Morgunblaðið - 29.12.1956, Page 7

Morgunblaðið - 29.12.1956, Page 7
Laugardagur 29. des. 1956 MoncvTSBiAnirt T AUGLÝSING frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. L Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1956, nema að þau hafi verið sér- staklega áritúð um, að þau giltu fram á árið 1957, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli um- sækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1957 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banlca gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1956, nema þau hafi verið endur- nýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum banka- ábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðar- fjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan ann- ast í samvinnu við bankana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Engin B-leyi verða framlengd nema upplýst sé að þau tilheyri yfirfærslu, sem þegar hafi farið fram. Ef um er að ræða vöfú, sem ber að greiða af 16% „yfirfærslu- gjald“ samkvæmt lögum nr. 86 frá 1956 verða leyfin ekki afhent nema gegn greiðslu á gjaldinu. Sama gildir um B-leyfi fyrir vörum, sem greiddar eru án þess að yfirfærslan hafi farið um hendur bankanna. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. 5) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutn- ingsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöld- um utan Keykjavíkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík þurfa að hafa borist Innflutningsskrif- stofunni fyrir 20. janúar 1957. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur farið ram. Reykjavík, 27. desember 1956. Innflutningsskrifstofan Skólavörðustíg 12. ^ \ 1 f / gljáinn - er bjartastur og dýpstur Kiwi verndar skó yðaj og eykut endinguna. AKalumboðsmenn: O. JOHNSON & KAABKR H.F. Biireiðaokstnr okkur vantar nokkra bifreiðastjóra. Sleindór Sími 1588 Búðin Áramótadansleikur 1 Búðinni á gamlárskvöld kl. 9 til 4 em. ★ Hljómsveit ársins ★ Gunnar Ormslev ★ Bregðið ykkur í Búðina. ★ Byrjið 1957 í Búðinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—6 í skrifstofunni. Buðin. Iðnó I ð 9. ó Éí|m s N > M r* Aramóiafagnaður rj^T'A' verður í ÞVnó á gamlárskvöld. Ný hljómsveit leikur. nís| I' Söngvari: HAUKUR MORTHENS. f-§ 19 Einnig 3 nýir dægurlagasöngvarar. hm /v i ii Aðgöngumiðasala daglega í skrifstófunni kl. 4—6. Sími: 2350. ÆÍí apð| 1 ATH.: Smurt brauð og snittur fæst framreitt. Panta þarf með fyrirvara. • Skemmtið ykkur í Iðnó á gamlárskvöld. NYR Enginn kúlupenni jafnast á við hann! PARKER KÚLUPENNI Hinn nýi JFarker kúlu Hinn nýi l'arker kúlu penni er se eim, sem gefur yður kost á að velja um fjórar odd- breiddir . . odd við yðar hæfi. penni er sá eini með haldgóðu, óbrjótan- legu nælon skapti og demanaægðum málmoddi. Hinn nýi barker kúlu penni veitir yður firmn sinr.um lengri sknft en ALLIR VENJULEGIR KULUPEíMNAR . . . sannað aí öryggri reynslu. Hinn nýi Parker kúlu penni skrifar leik- andi létt og gefur allt af án þess að klessa. Sknft með honum er tekm giid af bönkum. Endist í áratugi Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyliingar kr. 23.50. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavik Viðgerðir annast: Gteraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5 Rvík BP2-24

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.