Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 23
Sunnudagur 9. des. 1956. — Bókfellsbækur Framhald af bls. 6. nnglingabækur e. t. v. vand- valdastar. Þær þurfa að vera skemmtilegar en hafa þó um- fram allt einhvern góðan boð- skap að flytja börnunum. Til þess að velja góða bók fyrir hvorn flokkinn, þarf að fletta í gegnum 30 bækur af ýmsu tagi. Rauða bókin Rauða bókin, eða telpubókin kemur nú út í 12 sinn og hefur Freysteinn Gunnarsson skólastj. þýtt þær allar. Sú sem nú kemur út heitir Lísa og Lotta, eftir Erich Kastner, vinsælan barnabóka- höfund. Sagan fjallar um tvíbura- Lisa og Lotta systur. Að því er komið að for- eldrar þeirra skilji og heimilið leysist upp en Lisu og Lottu tekst að sameina pabba sinn og mömmu með góðum ráðum. Bláa bókin Bláa bókin, drengjabókin kem- ur út í 14. sinn í röð. Hún er nú eftir þýzka rithöfundinn Gerhard Wolf og nefnist Gunnar og leyni- félagið. Hún segir frá ungum Gunnar. drengjum, sem bin_ast samtök- um um að ljóstra upp ýuiislegu, aem þoim finnst miður fara og beeta heiminn á þann hétt. Þar með eru bækur Bókfellsútgáfunn- ar í ár taldar. — Kvikmyndir Framh. af 18 leg atriði, — en þó gengið lengra í farsanum en góðu hófi gegnir. HÝas vegar fara leikararnir flestir vel með hlutverk sín, einkum þó hinir gamalkunnu og ágætu íkopleikarar Theo Lingen og Hans Moser. Það er vissulega hægt að hlæja að þessari mynd, en menn fara ekki á mis við mikið þó að þeir sjái hana ekki —Ego. Einu Ásmwndsson, hæstaréttarlögmaðuv. Hafsleinn SigiuSnoo, lögfræðingur. Hafnarstræt'i 5, 2. hæð. AIls konar lögfrasðistörf. MORGVISBIAÐIÐ 23 j L EIKHÚSKJALLARIIWI j Matseðill kvöldsins 9. des. 1956. $ | Cremsúpa Morgaa | \ Soðin fiskflök HoIIandais \ i Lambasteik m/agúrkum S 1 eða 1 S Schnilzel Holstein S i S | Ávaxta-fromoge S S Leikhúskjallarinn • V i I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, á venjulegum stað og tíma. Félagsmál. Erindi. Stutt kvikmynd um jólaliald frá ýmsum löndum. — Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. St. Framtíðm nr. 173 Annað kvöld: skemmtifundur. Stjórn systrasjóðs annast Fjár- söfnuri. Kosning embættismanna. Allir templarar velkomnir. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 14,00, á venju- legum stað. Vígsla nýliða. — Spumingarþéttur o. fl. — Gæzlumaður. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 £ dag. — Inntaka. — Gamanþættir. — Framhaldssagan. — Söngur og hljóðfæraleikar. — Gest-ir heim- sækja stúkuna og skemmta. Verið stundvís. — Gæzlumenn. Vinno Hreingerningamiðstöðin Sími 6203. — Vanir menn til hreingeminga. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót og góð vinna Sími 7892. — Alli. Samkomur K. F. U. M. Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar. Kl. 8,30 e.h. Samkoma Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Aliir velkomnir. Hreingetningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræ5ur. Félagslíf Islandsmót í Körfuknattleik Dagana 9., 11., 13., 15. og 16. þ. m. fer fram keppni í meistara- flokki karla í íþróttahúsinu að Hálogalandi og hefst kl. 20,00 stundvíslega öll kvöldin. — Á sunnudag fara þessir leikir fram: 1. Ármann—í. R. 2. K. R,—í. F. K. 3. Gosi—1. S. K.R. keppir sem gestur á mótinu S.l. vor urðu 3 félög jöfn að stig um, og má því búast við spennandi keppni. — Mótsnefndin. Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 10,30. í Eski hlíðarsköla á sama tíma. Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumaður: Haraldur Guðjónsson og fleiri. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Reykjavík efnir til kaffisölu, í Kristniboðs húsinu Betaníu, Laufásvegi 13, til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó. Kaffisalan hefst kl. 3 og eru allir bæjarbúar hjartanlega velkomnir. Drekkið eftirmiðdagskaffið í Bet- aníu í dag. — Stjórnin. BræSraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. fþróttahús í. B. R. verður lokað til æfingar í dag, sunnudag, frá kl. 13,20—17,30, vegna Handknattleiksmóts Reykja víkur. — 1. B. R. Almennar samkoniur Boðun Fagnaðarerindisim er á Austurgötu 6, Hafnarfirði á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. BAZAR Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn sunnudaginn 9. desember í Iðnskól- anum nýja á Skólavörðuholtinu kl. 2 e. h. Á bazarnum verður margt ágsetra mwa með sann- gjörnu verði. Bazamefndin. Hafnarfjörður Hafnarfjörður. Slysavsmadeiidin Hraunprýði heldur afmælisfund sinn þriðjudaginn 11. des. kl. 8,30. í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Gamanvísur: Frk. Sigriður Haenesdóftir. Upplestur: Frú Sigurveig GuðmundsdóMi*, Kaffidrykkja og dans. Konur úr KvennadeiW Slysavarnafélags fcþmds í Reykjavík, verða geatir á fuadinum. Stjórnin. Sjóllstœðishúsið OPIÐ í KVÖLD Sjdlfstæðishúsið Þdrscafe DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K.K. sextettinn og Þórunn Jónsdóttir lciga og syngj* Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. F. í. HL F. í. H, Breiðfirðingabúð Ahnennur dansleikur í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Ragnar Bjarnason. Miðasala eftir klukkan 8. Hljómsveit hússins leikur milli 3,30—5. ------------------------------------------ heldur HVÖT SJÁLFSTÆDLSKVENNAFÉLAGfiB JólafagnaB i Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld kl. 8,30 e. k. D a g s k r á : Séra Jón Thorarensen talar um jólin. Hugrtm skáldkona, les upp. Hjúhnar Gíslason syngur nýjar gamanvisur Kaffidrykkja — Dans. Stjómin. Þeir fétagswew*, eða ekkjur látinna félagsmamva, sem kynnu að óska styrkvS úr Styrktarsjóði félagsins, se«di um það skriflega beiðrú til formanns styrktarsjóðsins, SveinbjörRs Hmwieösonar, ÁsvaUagötu 65, fyrir 16. þ. m. Stjórn styrktarsjóðsins. VERKFRÆÐI STÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.