Morgunblaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. des. 1956 MORCUyBLAÐlÐ 7 Willy's-jeep '47 í mjög góðu standi. Útvarp og miðstöð. Til sýnis á Njáis götu 13. — Sími 81151. LOFTPRESSA lil leigú. — Upplýsingar í símum 3695 og 9645. Vil kaupa 4 m. bíl Eldra model en 1946 kemur ekki til greina. Tiib., er greini verð, greiðsluskilmála og ástand, leggist á afgr. blaðsins fyrir 13. þ.m., -— merkt: „Austin, Ford, Morr is, jeppi“. Jólin nálgasf Crepnælonbelti og beltabux- ur. Einnig rauð teygjubelti. Laugavegi Herravesfi Herrapeysur Herratreflar hvítir og mislitir Herrahanzkar Sporfskyrtur mikið úrval Estrella skyrtur hvítar og mislitar Nærföt Náttföt Sokkar Verðandi hf. Tryggvagötu HlíBarbúar Alls konar barnaleikföng og jólatrésskraut. '— Kort jólapappír, merkisspjöld og margar nytsamar jólagjafir Verxlun Hólnifríðar Krisljánsdóllur - Kjartansgötu 8 við Rauðarárstig. Hreinsum miðstöbvarkatla Þeir, sem ætla að láta hreinsa fyrir jól, panti sem fyrst. — Sími 81464. CHEVROLET vörubill 1955, lítið keyrður, til sölu. Bifreiðasala Slefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640. BÍLL Opel Eekord fólksbíll, árg. 1955, til sölu nú þegar. — Þetta er fallegur bíll, í góðu Iagi, með útvarpi og miðstöð Uppl. í síma 81696. Prjónavél til sölu Sem ný sænsk Fama prjóna vél til sölu. — Upplýsingar í síma 9479. TIL SÖLU amerískur kjóll (kálfsíður) og sænsk dragt (ódýrt). — Skólavörðustíg 27. Vil kanpa HEFILBEKK Má vera notaður. — Upplýs ingar í síma 82129. Húspláss óskast fyrir rakarastnfu. Má vera í Hlíðunum, Melunum og Smáíbúðarhverfinu. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaðsins, merkt: „Rakara- stofa — 7287“. Buffískápar til sölu Stór, þýzkur buff-ísskápnr úr póleraðri hnotu, er til sölu í Efstasundi 98, efstu hæð, í kvöld 6—8. ÆÐARDÚNN úr Breiðafjarðareyjum. — Einnig tóuskinn, til sölu, á Nýlendugötu 29. Sími 2036. BóndS Hafnfirðingar — Reykvtk- ingar — Saðurne»jam«nii.r Jólatrésskrauf 50 tegundir. — Leik/öng í miklu úrvaJi. — Gefuiu 20% afslátt af allri vefnaðarvöru. Komið, sjáið, verzlið í verzlunarhúsi Ólafs H. Jónssonar við Strandgötu. Guðmundur GuAniimdssou Maður á bezta aldri óskar eftir húsvaróarstöbu eða hliðstæðri vinnu. Hús- pláss þarf að fylgja. Tilboð sendist Mbl. íyri'r 15. þ.m„ merkt: ,,Jól — 7346“. HÚSNÆÐI 2—4 herb. íbúð óskast fyrir áramót, helzt í Vesturbæ. — Há leiga. Tilboð sendist Mbl„ sem fyrst merkt: — Jbúð — 7348“. Skflavík- Ytri-Njarðvík Ameríkani óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi, rraeð hús- gögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., — merkt: „1100“. TtL LESGU óskast 1 eða 2 herbergi, með eða aðgangi að eldhúsi. Tilb. merkt: „Fljótt — 7349“, — sendist afgr. Mbl. Einkaflugmenn! Partur í einkaflugvél til sölu. Uppl. að Fífuhvamms vegi 25, Kópavogi. ÍSSKÁPUR Montgomery Ward, til sölu. Tækifærisverð. Bergstaða- stræti 48A. Efstu hæð. Garðs Apótek Gúmmíhanzkar — hitapokar Bómull - dömuhincU Garðs Apotek Hólmgarðl 34, sími 82006. Opið 9—8 laugard. 9—4 suntiud. 1—4. AMERÍSKUR útifatnaður á börn. — Úlpa, buxur og húfa, allt vattfóðrað, frá kr. 500,00 settið. — Samfestingar með húfu, vatt fóðrað úr poplin og nælon, frá kr. 260,00. Bamajakkar, vattfóðraðir, úr nælon, kr. 192,00. Verzlunin HAFBUK Skólavörðusti'g 17. Kvcnundirfatnatlur í mikiu úrvali. Verðið hag- st-ætt. Athugið sérstaklega stífu perlon-pilsin. Verzlnwn HAFBUK Skólavörðustíg 17. Slór, notnS hrærivél hentug fyrir bakarí, til sölu. Kjötveralun líjalla Ljðösonar Sími 2667. Nýtízku BLÓMABORÐ Rlónuihúðin Garður IJrval af ódýnt jálafrésskrauti Blómahúðftn Garður KERTI og REYKELSl Rlúmabúðin Garður Kaupuin iiota<fur blámakörfur Blómabúðin Garí5ur GarÓastr. 2. Sími 7299. Saltvíkurrófur koma dagtega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu Einni kaupa Saltvikurrófur, vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. — Amerísk TELPUPILS á 3ja til 6 ára. Verð kr. 120,00. Hattabúð Reykjavíkui Laugavegi 10. ÍlilBflWllll Mótorlampar. Benzinlóðholt ar. Prírausar. Rafmagnslóð- bollar. —— = HÉ08Mh3 = Póhir „Saendtir frakkar4* 1‘Harga bardine Rayongahardiiie Poplin Tweed FRAKKAR með og án beltis. — Hattar — Húf»r Hanzkar —— Trefiar Inng. frá Klapparstíg. Þýzk modeldragt (meðalstærð) til sölu á Flókagötu 3. TAÐA Ágæt taða til sölu, innflutt. Gott verð. Sími 1755. Saltvíkurbúið BARNASTÓLAR Ver» kr. 675,00. Kristjáu SíggeirsM>n h.f. BURÐARRÚM fyrir ungbom. Verð kr. 350,00. Kristján Siggeirsson h.f. Laugav. 13. Sími: 3879. Kaupum eir og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Tek a5 mór ÁVAXTA FÉ Uppl. kh 11—12 f.h. og 8— 9 e. h. Jón MagnósssB Stýrimannastíg 9. 5385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.