Morgunblaðið - 23.12.1956, Page 21
Sunnlidagur 23. des. 1956
MORCUWBLAÐIÐ
21
Kvöldskemmtun
í Sjálfstæðishúsinu, miðvikud. 26. des. kl. 8,30. —
Aðgöngumiðasala 2—4 e.h.. Pantanir sækist fyrir kl. 4 e.h.
Húsið opnað klukkan 8. HEIMDALLUR
JÓLATRÉS-
SKEMMTANIR
heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn
2. janúar og mánudaginn 7. janúar klukkan 3 e.h.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins dagana 27. til
29. desember.
SPILAKVÖLD
halda Sjálfstæðisfélögin miðvikudaginn 2. janúar klukkan 9 e.h. í
Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg. Nánar auglýst síðar.
i
V A K A,
félag lýðræðissinnaðra stúdenta.
Jólafagnahur
Vöku verður í Tjarnarcafé á annan dag jóla
og hefst kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir
á Gamla Garði og í Tjarnarcafé
kl. 3—5 sama dag.
STJÓRNIN.
JÓLATRÉSFAGNAÐUR
iðnaðarmanna
Hafnarfirði, verður haldinn í Alþýðuhúsimr 28. des. (4. f
jólum) kl. 3 fyrir yngri börn og kl. 8 fyrir eldri börn.
Miðar séldir við innganginn.
Jólatrés-
skemmtun
félags járiti$naðannan«ia
verður haldin í Skátaheimilinu sunnudaginn 30. des.
kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir fimmtudaginn 27.
desember kl. 5—7 og sunnudaginn 30. des. kl. 10—12 á
skrifstofu félagsins.
NEFNMN.
Jólafrésfagnað
--- MANUFACTURAS DE CORCHO
(ATmstrong
Socledad Anónlma
Stærstu og fullkomnustu korkverksmiðjur Spánar
Útflytjendur 45% allrar korkframleiðslu Spánar
Verksmiðjur í
Algeciras, Palamos, Palafrugell og SelviIIa.
✓'"'"■’Ny HANUMCTUKAi OE CONCHf
(Ajrmstrong
EINANGRUNARKORKUR
í pSótum og kurlaður
KORKUR undir góifdúk — KORKPARKETT
HLJÓÐEINANGRUNAR-PLÖTUR - KORKTAPPAR
PÍPUEINANGRUN - REKNET AKORKUR
Ávallt fyrirliggjandi
Símið Við sendum
Einkaumboðsmenn:
Hamarshúsinu — Sími 7385
Gleðiteg /o'/! Þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða
heldur Breiðfirðingafélagið fimmtudaginn 27. þ. m. í
Breiðfirðingabúð, kl. 3 síðd. — Aðgöngumiðar í Búðinni kL
5—7 á annan jóladag.
Jólafagna5ur F. U. F.
verður haldinn í SilfurtUnglinu annan dag jóla.
Hjómsveit Jose M. Riba leikur til kl. 2.
Miðasala í Silfurtunglinu kl. 5—8
Silfurtunglið
f JÓLATRÉS-
’ FAGNAÐIR
verða haldnir í Silfurtunglinu kl. 3 e.h. þann 27. des., 28.
des. (uppselt), 29. des. (uppselt) og 30. des. — Jóla-
sveinninn Giljagaur og dóttir hans Góla koma í heimsókn.
Hljómsveit leikur og skemmtir, dans, veitingar. Ódýrasta
skemmtun ársins, allt fyrir ABEINS 20,00 KR. Tryggið
ykkur miða í tíma. Pantanir teknar frá í síma 82611 frá
klukkan 1—4