Morgunblaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 19
' ÞríðJucfagUr 11. des. 195ð MORGUXBLAÐIÐ Nýtt blað í vélina án fyrir- hafuar. Undraverð hárfiðunar uppfinning Creiðið ekfa hárliðun í hárið MRÆRIVELAR BÍLABÓNUN Getum nú aftur tekið að oss að bóna bifreiðar fyrir viðskiptavirú vora. . Pöntunum veitt móttaka í smurstöð vorri við Suðurlandsbraut, sími 80430, alla virka daga frá kl. 8—12 og 13—19 nema laugardaga kL 8—12. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Já, — það er allt og sumt, sem þér þurfið að gera við hið furðulega „Quickstep“ síðan vefjið þér hár yðar upp og skolið. „Quickstep“ passar fyrir allt hár, gróft, meðal og fínt. Ein túpa „Quickstep nægir fyrir liárliðun í allt hárið. Einnig er hægt að setja hárliðun aðeins neðan í hárið eða einstaka lokk og geyma síðan afganginn. ^ -— Islenzkur leiðarvísir fylgir hverjum pakka — mT Ekkert er eins fljótlegt og auðvelt. Greiðið Vindið upp Skolið Engin tímaákvörðun, þegar þér hafið undið hárið upp, þurfið þér ekki að bíða, aðeins skola það samstundið. Engir vökvar. — Enginn festir, ekkert erfiði. Aðeins ein túpa af Quickstep kremi fyrir allt árið. ölafur Gislasson & £o. hf. Hafnarstrœti 10-12 — Sími 81370. Gillette Raksturinn endist allan daginn. Þér þurfið aðeins að greiða hárið úr þessu undraverða nýja kremi til að fá fallega ekta hárliðun. úr ryðfríu stáli, með 2 skálum og hakkavél. Engin brothætta. — Auðvelt að halda þeim hreinum. Mjög hagstætt verð, — Fást víða og í heildsölu hjá fíÝJA GILLETTE 1957 RAKVÉLIN • Gillette velin er hraðvirk 9 Málinhylki meS 4 bláum ^ blöðum og hólfi fyrir notuð blöð. -•ÆsÉ'p • Fallegur plast- kassi. Verzlið i Toledo Fischersundi Móttökuhátíð verður haldin fyrir VILHJÁUM EINARSSON, „silfúr- manninn“ frá Melbourne á Olympíuleikunum, í Sjálfstæð- ishúsinu, föstudaginn 14. desember og hefst klukkan 20,30. Öllum er heintill aðgangur. Áskriftarlistar um þáU- töku liggja frammi hjá Sigmari Péturssyni, kaupmanni, Bergstaðastræti 54, Magnúsi E. Baldvinssyni, gullsmið, Laugavegi 12 og í Bókaverzlun ísafoldar í AusturstrætL Á hátíðinni verður VILHJÁLMUR EINARSSON sæmd- ur heiðursverðlaunum og söngvararnir GUÐMUNDUR JÓNSSON og KRISTINN HALLSSON skemmta með eiu- söngvum og tvísöngvpm. AUSTFlRÐlNGAFÉLAGm I REYKJAVÍK, ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. DORMEYER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.