Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 15
Sunnudag-ur 9. des. 1956. MORCVNBLAÐIÐ 19 ríkulega prýdd myndum franska listamannsins Dorés. „R dukr vegum“ — bób um svefn cg druuma Á BÓKAMARKAÐINN nú er komin bók eftir Evu Hjálmars- dóttur er nefnist „Á dularveg- um“. Dulspeki er efni, sem mörgum er hugstætt og marga fýsir að kynnast. Það er sagt að við lif- um hér á jörð í tveim ólíkum heimum, heimi vöku og starfs, heimi svefns og drauma. Sam- band er á milli þessara heima. En um þetta samband er margt í óvissu og þoku hulið. Eva Hjálmarsdóttir hefur áð- ur sent frá sér bækur um þessi efni. Nú skrifar hún bók um svefn og drauma og samband svefns og vöku. hversu draumar rætast og verða forsagnir eða fyrirboðar þess sem koma skal eða um yfirvofandi hættur og ógæfu. .— Bókin er 148 blaðsíður og geíur Norðri út. * JíÉurprSi fyrrum^— þulur Guðrtínar Auðunsdóttur ÞUIjUR Guðrúnar Auðunsdóttur — undir nafninu „f föðurgarði íyrrum" láta ekki mikið yfir sér í bókaflóðinu. En þegar að er gáð *r þar gimsteinn falinn. Þarna eru 10 þulur, hver annarri skemmtilegri, hver annarri ynd- islegri. Myndir Halldórs Péturs- sonar, sem skreyta hverja síðu, gefa bókinni tvöfalt gildi. Það er ljóðræn og myndræn saga, fallegur boðskapur til barna í þessari bók. Eg trúi ekki öðru, en þulur Guðrúnar Auðunsdóttur verði vinsælar, segir sr. Sigurður í Holti. „Sá reynsluheimur er hún sækir yrkisefni sín í, er íslenzka sveitin, náttúra landsins og þau störf, sem henni eru bundin. — Yfir túlkun Guðrúnar leikur hlý- legur bjarmi fámállar en inni- legrar ástar á landinu, náttúr- unni, sveitinni, lífinu, sem þar er lifað. Svona bækur er holt að gefa börnum“. Norðri gefur út bókina en Lithoprent ljósprentaði. Leynilsgreglu- sogu drengju, Knrl Blómkvist LEYNILÖGREGLUMAÐURINN Karl Blómkvist er meðal ungl- ingabóka á markaðinum. Það er bók sem flestir eða allir drengir vildu eiga. Það er saga um 13 ára dreng, sem sólginn er í leyni lögreglusögur og hefur ákveðið að verða leynilögreglumaður. — Það gerast margir skemmtilegir og spennandi atburðir. Höf. er sænsk kona, Astrid Lindgren og hefur náð miklum vinsældum sem barnabókarhöf- undur, en bækur hennar eru þannig, að allir fullorðnir hafa einnlg gaman af sögunum. Það er alltaf hið góða sem sigrar í sögunum — þannig eiga leyni- lögreglusögur barna að vera, eða *r það ekki? Norðri gefur þessa fallegu bók *1 — Vanti yður prentun, þá munið ^PrentMolan '£eiur=> Víðimel 63 - Sími 1825 Öldin sem Iei5 Síðari hluti verksins, sem tekur yfir árabilið 1861—1900, er komin út. Þetta bindi er að sjálfsögðu með nákvæmlega sama sniði og hið fyrra: frásagnir allar ,,settar upp“ í fréttaformi, svo sem gert er í dagblöðum nú á tímijm. Efnið er afar fjölbreytt og myndir skipta hundruðum. Rit þetta er sannkallaður aldarspegill, því að það bregður upp glöggri spegilmynd þjóðlífsins í öllum sínurri marg breytileik. Ennþá fæst Öldin okkar I.—II., minnisverð tíðindi 1901“'1950, en áður en varir verður það tækifæri úr greipum gengið. Bæði þessi ritverk, Öldin okkar og Öldin sem leið, gefa fágætt yfirlit yfir sögu okkar í hálfa aðra öld í skemmtilegu formi, sem mikilla vinsælda nýtur. Myndir eru á annað þúsund í ritunum báðum. Og þær einar gefa þeim ævarandi gildi, því að í engu riíverki öðru er að finna sambærilegt safn íslenzkra mynda Öldin sem leið og Öldin okkar — glæsiiegustu og bezt þegnu hökagjafir, sem völ er á M si unnuru ecjcjjcicjötit / — ► ► ► \ ► ► ► ► ► ► ► - - er ný bók efftir Mika Woltari Seg'ir frá ferðum og ævintýrum finnska læknisins Mikaels Karvajalka. Sagan gerist á miðöldum. Afburða skemmtileg og spennandi. — Fæst í næstu bókabúð. — Verð kr. 98,00. Bókaforlag Odds Bjdrnssonar i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.