Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 19

Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 19
Sunnudagur 23. des. 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 19 fossi, 321, en 201 á Hólum í Horna 1 fírði. í Skagafirði var allmikil úrkoma, 111 á Hólum í Hjaltadal og 98 á Sauðárkróki, en 63 í For- sæludal í Austur-Húnavatns- sýslu. Eins og vsenta mátti var sólarlítið í Reykjavík, sólskin í 4,6 klst., og r það minna en nokkru sinni áður, síðan sólskins- mælingar hófust í Reykjavík fyr- ir 33 árum. GOTT VEÐUR Á NA-TANDI Um veðráttuna í heild má segja að hún hafi verið svo góð sem á verður kosið á Norðausturlandi. Þurrviðri og einmuna hlýindi hafa búið þar vel að mönnum og skepnum. Var m. a. unnið þar að jarðyrkjustörfum og byggingum. Snjólétt hefur verið þar á fjall- vegum nærri því eins og á sum- ardegi. Nokkuð kólnaði þó og varð stormasamt upp úr 24. Á Suður- og Vsturlandi hefur aftur verið mesta rosatíð, ákaf- lega ógæftasamt við sjóinn og hrakningur fyrir búsmala. Þótt snjór væri nær enginn, hafa sums staðar orðið spjöll á vegúm vegna votviðranna. Horfimi hrútur á Ströndum kemur Umferðarslys ú Svalborðsslrönd UMFERÐARSLYS varð á Grenivíkurveginum laust fyrir kl, 8 á þriðjudagsmorguninn. Rákust þar á vörubifreið og jeppi með þeim afleiðingum, að kona sem var farþegi í jeppanum hlaut nokkur meiðsli. Áreksturinn sem var allharð- ur, varð á „blindri" hæð norðan við Yztuvík á Svalbarðs- strönd. Var vörubifreiðin að koma frá Grenivík, en jeppinn frá Fagrabæ. Gekk fremra pall- hom vörubifreiðarinnar, (hún var frá Akureyri), inn í hægri hlið jeppans og reif m. a. með sér hurðina. Farþegi, sem var i jeppanum, Guðbjörg Sæmundsdóttir frá Fagrabæ, varð fyrir allmiklum meiðslum við áreksturinn. Er talið að pallhorn vörubifreiðar- innar hafi snert hana. Brákaðist Guðbjörg á síðu. Lögregla og bifreiðaeftirlits- menn frá Akureyri, komu þegar á slysstaðinn, ásamt lækni og sjúkrabifreið. Var Guðbjörg þeg- ar flutt í Fjórðungssjúkrahúsið hér á Akureyri. — Job. fram GJÖGRI, Strandasýslu. Tveggja vetra hrútur í Ófeigsfirði, sem var talinn dauður, er kominn fram. í fyrrahaust, þegar fénu í Ófeigsfirði var smalað saman fannst ekki veturgamall hrútur. Var leitað mikið að hrútnum og töldu allir, að hann væri dauður. En mikill snjór *— kaffenni og harðindi voru allan desember og janúar í fyrra. En fyrir nokkrum dögum var hrúturinn með kindun um í Ófeigsfirði, þar sem þær voru á beit. Er öllum óskiljanlegt hvar hrúturinn hefur verið og er helzt búizt við að hann hafi verið á Eyvindarfjarðarheiði en þar eru litlir haga, enda er hrúturinn lít- 111 og horaður. Þykir það þó mesta furða, hvað hann er eftir þessa löngu útivist. ■—Regína. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Aðgöngumiðasala að áramótadansleiknum er hafin. Hótel Borg Sérstakur hátíðamatur alla helgidagana. . INGOLFSCAFE ÍNGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé annan jóladag kl. 9. Stjórnandi: Magnús Guðmundsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. — Sími 2826. VETRARGARÐURlNN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. Ath. Sala aðgöngumiða a>5 Áramótadansleiknum er hafin V- G. Góð líð vlð ísafjarðardjúp I»ÚFUM, Isafjarðarsýslu, 21. des. — Veðrátta á jólaföstunni hefur verið mjög mild, þótt rosar hafi verið nokkrir. Snjólétt er mjög i byggð og góðir hagar. í Borgey ganga fimm hross í vetur, en lömb hafa verið flutt úr eyjunni. Rækjuveiðar eru stundaðar af sex bátum frá ísafirði hér í Inn- Djúpinu daglega, þegar gefur. .— Afli hefur verið ágætur, en fisks verður ekki vart á þeim slóð- um. — PáH. SELFOSSBIO SELF OSSBIO DANSLEIKUR í Selossbíói 22. jóladag klukkan 9 e.h. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur. ★ Skemmtiatriði: Sigríður Hannesdóttir: Gamanvísur, með aðstoð Skúla Halldórssonar. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Silfurtunglid GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1 Hljómsveit RIBA leikur. Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson. Þar sem fjörið er mest Á skemmtir fólkið sðn. bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611 Silfurtunglið. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR STÚÐENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS Áramótafagn.aður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg á Gamlárskvöld. Matur verður framreiddur kl. 7—9, en síðan dansað. Miðar verða seldir fimmtudaginn 27. des. og föstudaginn 28. des. að Hótel Borg (suðurdyr) kl. 5—7. Borð tekin frá á sama tíma. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. NEFNDIN Jólatrésskemmtun VERZLUNARMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldin í Tjarnarcafé 7. og 8. janúar n.k. — Skemmtunin hefst klukkan 4 báða dagana. Aðgöngum iðasala hefst 3. janúar á skrifstofu félgsins Vonarstræti 4, sími 5293. Félagsmenn! Tryggið ykknr miðo í tímn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Þúrscafe DANSLEIKDR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikwn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Aramóta- fagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á GnmlárskvöUL Pantaðir aðgöngumiðar óskast sótkir 27. og 28. des, kl. 1.30—4. SIÁLFSTÆ»i8H68m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.