Morgunblaðið - 23.12.1956, Síða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. des. 1956
> — Dagbók —
í dag er 358. dagur ársins.
Þorláksmessa.
23. desember.
4. sunnudagur i jolaföslu.
ÁrdegisflæSi kl. 9,25.
SíSdegisflæði kl. 2,23.
NæturvörSur er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. Apótekið verð-
ur opið alla jóladagana.
GarSs-apótek verður opið í dag
milli 1 og 4.
HafnarfjarSar- og Keflavikur-
apótek verða opin yfir hátíðisdag-
ana, milli 13 og 16 og einnig í dag,
sama tíma.
HafnarfjörSur: — Næturlseknir
er Garðar Ólafsson, stofusími
9536, heimasími 4762.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, þar til á Aðfanga
dag, sími 1718. — Þá telcur Akur-
eyrar-apótek við, sími 1032. —
Næturlæknir á Akureyri er í nótt,
Pétur Jónsson. Aðfangadag: Er-
lendur Konráðsson. Jóladag: Stef-
ém Guðnason. Annan jóladag: Sig-
urður Ólason og fimmtudaginn 27.
desember: Pétur Jónsson.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman á Akra
nesi, Jóhanna Ásdís Sóphusdóttir
og Lúðvík Bjömsson, bæði frá
Drangsnesi. — Heimili ungu hjón
anna verður fyrst um sinn að
Brekkubraut 8, Akran'esi.
Gefin verða saman í hjónaband
f dag (sunnudag), af séra Jóni
Thorarensen, ungfrú Ingibjörg
Ólafsdóttir, verzlunarmær, Brá-
vallagötu 42 og Ólafur S. Bjöms-
son, rafvirki, Breiðabl., Seltjamar
nesi. — Heimili ungu hjónanna er
að Breiðabliki, Seltjamamesi.
• Hjónaefni •
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Katrín Brím, tízkuteiknari,
Háteigsvegi 22, Rvík., og' Guð-
mundur Júlíusson, stýrimaður, frá
Hellissandi.
S.I. föstudag opinberuðu trúlof-
un sína Elina B. Hallgrímsson, —
Vesturbrún 22 og Ragnar B. Guð-
mundsson, Blönduhlíð 33.
• Afmæli •
60 ára er í dag (Þorláksmessu)
Ámi Sigurðsson, trésmíðameistari,
Linnetsstíg 2, Hafnarfirði.
75 ára er á aðfangadag jóla 24.
dcs. Þorsteinn Jónsson frá Hrapp
staðakoti til heimilis á Akureyri.
Hann dvelur. nú hjá syni sínum,
Miótúni 82, Rvík.
• Skipafréttir •
Skipafréttir........
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Kaupmanna-
Þessi jólasveinn og hundurinn
hans heimsækja marga á morgun
með góðar gjafir.
höfn í gærkveldi til Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Ventspils 20. þ.
m., fer þaðan til Gdynia. Fjallfoss
fór væntanlega frá Gufunesi í
gærkveldi til Reykjavíkur. Goða-
foss og Gullfoss eru í Reykjavík.
Lagarfoss fór frá New York 19.
þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Hull 21. þ.m. til Bremen
og Hamborgar. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss var vænt-
anlegur til Reykjavíkur í gær-
kveldi. Straumey er í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Herðu-
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum á leið til Rvík-
ur. Þyrill er á leið frá Roterdam
til Reykjavíkur. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S. 1. S.:
Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell væntanlegt til Reykjavíkur 29.
þ. m. Jökulfell er í Reykjavík. Dís-
arfell er á Suðureyri. Litlafell átti
að fara í gær frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Helgafell fór í gær
frá Siglufirði áleiðis til Ventspils
og Mantyluoto. Hamrafell fór um
Gíbraltar 21. þ.m. á leið til Batum.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: F L kr. 200,00; þrjú
systkin 50,00; N 150,00;. K Á
100,00; Þ B 100,00; T B 100,00;
N N 500,00; H J 100,00; Guðný
kr. 50,00.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Helgi kr. 20,00; —
kona 100,00.
Ekkjan við Suðurlandsbraut
Afh. Mbl.: I og Þ kr. 100,00;
Una kf. 100,00; Þ B 100,00; í
bréfi 150,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Afh. Mbl.: N N krónur 50,00.
Ferðir Strætisvagna Rvíkur
um hátíðarnar
Þorláksmessa: Ekið til kl. 1,00
eftir miðnætti.
Aðfangadagur jóla: Ekið á öll-
um leiðum til kl. 17,30.
Ath.: Á eftirtöldum fjórum leið
um verður ekið án greiðslu fyr-
ir far, sem hér segir. Leið 13 —
Hraðferð—Kleppur: kl. 17,55—
19,25 og 21,55—23,25. — Leið 15
Hraðferð—Vogar: kl. 17,45—19,15
og 21,45—23,15. — Leið 17. Hrað-
ferð Austurb.—Veslurb.: kl. 17,50
—19,20 og 21,50—23,20. — Leið
18. Hraðferð Bústaðahv.: kl. 18—
19,30 og 22—23,30. — Skerjafjörð
ur og Seltjamarnes, fara síðustu
ferð af Lækjartorgi kL 17,30.
Jóladagur: Ekið frá kl. 14—24.
Annar jóladagur: Ekið frá kl.
9—24,00.
Gamlársdagur: Ekið til kl. 17,30
Nýársdagur: Ekið frá kl. 14—24.
Lækjarbotnar:
Aðfangadugur jóla: Síðaata ferð
kl. 16,30.
Jóladagur: Ekið kl. 14, 15,15,
17.15, 19,15, 21,15, 23,15.
Annar jóladagur: kl. 9, 10,15,
13.15, 15,15, 17,15, 19,15, 21,15 og
23.15, —
IWwnrn^vIl /y\
Hver stenzt freistinguna?
f|fc ........
- t y-y
Sæluhúsið í Kerlingaskarði, sem nýlega var fullgert. Það er til
mikils hagræðis vegfarendum á þeim slóðum.
/>/f
Eruð þér visstr um að þér viljið
ekki liafa annan bakgrunn?
,
------Þetta eru einungis forms-
atriði, en ég verð að biðja yður
um að skrifa undir þetta smáskjal
FERDIIMAIMÐ
Fá orð í löngu máii
Gamlársdagur: Síðasta tel'ð
kl. 16,30.
Nýársdagur: Ekið kl. 14, 15,15«
17,15,19,15, 21,15, 23,15.
Orð lífslns i
I Honum eruð og þér, eftir að
hafa heyrt orð sannleikans, fagn-
aðarerindið um sáluhjálp yðar, i
honum hafið og þér, eftir að vera
orðnir trúaðir, verið innsiglaðir
með Heilögum Anda.
(Efes. 1, 13—14).
Látið það ekki henda, að neyta
eða veita áfenga drykki á hinni
heilögu jólahátíð.
— Umdæmisstúkan,
Jólatrésfagnaður
Breiðfirðingafélagið heldur jðla
trésfagnað fyrir börn félags-
manna í Breiðfirðingabúð kl. 3«
27. desember.
*
Skipstjórar og stýrimenn
í öldunni og Stýrimannafélagi
íslands, efna til jólatrésfagnaðar
28. desember, í Sjálfstæðishúsinu.
Jólatrésskemmtun í
Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði
halda jólatrésskemmtun í Góð-
templarahúsinu, fimmtudaginn 27.
des., fyrir yngri börnin kl. 3—7 og
þau eldri frá 8,30 til 12 á miðnætti.
Bamaguðsþjónusta
Bamaguðsþjónusta verður I
Dómkirkjunni 1 dag (Þorláks-
messu), kl. 11 árdegis. Söngflokk-
ur drengja úr Melaskólanum syng
ur undir stjórn frú Guðrúnar Páls
dóttur. Barnahljómsveit leikur
undir stjórn Karls Runólfssonar.
Séra Jón Auðuus talar við börn-
in og segir jólasögu. Öll börn vel-
komin og fuliorðnir, meðan rúm
endist. —
Svör frettayetraunar
Hér fara á eftir svörin við
spurningunum í Fréttaget-
rauninni. Fyrri talan táknar
númer spurningarinnar, eu
hin síðari rétta svarið:
£ '9 —
rs-n —E's-n —n
■Jiu5{aetpuB[ uossuof anpunux
-IIA So angBui3o{jB{{3JB}saeq uos
-su9f jnuqBCqiiA ‘uBUigpjBjjæc
-B[sæq ‘uossujofqsv uof ‘uotis
-sitjfoungBj uoszuoúrafx JnSSArt
-3[S ‘JngBui3o[jB'na.iBisæq ‘uos
-spunuigno -g JB:-rg :ugæq iij
ujsuta Bijj 'Suis3B[BpuBqnjsgæjn
nungo[sje um jba gBjjBfj
ja ipunj b urujofjsjoCqspire-i
— qBpja.íOH Joqx '9 — 'pBJsjofq
'S — ‘iubuSbpí buuv '1 — ’PJUO
£ — 'njj 3o sissbuo ‘Z —
■jnqjauiuBcx Bssosuud joj3jbj\í ‘I
'(spuBjBjd.CSa B-uaq
-gBjstqijuBjn ‘uiajES qeies)
•zuag; sapaojaj^q o C
uuatu-VHOa '6
auajBquiBq -g
sqodojqv 'L
punsjCqsajoas '9
suisSui.ih 'S
iusv 'k
SJnquiaxnn g
buuv ‘Z
aoisjíuis 'I ‘CS
£ '9S — Z 'SS —
f 'tS — I £S — Z 'ZS ~ f 'IS
— £ '0S — £ '61 — I '81 —
Z‘L\ — Z '91’ — I 'S1 — £ 'ff —
Z £1 — I ‘Zf — Z ‘Tf — f 0f
£ '6£ — I '8£ — f ‘LS — £ '9£ —
Z 'Se — f ‘fZ — £•££ — £ ZZ
fTS — Z '0£ — £ ‘6Z — f '82 —
2 'LZ £ '92 — 2 S2 — £ 'fZ
— 2 £2 — £ '22 — 2 12 — £ 02
— k '61 — I '81 — £ 'iT — I '91
— £ ,’SI ~ Z 'fl — Z '£I —
2 '2T — 2 'TT — I ’0T — 2 '6
— T '8 ~ £ 'L — 2 '9 — T 'S
— 2 'f ~ f •£ — T '2 — £ 'I
HH0NVAXX3A
HíiaNaHNNI ÐO HílaNaiHH