Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐ1B
Sunnudagur 23. des. 1956
#
Til jólagjafa
Drengja-lakkskór
v „Krakkar“, þetta er*myndin af Kerta-
sníki sem valdi barnaskóna.
Nú er hver síðastur að fá barnaskóna
fyrir jólin.
Aðastræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6
Desert-ís
Höfum á boðstólum ýmsar gerðir af desert-
rjómaís' Margskonar brögð og fjölbreyttar
skreytingar.
Pantanir í síma 6761. Sendum heim alla há-
tíðisdagana.
Dairy queen
mjólkurísbúðin
Laugavegi 80 — sími 6761
nóvember í 112 ár
Sólskin í Reykjavík 4,6 klsf.
Veðuryfirlit Veðurstofunnar
IYFIRLITI Páls Bergþórssonar
veðurfræðings, um veðrið í
nóvembermánuði, er Veðurstofan
hefur látið Mbl. í té, segir að sá
mánuður hafi orðið hlýjastur
allra allra nóvembermánaða sem
um getur hér á landi. Einnig má
bæta því við að nóvembermánuð-
ur var votviðrasamari í flestum
Jandshlutum, en dæmi eru áður
til.
Hér fer á eftir veðuryfirlit
Páls Bergþórssonar og segir þar
m. a.:
Hinn nýliðna nóvembermánuð
var að ýmsu leyti einstæð veðr-
átta hér á landi. Hlýindi og úr-
koma voru með eindæmum, en
veðrið ákaflega vindasamt og
óstillt.
Nóvember var í fyrra með hin-
um hlýrri, sem gerast hér á landi,
Óvkum óilum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGRA JÓLA! I
ineð þökk fj’rir viðskiptin á liðna árinu. ^
STÁLHÚ SGÖGN k
GLEÐILEG JOL!
og farsæit komandi ár!
, Maiardeildín, Hafnarstr. 5, Matarbúðin, Laugav. \Z,Q
Kjótbúðin Skólavörðustig 22,
Kjötbúð AustHrbæjar, Réttarholtsveg 1.
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 43.
SLÁTURFÉLAG SUBURLANDS J
Straujárn
með hitastillum, verð frá kr. 125,00
Hraðsuðukatlar
Hringofnar
GÓÐAR JÓLAGJAFIR
Helgi Magmisson & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
en þó tekur þessi honum fram,
því að hann er án alls efa hinn
hlýjasti hér á landi í þau 112 ár,
sem áreiðanlegar mælingar hafa
verið gerðar í Stykkishólmi. Þar
varð mánaðarhitinn 4.4 stig,. en
hefur áður orðið hæstur 4.0 stig
í nóvember, árin 1933 og 1941. I
Reykjavik hefur áður orðið hlýj-
ast 1941, 4.8 stig, nú 5.0 stig. —
Hlýjasti nóvember á Teigar-
horni var áður 1931, 4.5 stig, en
nú voru á Djúpavogi h.u.b. 4.8
st. Það var hins vegar nóvember
1924, sem átti fyrra hitamet á
Akureyri, 3.6 stig, en nú var það
bætt um 1.2 stig, upp í 4.8. Af
þeim tölum, sem ég hef farið með,
sést, að meðalhitinn í byggðum
landsins hefur verið 4—5 stig, en
það er líkt og í maímánuði í
venjulegu ári, og um 4 stigum
hærra en í meðalnóvember.
ÚRKOMAN
Úrkoman var ákaflega misjöfn
eftir landshlutum. Hún var
minni en í meðalári á öllu svæð-
inu norðan Vatnajökuls og aust-
an hálendisins milli Skagafjarð-
ar og Eyjafjarðar. Einkum var þó
þurrt í innsveitum, 11 mm á
Mýri í Bárðardal, 13 í Reykja-
hlíð ,19 á Þorvaldsstöðum I
Bakkafirði, en rúmir 30 á Húsa-
vík og þar í grennd. í öðrum hér-
uðum var úrfellið alls staðar
meira en . í meðalári, og því
meira sem vestar dró. Út yfir tók
í Kvígindisdal við Patreksfjörð.
Þar mældust nú 466 mm, meira
en áður hefur mælzt á nokkurri
stöð á landinu í nóvember, svo að
ég viti til. Þessi úrkoma sam-
svarar hnédjúpu vatni. Þegar við
það bætist 440 mm rigning frá
októbermánuði, verða það til
samans 91 sentimetri, hálf mann-
hæð. Hvað er þá orðið af öllu
þessu vatni? Langmest hefur vafa
laust þegar runnið til sjávar. —
Ekki hefur það ferðalag orðið
hljóðalaust og sporlaust. Flaum-
urinn hefur oltið fram kolmórauð
ur í nýjum og gömlum farvegum,
brotið og tætt gróðurmold og
möl, brýr og vegi, með skruðn-
ingum og fossaniði. Mikið a£
vatninu situr þó eftir í jarðveg-
inum og sígur ofurhægt í áttina
til sjávar. Nokkuð af því mun
cfalaust írjósa í vetur og bíða
vorsólarinnar. Aðeins hverfandi
lítill hluti af úrkomunni hefur
gufað upp. Aftur á móti hefur
talsverður hluti faliið sem snjór
á fjöll. Snæbjörn í Kvígindisdal
segir fjöll alhvít í mánaðarlok,
en í byggð er autt að kalla.
ÚRIÍOMAN Á NOKKRITM
STÖÐUM
Annars staðar á Vestfjörðum
var einnig geysilega úrkomusamt
í mánuðinum, 202 mm á Horn-
bjargsvita, 261 á Suðureyri og 348
á Þórustöðum i Önundarfirði. Við
Breiðafjörð og Faxaflóa er sömu
sögu að segja. Á Lambavatni
mældust 225 mm og 217 í Kal-
manstungu. Þetta var 101. nóvem
bermánuðurinn, sem úrkoma er
mæld í StykkishóJmi, og aldrei
fyrr hefur hún verið eins mikil
og nú, 186 mm. Áður hefur hún
mest orðið 163 í nóvember 1932
og 162 árið 1927. í Reykjavik var
einnig fyrra nóv.meti hrund-
ið, en það var sett aldamótaárið
1900, 176 mm. Nú mældust hér
193. Er því tvímælalaust, að s.l,
100 ár hefur nóvember aldrei ver
ið eins úrfeilasamur vestan landa
og nú. Við það má svo bæta, að
á því tímabili er einmitt hlýinda-
skeiðið mikla á síðustu áratugum,
að líkindum eitt hið mesta síð-
an á landnámsöld, en úrkoma og
hlýindi fylgjast gjarnan að hér á
landi.
Um allt Suðurland var úrkom-
an 200—300 mm, mest á Ljósa-
AÐ VERZLA I KJORBUÐINNI I AUSTURSTRÆTI