Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 1
68 slðtnr
V.
I
43. árgangur
306. tbl. — Sunnudagur 23. desember 1056
Prentsmibja MorgunbiaSsÍM
= BLADIÐ í DAG =
MORGUNBLAÐIB ER 68 SÍÐUR í DAG. Efni þess er meðal
annars:
Bls. 6: f fáum orðum sagt (M).
— 7: Hátíðarmessurnar um jólin.
— 8: Heilbrigðismiðstöðin á Blöndubökkum (S. Bj.)
— 9: Hlustað á útvarp — Kvikmyndin „Morgunn lífsins'*. íft
— 10 og 11: Úr daglega lífinu (A. St.)
— 13: Reykjavíkurbréf. f
— 14: Dagskrá Útvarpsins um jólin.
— 15: Kvenþjóðin og heimilið.
— 16: Heimsókn til Blindrafélagsins (M. Th.)
— 17: Verðlauna-myndagáta Morgunblaðsins.
— 27: Jólahald í æsku minni eftir Ásmund Gíslason prófast.
•— 30: Gamlar Reykjavíkurmyndir eftir Lárus Sigurbjörnsson.
— 32: Tryppaskál, smásaga eftir Hannes Pétursson og Baen um
jól, kvæði eftir Þorgeir Sveinbjarnarson.
— 34: „í lundi nýrra skóga‘% eftir Hákon Bjarnason.
— 35: í heimsókn hjá Gunnari Gunnarssyni (M.)
— 40: Goethe-húsið í Frankfurt.
— 43: Samtal við Ninu Sæ>nundsson (M. Th.)
— 44: íþróttir.
— 49: Örnian — konungur íslensekra fugla (S. Bj.)
— 52: Sjálfboðaliðar ruddu fyrstu flugbrautina (H. J. H.)
— 54: Skáldið í skýjunum, eftir Kristmann Guðmundsson.
— 55: Fyrsta stórskáld Ungverja (s-a-m).
— 57—60: Jólalesbók barnanna.
— 61: París — nótt — konur — vín (vig.)
— 62—63: Fréttagetraun 1956 (S. I>.)
— 64: Refa- og minkaveiðar, eftir Þórð á Dagverðará.
— 68: „Sveitin fljúgandi“, sögukafli eftir Guareschi.
MORG I'NBLAIIH) kemur næst út föstudaginn 28. des.
JHfttguttltfaMfe
Oói
l ar öílum íanuómön.nunt
Sjálfstæðismerm
tillögu
Hammarskjöld enn
bannað að koma
BÚÐAPEST, 22. des.: —
Stjórn Kadars í Ungverjalandi
tilkynnti , dag, að hún væri
ekki enn reiðubúin til að taka
á móti Dag Hammarskjöld
framkvæmdastjóra S.Þ. Hefur
enn ekkert tillit verið tekið
í Búdapest til ályktana S.Þ.
varðandi atburðina í Ung-
verjalandi. — Reuter.
bera fram
um þingrof
og nýjar kosningar
Ríkisstjórnin hefur þverbrotið öll fyrirheit
ÁLAFUR THORS og Bjarni Benediktsson lögðu fram á
v Alþingi í gær svolátandi tillögu til þingsályktunar:
Alþingi ályktar að skora á forsætisráðherra að leggja trl við
forseta íslands, að Aljjingi verði rofið og ef-nt tél nýrra almrennra
kosninga svo fljótt sem við verður komið og eigi síðar m í jújfú-
mánuði næstkonaandi.
Otto John
dœmdur
KARLSRUHE, 22. des. —
Stjórnlagadómstóll Vestur-
Þýzkalands kvað í dag upp
dóm yfir Otto John. Hann var
fundinn sekur um landráð og
áróðursstarfsemi gegn Vestur-
Þýzkalandi. Hlaut hann fjög-
urra ára fangelsisrefsingu.
Stjórnlagadómstóllinn telur
engan vafa á því að Otto John
hafi farið til Austur-Þýzka-
lands af fúsum vilja, en frá-
sagnir hans um svefnlyf séu
tilbúningur eiun. — Reuter.
GREIN ARGERÐ
Á tæpum 5 mánuðum, sem néverandi ríkisstjórn hefur íarið wveð
völdin, hefur hún í meginefnum þverbrotið þau fyrirheit, seaoa
stuðningsflokkar hennar gáfu þjóðinni fyrir síðustu alþingiskosn-
ingar. Nægir því til sönnunar að minna á þau tvö höfuðstefnu-
mál stjórnarflokkanna að tryggja varanlega lausn efnahagsvanda-
mála þjóðarinnar eftir nýjum leiðum og að segja upp varnarsamn-
ingnum í því skyni, að varnarliðið hyrfi úr landi svo skjótt sem
ákvæði varnarsamningsins við Bandaríkin heimiluðu.
Án efa hef-ur verulegur hl-uti kjósenda frambjóðenda stjórnar-
flokkanna treyst þessum fyrirheitum og haft áhuga fyrk-, að þeim
yrði hrundið í framkvæmd, öðru hvoru eða báðum, og beinlínis
kosið þessa frambjóðendur af þeim ástæðum.
Fyrir því þykir nauðsyn, að kjó&endum gefist nú kostur á að
kveða upp dóm sinn að nýju, svo að úr því fáist skorið, hvort
þeir vilja fela þeim mönnum að fara áfram með umboð s>4t á
Alþingi, sem svo herfilega hafa brugðizt *gefnum fyrirheitum í
þessum meginstefnumálum, sem raunar flestum öðrum loforðum,
sem þeir gáfu fyrir síðustu alþingiskosningar,
Alvarleg óánægjualda í Rússlandi
Verklall i Kaganovich-iðjuverinu
i LDREI fyrr hefur verið þvílík ólga og órói í Sovét-Rúss-
- * landi sem nú í desember. Munu atburðirnir í Ungverja-
landi eiga sinn þátt í þessu, enda þótt blöð og útvarp í
Rússlandi hafi þagað í hel raunverulegt eðli ungversku
byltingarinnar. Aukin völd Molotovs hafa nú gert rússneskri
alþýðu bylt við.
Sá óvenjulegi atburffur
gerffist fyrir nokkrum dög-
um, aff verkamenn við hinar
risastóru Kaganovich-vopna-
verksmiffjur rétt viff Moskvu
gerffu sólarhrings-verkfall. —
Eftir þetta hefur verkfallsalda
breiffst yfir Rússland. Fátæk-
legar fréttir er samt af þessu
aff hafa, en víst er aff verka-
menn i öffrum risastórum
verksmiffjum „Putilov-iðju-
verinu“ viff Lesúngrad gerffu
skömmu eftir Moskvu-verk-
falliff einnig sólarhringsverk-
falt. Verkföli hafa einnig ver-
iff í mörgum verksmiðjum á
Donetz-svæðinu í Ungverja-
landi.
SKIPULÖGÐ SAMTÖK
Fregnir af verkföllum í Sovét-
Rússlandi eru mjög alvarlegar,
vegna þess að verkföll eru bönn-
uð þar. Einnig sýna þessir at-
bu-rðir að verkamenn í einstök-
um iðjufyririækjum eru farnir
að stofna sín eigin verkmanna-
ráð, utan við hin opinberu verka
lýðsfélög. Getur það orðið vald-
höfum kommúnista mjög hættu-
leg-t, ef verkalýð landsins hefur
tekizt að skipuleggja ný samtök
til að gæta hagsmuna sinna.
STÚDENTAR MÓTMÆLA
Frá háskólum víða í Sovét-
ríkjunum berast einnig fiéttir
um ólgu meðal stúdenta. Fyrir
nokkrum dögum var efnt ttt
umræðufundar meðal stúdenta í
Moskvu-háskólanum, sem átti »ff
fjalla um bókmenntir. En frjále-
ar umræður á þeseum fundi
snerust bráðlega allar um tfcng-
verjalandsmálin. Fjöldi stúdenta
mótmælti beitingu rússnesks
hervalds gegn smáþjóðtnni og
mótmæli komu einnig fram vegns
fréttafalsana hinna opinberu
fréttastofnana af atburðunuoa í
Ungverjalandi.
„SIÐSPILLING*
STÚDENTA
Vararektor Moslcvu-hásfeóia,
prófessor G. D. Vortshenko, ne*t-
aði því að vísu nýlega að stúdemt-
ar væru með uppsteit, en hann
viðurkenndi hins vegar, að það
hefði siðspillandi áhrif á rúss-
neska stúdenta hve mikið þeir
væru farnir að hlusta á veat-
rænan auðvaldsáróður.
Görnul togaramið
ALLMARGIR togarar eru ni á
veiðum út af Vestfjörðum. 14afa
þeir einkum^ hakdið sig á svaeff-
inu austan ísafjarðardjúps. Afl-
inn hefur verið ágætur aWt fsá
því á mánudaginn og frátafir ekki
ýkjamiklar. í gœr var gott veéffi-
veður og þá lifca góð veiði.
Veiðisvæði þetta, sem ekk-i hef-
w haft neitt ákveðið heiti bafa
togarasjómenn nú sk-írt og kaWa
þeir það Tunéhw«kiflakja41arann!
Allt /íer/ið Breta og
Frakka farið frá Súez
Port Said, 22. des. Einkaskeyti frá Reuter.
CÍÐUSTU brezku og frönsku hermennirnir stigu í dag á
skipsf jöl í Port Said. Þar með er lokið 47 daga hersetu
Breta og Frakka við Súez-sknrð.
Brottflutningurinn fór fram friðsamlega. TH voaar og
vara sveúnuðu flugvélar f«á hrezku+n flugmóðurskipum yfir
svæðinu og herlið S.Þ. myndaði varnarkring u4au um hafnar-
svæðið, þar sem sáðuatu leifar bins bveak-feaaska heriiðs
hurfu úr landi.
Síðastwr steig á skipsfjöl Stockwell bersköfðiwgi.
u