott- för vamarliðsins á ný, án þess mS formleg skylda sé til að leita unaeagnar Atlantshafs-ráðsins. Hvað gerist, ef Hermann Jón- asson og kommúnistar setja Al- þýðuflokknum úrslitakosti eftir „nokkra mánuði" og heimta þá, að landið sé gert vamarlaust? Sú furðulega yfirlýsing utan- rikisráðheira, að meiri striðs- hætta stafaði af núverandi á- standi fyrir botni Miðjarðarhafs ma atburðunum í Ungverjalandi, er og vissulega íhugunarverð. Hún brýtur ekki aðeins í bág við kenningar Alþýðublaðsins heldur virðist opna leið til stefnu breytingar, þegar hrinan við aust anvert Miðjarðarhaf er liðin hjá, og atburðirnir í Ungverjalandi verða ekki jafn ljóslifandi í huga manna sem nú. Aðalatriðið er, að allir þessir atburðir eru aðeins merki um hættu en eltki orsök hættunnar. Þangað tí.1 hættan sjálf er liðin hjá, verður að verja ísland eins og önnur þjóðlönd. Guðmundur í. Guðmundsson skal ekki gruhaður um græzku í þessu máli. Verk hans hafa í því hingað til reynzt ótvíræðari en tvíræð orð hans á stundum. En dregur hver dám af sínum sessunaut og of mikið má vinna til valdanna. Ánægjulcgfur fundur Varðarfélagið hélt fund um bæjarmál Reykjavíkur S.L mið- vikudag. Á fundiaum voru sam- þykktir 294 nýir félagar. Er það hærri tala en nokkru sinni áður hefur samtinris gengið í félagið. Ber slíkt vissulega ömggt vitni um vaxandi fylgi Sjálfstæðis- flokksins með þjóðinni meðan svo stendur, að hinir sundur- þykku stjómarflokkar hæla sér helzt af því, að þeir séu þó sam- mála um það, að Sjálfstæðisflokk urinn sé ósamstarfshæfur. Sjálf- stæðismenn meta meira samstarf við kjósenduma og traust þeirra en óskir sundrungarliðs þess, er um sinn hefur náð völdum í land- inu með rangindum og loforða- svikum. Á Varðarfundinum, sem var mjög vel sóttur, hélt Gunnar Thoroddsen borgarstjóri ýtarlega og mjög skilmerkiléga ræðu um bæjarmálin. Borgarstjóri rakti í ræðu sinni ágætan fjárhag Reykjavíkur og sýndi fram á hyggilegri fjárstjóm bæjarins undir stjóm Sjálfstæðismanna en ríkisins samkvæmt fjárlagafrv. hinnar nýju vinstri stjómar. Góður fjárhagur er undirstaða framkvæmda, og Sjálfstæðis- menn hafa sí og æ hagað fram- kvæmdum bæjarfélagsins svo, að þær yrðu almenningi að sem mestu gagni. Frjálsræði og fram- tak hafa frá upphafi einkennt starf Sjálfstæðismanna að bæjar- málum Reykj avíkur, nú síðasta áratuginn undir ágætri forystu Gunnars Thoroddsens. Lúðvík ósammála Hermanni Búizt er við því, að þessa dag- ana komi fram tillögur ríkisstjóm arinnar um hina „varanlegu lausn“ efnahagsmálanna. Allir hafa viðurkennt, að í þeim málum væri við nokkum vanda að etja. Mjög hefur menn þó greint á um, hversu alvarlegur hann væri. Hermann Jónasson hefur gert sér tíðrætt um hið „helsjúka" fjárhagsástand. Við- skiptamálaráðherra hans, Lúðvík Jósefsson, hefur hins vegar tekið töluvert öðru vísi til orða. Gagnstætt vonum Alþýðusam- bandsþingmanna fékkst Lúðvík raunar ekki til þess að k'oma á Alþýðusambandsþingið og gera grein fyrir skoðunum sínum og úrræðum. Hvorttveggja var þó að mestu kunnugt áður, því að Lúð- vík hafði rækilega rætt þessi mál bæði á aðalfundi Verzlunarráðs Islands og Landssambands útvegs manna, en því meiri vonbrigði vakti það, að hann skyldi ekki gefa sér tíma til að ræða málin við fulltrúana á Alþýðusambands þingi. Leiðirnar þrjár AÐ SÖGN þeirra, sem hlýddu á Lúðvík á þessum fundum, lýsti hann því þar, að ástæðulaust væri með öllu fyrir íslendinga að örvænta um efnahagsmálin, því að þótt mörg erfið vandaméd biði úrlausnar, væri heildarsvipurinn sá, að þjóðarframleiðslan hefði aukizt jafnt og þétt og mjög ör- ugglega frá ári tíl árs. Enda væri slíkur samanburður í þeim efnum við önnur lönd okkur síður en svo í óhag. íslendingar ættu þess vegna ekki að tala þannig, að helzt mætti skilja, að allt væri komið á það stig að réttast væri að gefast upp. Aðalvandamálin sagði Lúðvík vera þau, að tekjuskiptingin af heildarframleiðslunni hefði orð- ið þannig, að ríkisvaldið hafi þurft að hlaupa undir bagga með útflutningsframleiðslunni af því að hún hafi borið svo lítið frá borði. Þá sagði Lúðvík það fýrir löngu viðurkennt, að „þessi milli færsla", eins og einn fundarmað- ur skxifaði eftir honum á útvegs- mannafundinum, gæti varla farið fram nema eftir einhverri af þessum þrem höfuðleiðum; NYJAR „Vatiuiiíiður“ eftir Bjðm J. Blðndul ÍSLENDINGAR eru öðrum þjóð- um meiri náttúruskoðarar. Sveit- in — náttúran — hefur verið ís- lendingsins rammi gegnum ald- irnar. Sá neisti lifir enn meðal þjóðarinnar. íslenzkar ferðabæk- ur og aðrar er um náttúrulíf fjalla, eru kærkomnar. Ein slík er nú komin á markaðinn, bókin „Vatnaniður" eftir Björn J. Blöndal. „Vatnaniður" fjallar um reynslu höfundar og annarra í veiðiferðum, en sú íþrótt er höf- undi hugleiknust íþrótta. Hann lýsin í bókinni veiðiferðum og veiðiaðferðum. Bókin er þvi kennslubók fyrir byrjendur í stangarveiði. Og víst getur Björn sezt í kennarastól. Um hartnær hálfr- ar aldar skeið hefur hann stund- að veiðiferðir. Hann telur í bók- inni stangarveiðina vera goðum- borna íþrótt, er líkja má við konuhjarta. „Hún er gjöful og heillandi, hjúpuð fegurð, vafin í hamingjudrauma. En svo er hún líka vanþakklát og torráðin. Engin er gengur henni á hönd 1. Hliðstæð millifærsluleið eins og nú á sér stað en í eitt- hvað breyttu formi. 2. Millifærsla með almennri gengisbreytingu. 3. Millifærsla með stórkostlegri niðurfærslu á verðlagi. Ekki er nú sérlegt nýjabragð af þessari þrennskonar „milli- færslu". í sjálfu sér er ekki nema von, að Hannibal yrði að orði eftir að hann hafði í haust gert sér þessi sannindi ljós: „Eru þá engin úrræði til önnur BÆKUR af heilum huga, á afturkvæmt frá dularheimum hennar". Þetta er önnur hók Björns. — Hin fyrri, Hamingjudraumur, varð vinsæl bók. Sögni Manchhansens SÖGUR Múnchausens lifa — og lifa vel — þótt Múnchausen hafi kvatt þessa veröld 1797. Þess ar frægustu ýkjusögur heimsins hafa lifað síðan hann var uppi og að þeim hefur verið hlegið og þær verða sennilega aðhláturs- efni manna um langa framtíð. Gottfried Búrger hefur skráð þessar sögur, sem Ingvar Brynj- ólfsson þýddi og nú eru komnar út hjá Norðra í annarri útgáfu. landi" — Herferðir og kátleg landi" — Herferðir og kátleg ævintýri Múnchausens haróns eins og hann sagði þau við skál í hópi vina sinna". Múnchausen var sonur herra- garðseiganda í Hannover. Hann var hermaður — en hermennskan vann honum ekki frægð. En heima fyrir var hann höfðingi og skemmti samtíð sinni með lyga- sögum, sem gert hafa garðinn frægan. Það eru þessar sögur sem Norðri býður nú og er bókin en gömlu íhaldsurræðin?" Sifeld þjónusta — Betri þjónusta Jólakerlin í jólakonfektih Hveiti, Strausykur, Egg, Lillu gerduft Royal gerduft, Jarðarberjarsulta, Hindberjasulta, Kirju- berjasulta, Blönduð sulta, Plómusulta, Sólberjasulta Sýróp ljóst, Sýróp dökkt, Rúsínur, Púður- sykur, ljós, Púðursykur, dökkur, Kúrennur, Sveskjur, Vanillustengur, Succat, Cacaó, Saladolía, Vanillesykur, Flórsykur, Cardemommur, Negull, Kanill, Karamellusósa, Hunang, Kökuhveiti, Fairy Cakes, Betty Croeker, Cocosmjöl, Vanilludropar, Möndludropar, Rommdropar, Carde- mommudropar, Pommeranjebörkur, Matarlím, Kúmen, Vínsýra, Pottaska. Marcipan, Hjúpsúkkulaði, Möndlur, Skrautsykur, Súððulaði Krúmel, Rosenvatn, Ananasessens, Rommessens, Kirsuberjaessens, Hindberjaessens, Piparmyntuessens, Appelsínuessens, Jarðar- berjaessens, Konfekt-fíkjur, Fíkjur, Döðlur, Heslihneturkjamar, Valhnetukjarnar. Ávaxtasafar — Sósur Saftir Vitamsósa, Vitamonsósa, Maggy’s kjötkraftur, Chilesósa, Cocktailsósa, Soya Heinz, Tómatsósa, Kjötsoð, H.P. sósa, Piparrótarsósa, Worcestershire sósa, Capers, Bovril, Marmite, Súpur í pk. og dós. Heinz súpur, Knorr súpur, Bergens súpur, Maggy’s súpur, Sveppasúpa, Aapargus- súpa, Blómkálssúpa, Hænsnasúpa, Grænmetissúpa, Cellerísúpa, Uxahalasúpa, Tómatsúpa. Appelsínusafi, GrapeSafi, Tómatsafi, Ananassafi, Kjarnasafi, Assissafi, Eplasafi, Kirsuberja- saft, Hindberjasaft, Jarðarberjasfat. Imislegt á jólaboröið Piekles, Agúrkur, Sennep 4 teg., Sandwich Spread, Marmelaði, Súputeningar, Sennepspickles, Mayonnayse, Rækjur, Grænar baunir, útL og innl. Súrkál, Rauðrófur, Gulrætur, Bl. Grænmeti, Sveppir, Rasp, Aspargus, Gaffalbitar, Sardinur, Olívur, Aprikósur, Ferskjur, Blandaðir, Sveskj- ur, Þurrkuð eplL Jarðarber, Perur, Fíkjur. íslenzk - Tékknesk Amerísk Bjá okkur eruð það þér sem segið fyrir verkum. — Bara hringja, svo kemur það. Því fyrr því betra — fyrir yður, fyrir okkur. Barnakerti Antikkerti Skrautkerti Kubbar Margar gerðir Fjöldi lita Kaupið jélakertin ineðan nógu er úr að velja. Hafið þessa jóla-auglýsingu við hendina, þegar þér gerið jólapöntunina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.