Morgunblaðið - 23.12.1956, Page 23

Morgunblaðið - 23.12.1956, Page 23
Sunnudagur 23. des. 1956 MORCVNSLAÐIÐ 23 Bæjarbíó — Sími 9184 — Horfinn heimur ( Continente Perduto). Itölsk verðlaunamynd í Ci- nema-Scope og með segultöl. í fyrsta sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta. Sýnd á Þorláksmessu kl. 7 og 9. Annan jóladag kl. 5, 7 Og 9. Xuti Kalli Þýzk barnamynd. — Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd annan jóladag kl. 3. Hafnarfjarðarbís — 9249 — JIVARO Hörkuspennandi, ný lit- mynd. — Sýnd kl. 7 og 9. Pálínu raunir Bráðskemmtileg mynd með: Betly Hutton Sýnd kl. 3 og 5. JÓLAMYNDIN 1956. Norðurlanda-frumsýning á ítölsku stórmyndinni: Bannfœrðar konur (Donne Proibite). Upp á líf og dauða | Sýnd kl, 5 á Þorláksmessu. ) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Damell Anthony Luinn Giulietta Masina þekkt úr „La trada“. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Bamhi Hin skemmtilega Walt Dísney teiknimynd. Sýnd kl. 3. Gleðileg jol! Roy sigraði Sýnd kl. 3 á Þorláksmessu. s Gleðileg jól! — Sími 82076 — HARÐJAXLAR Hörkuspennandi, ný, ensk mynd um mótorhj ólakappreiðar, hnefaleikakeppni og eirkuslíf. Aðalhlutverk: SUSAN SHAW MAXWELL READ og LACRENCE HARVEY Sýnd kL 5, 7 og 9. — Miðasala hefst klukkan 4. Bönnuð börnum Hlátursprengjan Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. — Sýnd kl. 3. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæHtaréttarlöguienn. Þórshamri við Templarasund. KVIKMYPIR Um leið og þér skoðið jólamyndirnar, kaupið þá eintak af einasta kvikmyndablaði 'ands- ins, Kvikmyndum. Fást í öllum kvik- myndahúsunum og á helztu blaðsöiustöðum bæjarins. í jólaheftinu eru all- ar jólamyndir kvik- myndahúsanna kynnt- ar. ICvikmyndaútgáfan. DROTTNARI INDLANDS (Chandra Lekha) Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir stjórn- að og tekið og kostuðu til oí fjár. Myndin hefur allstaðar vakið mikla eftirtekt og hefur nú verið sýnd, óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York. Sýnd á annan jóladag kL 3, 5, 7 og 9. Miðasala hefst kL 1. Gleðileg jól! Dreugja- Poplinfrakkar cJ2augaveg37 Somkomur Brœðraborgarstíg 34 1 dag: Stmnudagaskóli kl. 1. — Almenn samkoma kl. 8,30. — A J óladagskvöld: Almenn samkoma kl. 8,30. AHir velkomnir. JÓUUHEIKHR í G.T.-húsinu & annan jóladag k. 9. Hljómsveit Karls Billich. Söngvari Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar annan jóladag kl. 8, sími 3755. GLEÐILEG JÓL! Ftladelfí* Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Jólasamkomur verða þannig: Aðfangadagskvöld kl. 6. — Jóladag kl. 8,30. — Ann- an jóladag kl. 8,30. — Ræður, kvartett, einsöngur. — Allir vel- komnir. Fíladelfía í Keflavik Almennar samkomur báða jóla- daga kl. 4. Ræður, kvartett, ein- söngur. Allir velkomnir. Annan jóladag. Samkoma í Sandgerði, kl. 2. Ræður, mikiU söngur. Almennar somkomur. Boðun Fagnaðarerindisins að Austurgötu 6, Hafnarfirði, á jóla- dag kl. 2 e.h. og 8 e.h. ZION, Samkomnr uni jólin: Reykjavík: Fyrsta jóladag, alm. samkoma kl. 8,30 e.h. Annan jóla- dag, samkoma kl. 8,30 e.h. Hafnarfjörður: Fyrsta jóladag, samkoma kl. 4 e.h. Annan jóladag, samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. H vimatrúboð leikmanna. HjálpræSisherinn 1. jóladag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 20,30: Hátíðasam- koma. (Jólafóm). Majór Hj. Gul- brandsen talar og stjórnar. 2. jóladag kl. 20,30: Aknenn jólatréshátíð. Kapt. Guðfinna Jó- hannsdóttir stjómar. Fimmtudag kl. 8,30: Jólafagnaður wskulýðs- ins. — Allir velkomnir. Kaup-Sola Hreingeruingavörur Gólíldútar, afþurrkunarklútar, uppþvottaklútar og tvistur. ódýr- ar gæðavörur beint frá vestur- þýzktun verksmiðjum. Seljast að- eina til innflytjenda. Biðjið tan verð og sýnishorn frá Hmm Hma- schiid, Karlsruhe-Durlach, Bade- nerstr. 21, Vestur-Þýzkakmdi. Inniloga bakka ég ölktm, sem gKöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknuic á sjötugsafmaeli mínu þann 11. desember. Sérstaklega þakka ®g Heigu Marteinedóttur og börnum hennar. — Kserar kveðjur til ykkar allra. Elút Þorsteindóttir. ÖHum þeim, er núnntust min á áttræðisafmæU númu 17. des. sl., þakka ég kjartanlega og sendi minar beztu jóla og ttýárs kveðjur. CMafía Áshjarnardóttir, .Garðhúsum, Grindavík. Innilegar þakkir færi ég öllutn þeim, sem á einn eða annan hátt vottuðu mér vinsemd og hlýjan hug á fimm- tugsafmæU mínu 17. des. sl. Ámi Kristjánssen. Jarðorför föður okkar og tengdaföður, JÓHANNESAR ÞÓRÐARSONAR, trésmiðs, sem andaðistt 16. þ. m. fer fram ftrá kapellunni í Fossvogi fimnatud. 27. des. a. k. kJ. 1,30 e. h. Blóm afbeðin. Böra og tengdaböra. Þókkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, JÓNS JÓNSSONAR, kenrtara frá Hvammi, svo og þóim, sent veitttt okkur a»- s*oð og hjálp í veikindum hans og í sambandi við jarðar- förkta. — Guð gefi ykkur gieðiieg jól. Atotaodendw. Þökkum innilega öUum n*r og fjær, auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför BEINTEINS EINARSSONAR f-rá Draghálsi. Helga PétwrsdóMtr og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.