Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 9
SwnnudaguT 53. des. 1956
MORGVHBLAÐIB
Morgunn lífsins verður jóla
• mynd Gamla Bíós í ár
Þýzk kvikmyml eítir skáldsögu Krist-
manns Guðmundssonar lilýtur ágæta
dónia erlendis
Krisfmafin segir m myndina: „Mér þykir hún góð".
GAMLA BÍÓ hefur keypt sýning-
arréttinn á þýzku kvikmyndinni
„Du darfst nicht lánger schweig-
en“, sem gerð er eftir skáldsogu
Kristmanns Guomundssonar
Morgni lifsins. Verður hún jóla-
mynd Gamla Bíós í ár.
GREVEN-nLM
Myndina hefur gert Greven-
Film í ÞýZkalandi sem er eitt af
stærstu kvikmyndafélögum þar í
landi og stjórnað af Alfred Grev-
en er eitt sinn var kvikmynda-
etjóri UFA-Film í Berlín. Var
það á sínum tíma stsersta kvik-
myndafélag Þýzkalands. — Grev-
en flýði land, skömmu eftir að
Httler gerðist einvaldur Þýzka-
lands og vann þá að kvikmynda-
töku í Frakkíandi við mikinn
orðstír. Eftir styrjöldina stofnaði
hann sitt eigið kvikmyndafélag
og er nú forstjóri þess.
GÓÐIR DÓMAR
Greven stjórnaði sjálfur töku
þessarar myndar eftir skáldsögu
Kristmanns Guðmundssonar og
af viðtökum erlendis er ljóst að
honum hefur tekizt prýðisvel.
Myndin hefur verið sýnd víðs
vegar um Evrópu. m. a. í Þýzka-
laodi, Frakklandi og Ítalíu og
hlotið hvarvetna ágseta dóma.
ISI.ENZKUR SKÝRINGARTEXTI
Ekkert hefur verið til sparað
að gera myndina sem bezt úr
garði, enda var hún mjög dýr og
hefur verið send út um heim í
hæsta verðflokki. Það tekur
klukkutíma og fjörutíu mínútur
að sýna hana og með henni er
Framhald af fyrri siðu.
konu hans i hinni rúmgóðu og
þj óðlegu íbúð þeirra. Gamli spít-
slinn eða sjúkraskýlið berst m.a.
I tal. Munurinn á honum og nýja
héraðshælinu er geysilegur. Nýr
tími er runninn upp. Það er all-
Staðar verið að yfirgefa gömlu
og þröngu húsakynnin og flytja i
önnur staerri, rúmbetri og bjart-
ari.
Þetta er ævintýrið í baráttu
þjóðarinnar frá fátækt til bjarg-
álna, ævintýrið, sem varð raun-
veruleikinn sjálfur.
Héraðshælið á Blöndubökkum
liggur að baki. Norðan sveljan
vtan af Húnaflóa næðir um nes
©g dali. En fólkið í Húnavatns-
sýslu hefur undir ötulli forystu
framsýnna manna eignast stofn
lin. sem veita mun yl og birtu
inn í líf þess á komandi árum.
SBj.
íslenzkur texti, sem Gamla Bíó hef
ur látið setja í myndina. Aðalleik-
araf eru Heyde Marie Hatheyr
sem leikur Salvöru og Wilhelm
Bprcherp sem leikur Halldór af
mikilli snilld, að áliti gagnrýn-
enda.
GAMLA ÍSLAND HORFIfi
. Morgunn lífsins“ eins og kvik-
myndin verður nefnd hér heima
var að mestu leyti tekin i Sví-
þjóð, í fornlegu þorpi á suður
ströndinni. Upprunalega var ætl-
unin að taka myndina hérna á
íslandi og kom Alfred Greven
hingað í þvi skyni að leita að
hæfilegum stað. En eftir ferðalag
um Suðurlandið ásamt Krist-
manni o. fl. varð það úr að betra
væri að taka myndina utanlands,
þar eð húsaskipun og allt annað
var orðið svo nýtízkulegt á ís-
landi að það svaraði engan veg-
inn til aldarfars- og staðhátta-
lýsingu bókarinnar. Auk þess
hefði rnyndin orðið miklum mun
dýrari, ef hún hefði verið tekin
hér. Kvikmyndastjórinn leit
einnig svo á að ekki væri bundið
við að taka myndina hér vegna
þess að hún væri fyrst og fremst
ætluð erlendum mönnum og það
væri því ekki aðalatriðið að stað-
hættir kæmu íslendingum kunn-
uglega fyrir sjónir. Á þetta féllst
höfundurinn.
STUTT SAMTAL,
Vlfi KRISTMANN
Fréttamaður Mbl. hefur snúið
sér til Kristmanns Guðmunds-
sonar og spurt um álit hans á
myndinni. Kristmann sagði:
— Ja, mér þykir myndin góð.
Til hennar er vandað að öllu
leyti, og árangurinn listrænn.
■— En hvað um efni myndar-
innar og þókarinnar?
— Mynain er frábrugðin bók-
inni að ýmsu lcyti, en það kom
Fær Ferðafélagið þarna til af-
nota mjög hentugt skrifstofuhús-
næði, en heildverzlun Kristjáns
Ó. Skagfjörð hefur hingað til
annazt skrifstofuhald þess, en
það fyrirtæki skiptir nú um
verustað.
Með opnun eigin skrifstofu,
mér ekki á óvart, því að allar
breytingar voru gerðar í sam-
ráði við mig og ég las handritið,
áður en myndatakan hófst, Hvað
sem um efni myndarinnar má
segja, er eitt víst: myndin er gott
verk.
— Kvikmyndin er ekki tekin
hér á landi, Kristmann, en segðu
mér eitt-----er víst að „Morg-
unn lífsins" eigi að gerast hér4
lendis?
—■ Sussu, nei, „Morgunn lífsins"
gerist í heiminum og fjaliar um
manneskjur.
— Hún fjallar þá vís-t ekki um
íslendinga?!!
—- Ætli við verðum ekki að
telja þá með manneskjum!! Ann-
ars greipstu þarna fram í fyrir
mér, því að ég ætlaði að segja
Halidór (Wilhelm Borchert) og
María (Ingrid Andree)
I Kvennafans
HÖGNI TORFASON lætur sér
ekki allt fyrir brjósti brenna, er
hann leggur af stað með hljóðnem-
ann. Nú hefur liann tvívegis lent
í all-miklum kvennafans, er hann
rabbaði, fyrst við simastúlkumar,
og brá sér Síðan í saumaklúbb. —-
Annars er ástæðulaust að tala í
niðui'lægingartón um saumaklúbba
kvenna. Þetta er þarfa fyrirtæki,
sem hefur mikil afköst, hvað
handavinnu snertir, eins og H. T.
réttilega orðaði það, er hann leit
yfir hóp saumaklúbbskvenna, sem
ekki sat auðum höndum. Og þó af-
köst tungunnar virtust einnig
nokkur, eftir því sem hlustendur
heyrðu hjalað og hlegið að baki
Högna, er hann rakti garnirnar
úr fórnarlömbum sínum, þá er
ekki víst, að „kjaftasögur" (ég
hrökk við að heyra svo ófágað orð
í þessum fágaða þætti) komist
helzt á kreik í saumaklúbbum. Nei,
þá ætti H. T. einhvern tíma að
bregða sér með hljóðnemann á eitt
hvert hótelið og heyra karlana
„kjafta saman" yfir kaffinu sínu.
Margt bar á góma í saumaklúbbn-
um, allt frá bleyjuþvotti til ráða-
bruggs um jólamatinn. En þegar
kom að hinni frjálsu, kannske ekki
alveg ólofuðu, fóstru,.í hópi sauma
klúbbskvenna, var viðhorfið nokk-
uð annað. Þá barst talið að góðum
fjárhag, fataburði og ferðalögum,
verður á allan hátt rýmra um
starfsemi félagsins. í skrifstofu
þessari er fyrirhugað að verði
til sölu m.a. árbækur félagsins,
kort þess og fleira. Mun Ferða-
félagið kappkosta, að auka sem
mest starfsemi sína, og gefa með-
limum sínum sem fullkoinnasta
ér frá því, hvað við Greyen
/orum sammála um, þegar við
vorum að leita dauðaleitina að
því íslandi sem er löngu horfið.
Sko. Hér á landi munu í mesta
lagi 10 þús. manns sjá myndina,
en Greven taldi líklegt að’ 100
milljónir mundu sjá hana í öðr-
um löndum. Meðal þeirra verður
vegur íslands ekki minni, þó að
húsin og umhverfið sé sænskt.
Þess er hvergi getið og auk þess
eru staðhættir þama líkir því
umhverfi sem bókin fjallar um.
— Nú, hún fjallar þá um ís-
lenzka staðhætti.
— Já, að vísu, en þeir stað-
hættir eru horfnir með öllu hér
á landi.
— Og þú ert þá eftir allt að
lýsa íslenzkum persónum.
bióum, leikhúsum og dansleikjum.
Þá riíjaðist upp þessi vísa:
Bjarta meyja, bind þú þér,
tlómsveig, fjarri eldhúsreyknum
dansa, meðan unt þér er,
innan skamms ert þú úr leiknum
(Tegnér. Þýð. H. Hafstein).
Þegar vekjarinn bregst.
Gleyma að stilla vekjaraklukk-
una, missa af stærtisvagninum,
losna seint úr ömum Orpheusar,
þetta getur komið fyrir á beztu
heimilum, jafnvel kærleiksheimili
Ríkisútvarpsins. Öll erum við
mannleg, og allt getum við fyrir-
gefið, þegar forláts er beðið af heil
um hug. íslendingar eru líka ótrú
léga þolinmóðir og láta bjóða sér
sitt af hverju á þessum síðustu og
verstu tímum „úrræða“. En það
er nú allt önnur saga.
Óskalög ungs fóiks
Bömin, sem Haukur Mortens
heimsótti um daginn og rabbaði
svo ljúflega við og færði gjafir.
Þau voru ekki bráðlát að rífa upp
bögglana — og seðja forvitni hlust
enda. — Þau ætluðu að geyma það
til jólanna, eins og vera bar. Og
í viku ætluðu þau að bíða eftir
eftirlætislaginu sínu, sem Haukur
lofaði að leika fyrir þau. — Aldrei
fór svo, að þessi vinsæli þáttur
þeirra Hauks Mortens og Jón&sar
Jónassonar kynnti okkur elcki hinu
nútíma fyrirbæri rock’n roll, er
þeir fóru með okkur í heimsókn í
Breiðfii-ðingabúð hérna á dögun-
um og talað var við ýmsa, er þar
voru, um þessa umdeildu íþrótt
unga fólksins. Þarna virtist líf í
tuskunum, er unga fólkið skemmti
sér af hjartans list og sleppti af
sér hömlum hversdagsleikans I
skamdeginu. Það var bara að
skemmta sér af Kfi og fjöri eins
og ungu fólki er tamt, og virtist
lítið til að hneykslast á, svona á
að heyra. Sumum þótti þó nóg um
er birtar voru, síðar í blöðunum,
myndir af öfgum rokksins, er ein-
staka ungur maður lagðist í gólfið
í ofurhrifningu dansins.
— Heyrðu, ég skal segja þér
eitt, — skáldskapur er í því fólg-
inn að bregða stórum svip yfir
dálítið hverfi, eins og Einar
Benediktsson segir. Já, ef þú v»Jt
endilega, Salvör og Halldór eru
íslenzk — en þau eru fyrst og
fremst manneskjur. Þetta ec
nokkurs konar heimur í hnot-
skurn.
— Hvenær skrifaðirðu bókina?
— Það er mjög langt síðan,
ég held það sé biáðum aldar-
fjórðungur, er það ekki?
— Og hvers vegna?
— Mig langaði þara til að tjá
það sem hugurinn var fullur ai?
— Var það ást?
— Nei, nei, ég var bara »8
springa af skáldskap. Það er nógu
i gott handa þér. Vertu blessaður.
Endurtekið efni............
Að hafa leikrit í endurteknu er
oft vinsælt meðal hlustenda, eink-
um ef leikritið er gott, eins og
Byrðin eilífa, eftir Leck Fischer,
í þýðingu Þorsteins 0. Stephen-
sen. Regína Þórðardóttir túlkaði
þar vel hina gömlu konu, sem ger-
ir uppreisn og reynir að losa sig
við byrði lífsins um stund, hina
eilífu byrði, er hversdagslífið, í
allri sinni nekt getur lagt á hinar
þreyttu herðar húsmóðurinnar,
sem allt er heimtað af og ekkert
fær í staðinn.
„Sheppey“
Annað prýðilegt leikrit var flutt
nýlega í útvarpinu, Sheppey, eftir
Somerset Maugham, í þýðingu
Hjartar Halldórssonar. „Sheppey“
hlaut að vekja athygli þeirra, er
á hlýddu, og vinna hugi hlustenda,
með hógværð sinni og manngæsku.
1 hinum ólíkustu hlutverkum vinn-
ur Valur Gíslason líka áheyrendur
og sýnir ávallt í leik sínum eitt-
hvað geðfellt. Að leikslokum erum
við í betra skapi en áður. Líklega
eru olnbogabörn þjóðfélagsins,
sem við finnum til með, ekki eins
óhamingjusöm og við höldum, því
að fátt er svo með öllu illt....
Laufabrauð
í húsmæðraþættinum röbhuðu
saman þær Sigurlaug Bjarnadóttir
og Helga Sigurðardóttir, og —
sú síðarnefnda mörg góð ráð hús-
mæðrum til handa, Itiðbeindi með
skreytingu á jólaborðið, lét í té
uppskriftir á ýmsu góðgæti og
lýsti síðan laufabrauði. Að búa til
laufabrauð, er eiginlega norðlenzk
ur siður, og hingað til hefur það
ekki þótt ómissandi á jólaborðinu
hér Sunnanlands. Það skemmtileg-
asta við laufabrauðið er líklega
sjálfur tilbúningrur þess og laufa-
skurðurinn, er börn og fullorðnir
safnast saman og skera það og
skreyta. Þá eiga allir að komast í
gott skap.
Heims unt ltól
Það var jólalegt á sunnudag®-
kveldið, að heyra, er ambassador
Noregs á íslandi, Anderson Ryet,
afhenti Reykjavíkurbæ jólatréð
frá Osló. Þá flutti borgarstjórinn,
Gunnar Thoroddsen, jólaleg
kveðjuorð, og þá hljómaði í fyrsta
sinn í þessum jólamánuði hi»n
fagri jólasálmur: „Hehus wn b«4“.
þjónustu.
Fer&aiélaef íslands
opnar eigin shriistoiu
Ferðafélag íslands mun innan skamms opna eigin skrif-
stofu, í húsnæði því, sem afgreiðsla félagsins hefur áður verið í,
Túngötu 5 hjá heildverzlun Kristjáns Ó. Skagfjörð. Verður skrif-
stofan að öllum líkindum opnuð fljótlega eftir áramótin.
★ HLÖSTAÐ Á ÖTVARP ★