Morgunblaðið - 15.02.1957, Blaðsíða 2
2
MORGVl\fíLAÐ1Ð
Fostudagur 15. febr. 1957
Bílstjórinn varð að greiða
brunatjón er varð á bílfarmi
f HÆSTARÉ'n'i er genginn dóm-
ur í máli, sem reis út af því að
eldur komst í farm vörubíls á
leið til Reykjavíkur. Urðu miklar
brunaskemmdir á vörum, sem
vátryggjendur greiddu að svo
miklu leyti sem vátryggingafé
hrökk til. Um það sem á vantaði
til greiðslu tjónsins, reis svo
deila milli bílstjórans, Hauks Pét-
urssonar, Hringbraut 106 Kefla-
vík og Júlíusar Bogasonar f.h.
Bifreiðastöðvarinnar Stefnis á
Akureyri.
Forsaga máls þessa er í stuttu
máli sú, að sumarið 1951 var
Haukur Pétursson á leið til
Reykjavíkur frá Akureyri með
vörufarm. Kom eldur upp í bíln-
um og eyðilagðist farmurinn að
mestu. Var brunatjónið á vörun-
um yfir 48,000 krónur. Skyldu-
tryggingin var aðeins 30 þús. kr.
og greiddi vátryggingafélagið
það. Það samdist svo um að hið
óbætta tjón skyldi vera 8000 kr.
Bílastöðin greiddi þessa fjárhaeð
- Attsherjarþingið
Framh. ai Us 1
Hefðu Bandaríkjamenn í þvi
skyni komið sér upp herstöðvum
með kjarnorkuvopnum í löndum
eins og Englandi, Frakklandi,
V estur-Þýzkalandi, íran, Tyrk-
landi, Japan og Okinawa. Bæði
NATO og SEATO væru dulbúin
árásar bandalög, sagði hann.
ENGIN VALDAKLÍKA
Lodge sagði, að þá sjaldan
Bandarikin hefðu tekið þátt í
styrjöld, hefði annað hvort verið
á þau ráðizt eða þau hefðu
komið tii hjálpar þjóðum, sem
ráðizt var á, þeirra á meðal sjálf
Sovétríkin. í annan stað væri
engin „vaidaklíka“ í Bandaríkj-
unum, nema þá þær 60 milljónir
manna, sem þátt tóku í síðUstu
kosningum. Stjórnarmeðlimir
Bandaríkjanna vær® ekki menn
með óskoruð völd, heldur opin-
berir þjónar þegnanna. Þeir gætn
ekkl notað fólkið í fallbyssufóð-
*r, eins og rússneku valdamenn-
irnir léts sér sæma.
TVENNS KONAR
HERSTÖÐVAR
Lodge benti og á, að
hefðu verið Bandaríkin,
lögðu Súez-ófriðinn fyrir Ör-
yggisráðið, og síðan fyrir AIIs
herjarþingið. Áætlun Eisen-
howers miðaði að því að
tryggja öryggi og fuliveldi
smárikjanna við austanvert
Miðjarðarhaf, og koma í veg
fyrir erlenda íhtutun, eins og
hún hefði átt sér stað í Lithá-
en, löndum Austur-Evrópu,
Kóreu og Norður-Vietnam. —
Varðandi herstöðvar Banda-
ríkjanna í Iran, Tyrklandi,
Japan og víðar, sagði Lodge,
að þær væru i umsjá Banda-
rikjamanna samkvæmt beiðni
viðkomandi ríkisstjóma eða
með sérstökum samningi við
þær. Slíkar herstöðvar v
þvi ekki v sama flokki og her-
stöðvar Rússa i Ungverjaiandi
og víðar. Vfirieitt, sagði
Lodge, að allar fullyrðingar
rússneska fulltrúans
gripnar úr lausu Iofti, enda
ekki fram bornar í því skyni
að þjóna sannleikanum.
ATKVÆDAGREIÐSLAN
Þegar gengið var til atkvæða
«m þá tillögu Rússa, að áætlun
Eisenhowers yrði rædd á Alls
farmeiganda, Sápuverksmiðjunnl
Sjöfn á Akureyri.
Bílastöðin höfðaði svo mál til
endurgreiðslu á fyrrnefndum
8000 kr. Haukur Pétursson taldi
sig ekki hafa skuldbundið sig
til að greiða tjónbætur með
loforði eða með samningi, þar
sem hvorki hann né bílastöðin
bæri ábyrgð á tjóninu, en þyrfti
bílastöðin nauðsynlega að greiða
bætur vildi hann reyna að taka
einhvern þátt í því, eftir nánara
samkomulagi og ef ástæður
Ieyfðu. Þannig beri að skoða
undirskrift hans undir fundar-
gerð bílstöðvarinnar, er stjórn
hennar gerði ályktun um málið.
Hann kveðst og aldrei hafa fengið
nein fyrirmæli um vátryggingu
farms umfram skyldutryggingu.
í forsendum dóms undirréttar,
er Hæstiréttur staðfestir, segir:
Eldsupptök benda í þá átt, að um
utanaðkomandi eld hafi verið að
ræða. Hvort heldur það hefur
‘verið eldur í vindlingsbút eða ann
ar eldneisti, sem festst hefði i
seglinu. Haukur taldi sig hafa
reykt við aksturinn. Hefði hraði
bílsins örvað eldinn og að líkind-
um valdið því brunanum.
Með hliðsjón af þessu, segir í
undirréttardóms-forsendum, þyk-
ir ekki sannað að tjónið hafi staf-
að af öðru en hættueiginleikum
bílsins. Kemur því til greina á-
byrgðarregla 34. gr. bifreiðalag-
anna. Dómurinn taldi það ekki
hafa verið leitt í Ijós, að tjóni
hefði ekki orðið afstýrt, þótt
Haukur hefði sýnt fulla aðgæzlu
og varkárni og bíllinn hefði ver-
ið í lagi. Beri af þeirri ástæðu
að leggja bótaskyldu á herðar
honum samkvæmt nefndri ábyrgð
arreglu og því beri að taka til
greina kröfur bílastöðvarinnar á
hendur Hauk.
Var Haukur Pétursson því
dæmdur til að greiða 8000 kr.
auk ársvaxta 6% ítá 10. febr.
1954. Máiskostnað einnig 1300 kr.
— Þennan dóm staðfesti Hæsti-
réttur, sem gerði Hauk að greiða
þar málkostnað 2200 kr.
senr
Bíifœrf til Akureyrar úr
Mývatnssveit um hdvefur
MÝVATNSSVEIT, 3. febr. — Tíð
arfar hefur verið ákaflega
stormasamt það sem af er vetrin-
um. Þó er mér ekki kunnugt um
að skaðar hafi orðið af völdum
stormanna hér í sveit. Heita má
að snjólaust hafi verið og sam-
göngur alltaf greiðar. Oft hefur í
vetur verið farið á jeppum víðs
vegar um öræfin til að leita að
fé og aldrei verið nein hindrim
á þeim leiðum. Einsdæmi má
það teljast, að seint í janúar var
vegurinn milli Mývatnssveitar og
Húsavíkur, eins og um hásumar.
Hvergi á leiðinni sást snjór eða
svellblettur. Skautaís hefur verið
ágætur á Mývatni síðan ís kom
Linker-fjölskyldan, eins og hún á það seint í nóvember. í janúar
kom fram í fyrsta sjónvarps-
þættinum. ^_______________________
Hal Linker tekur aÖ sér
sjónvarpsþœtti vikulega
HAL T.TWKRR kvikmyndatökumaður og HaUa kona hans hafa
nú tekið að sér að sjá um fastan vikulegan þátt í sterkustu
sjóavarpsstöð Kaliforniu. Eru þetta ferðaþættir og hefjast þeir
að jafnaði með þvi að Linker-fjölskyldan, Hal, Halla og Þór sonur
þeirra koma fram og fara að tala saman. Bráðlega víkur sögunni
að einhverju þeirra mörgu la.rda, sem þau hafa heimsótt og er þá
brugðið upp kvikmyndum, sem Hal Linker hefur tekið. Hafa sjón-
varpsblöð farið viðurkenningarorðum um þátt þennan, að hann
sé bæði skemmtilegur og smekklegur.
Fyrsta sýningin var 16. janúar.
Sagði Linker-fjölskyldan þá frá
ferð sinni inn í Belgiska Kongó,
en greinar eftir Höllu birtust úr
þeirri ferð hér í Mbl. s.1. sumar.
Blaðið Variety sem er þekktasta
sjónvarpsblað Kalifomíu lætur
mjög vel af þætti þessum, segir
að hann sé einn bezti þóttur sjón-
varpsstöðvarinnar. Það getur þess
að hámark myndarinnar hafi
verið galdradans svertingjanna,
sem er ætlaður til að reka á
brott illa anda.Telur það að Rokk
og rullu-dansin sér barnaleikur
samanborið við dans negranna.
Næsta sýning fjallaði um fs-
land og telja sjónvarpsblöð að
sá þáttur hafi verið mjög athygl-
isverður. Hámark hans telja þau
áhrifamikla lýsingu á hvalveið-
um við vesturströnd íslands. En
Styrkir úr dðnsku
deild Súttmálasióðs
STJÓRN hinnar dönsku deildar
Sáttmálasjóðs úthlutaði á fundi
sínum 16. janúar sl. eftirfarandi
styrkjum til greiðslu í desember
1956 (d. kr.):
1. TIL EFLINGAR HINU AND-
LEGA MENNINGARSAMBANDI
MILLI LANDANNA
Kr. 4,#ó*,0#: Kirkjumálaráð-
herra Bodil Koch, styrkur til að
bjóða sr. Bjama Jónssyni, vígslu-
biskupi, til Danmerkur.
Kr. 3.723,00: Ellen Malberg,
styrkur til upplestrarferðar til fs-
lands.
Kr. 500,00: ‘Sigurgeir Þorvalds-
son til tónlistarnáms.
Kr. 400,00: Steinn Th. Steins-
son, til náms við landbúnaðarhá-
skóla, Helgi Gunnarsson, Sigurð-
ur Þórarinsson, Páll Guðmunds-
son, Sigurbjartur Jóbannesson
Guðmundur Jónasson, Ásgeir
Höskuldsson og Gunnar Ingi-
bergsson, allir til náms við iðn-
skóla.
Kr. 300,00: Sigríður Margeirs-
dóttir, til náms í handavinnu.
H. TIL VÍSINDAHIKANA
Kr. 2.500,00: Jóhannes Áskels-
herjarþinginu, var hún felld með son, námsdvöl í Kaupmannahöfn.
8 atkvæffum gegn 6 í allsherjar
nefnd þingsins. Ríkin, sem
greiddu atkvæffi gegn tillögunni
voru Danmörk, Kina, Dóminíska
lýffveldiff, K1 Salvador, Frnkk-
land, Ítalía, Perú og Tyrkland,
en Pakistan sat hjá.
Kr. 1.000,00: Aðalgeir Kristjáns
son, cand. mag., styrkur til að
vinna að bréfum Brynjólfs Pét
urssonar, Karólina Einarsdóttir,
cand. mag., styrkur til að vinna
að skáldskap Jóns Þorlákssonar
og Matthías Johannessen, cand.
mag., styrkur til að vinna að ævi-
sögu og skáldskap Gríms Thom-
sen.
III. STÚDENTAR
Kr. 1.000,00: Stefán Karlsson,
stud. mag., Ingólfur Sigurðsson,
stud. mag., Þórir Bergsson, stud.
act., Eyþór Einarsson, stud. mag.,
Eyjólfur Kolbeins, stud. mag. og
Guðmundur Eggertsson stud.
mag.
kvikmyndin hafði að geyma mjög
góða þjóðlífslýsingu og sýnir að
menningarþjóð byggir þessa
norðlægu eyju. Næstu þættir
fjalla um Kúba, Pakistan, Cam-
bodia, Finnland, Wales og Belgíu.
Brefiar fækka
London, 14. febrúar.
Frá Reuter-NTB.
ÁREIÐANLEGAR heimildir
herma, að brezka stjórnin hafi
ákveðið að skera niður herstyrk
sinn á meginlandi Evrópu
um 27.000 menn og búa hann síð-
an fjarstýrðum vopnum. Duncan
Sandys landvarnaráðherra hefur
þegar rætt þessar fyrirætlanir
við stjórnir Bandaríkjanna og
Frakklands, og við Norstad hers-
höfðingja, yfírmann NATO-herj.
anna, sem var í Lundúnum fyrir
nokkrum dögum. Það er almennt
talið, að þessi niðurskurður á her-
afla Breta sé liður í sparnaðar-
ráðstöfunum stjórnarinnar.
Björgunarafrekið við
Láfirabjarg sýnt
Á MORGUN, laugardag gefst aV
menningi kostur á að sjá hina
margrómuðu Látrab j argsmy nd
Slysavarnafélagsins ásamt tveimi
fræðslumyndum. Fjöldi manna
spyr að jafnaði um sýningar á
þessari kvikmynd og gengst
slysavarnadeildin Ingólfur þvi
fyrir þessari sýningu á morgun
í tilefni 15 ára afmælis sins. Sýn.
ingin fer fram í Gamla bíói
var hann svo sléttur að hvergi
sást ójafna.
Fyrir fáum dögum var maður
á ferð um hraunin suðaustur af
Mývatni. Sá hann þar slóðir eft-
ir 3 kindur en hafði ekki aðstöðu
til að leita að þeim. Vitað var að
þessar kindur mundu ekki hafa
komið í hús á þessum vetri. —
Morguninn eftir fóru því tveir
menn til að leita. Árangur þeirr-
ar leitar var sá að þeir fundu eina
kind. Eigandi hennar var Krist-
jana Helgadóttir á Grænavatni.
Reyndist hún vera útigengin. Hún
var fædd vorið 1955 og var þá
sleppt á fjall eins og venja er.
Síðan hefur hún ekki sézt fyrr
en nú. Er með öllu óvíst hvar hún
hefur dvalið allan þennan tíma.
Næsta dag var svo haldið áfram
að leita að hinum þrem kindum,
sem slóðirnar sáust eftir. Fundust
þær þann dag. Voru þær allar
óheimtar, eign Björgvins Árna-
sonar bónda í Garði við Mývatn.
í janúar lézt í sjúkrahúsinu á
Akureyri Pétur Jónsson bóndi á
Gautlöndum. Hann var 72 ára. —>
Kona hans var Sólveig Péturs-
dóttir alþingismanns og ráðherra.
Hún lifir mann sinn en er mjög
farin að heilsu. Þau gengu í hjóna
band 1909 og hafa síðan búið á
Gautlöndum. Pétur var lands-
kunnur glímumaður, éinn af
stofnendum Úngmennafél. Mý-
vetninga og fyrstí formaður þess.
Hann var mikill áhugamaður um
jarðrækt og jók ræktarland sitt
meira en flestir aðrir bændur í
Mývatnssveit. Hann var áhuga-
samur um félagsmál Mývetninga
og lá þar ekki á liði sínu. Hann
var búfræðingur frá Hólum í
Hjaltadal.
Jarðarför hans fór fram að
Skútustöðum 16. janúar að við-
stöddu fjölmenni.
— Jóhannes.
D A G S K R A
Sameinaðs Alþingis, föstudagtnn
15. febrúar 1957.
Rannsókn kj örbréfs varaþing-
manns.
Efri deild:
1. Kirkjuþing og kirkjuráð. —
Frh. 2. umr.
2. Dýravemd. — 1. umr.
Ncffri deild:
1. Veð. — Frh. 3. umr.
2. Sjúkrasamlög. — 2. umr.
1. BORÐ
Svart: Akureyrl
(Júlíus Bogas. - Jón Ingimar3S.)
ABCDEFGH
Útsvör í HainartirÖi
hækka um 24%
Hafnarfirði.
KUÁRHAGSÁÆTLUN bæjarins fyrir yfirstandandi ár hefur nú
verið afgreidd, og eru niðurstöðutölur hennar 16 millj. 457 þús.
og 900 krónur, en útsvör eru áætluð' 14 millj. 283 þús. og 900 kr.
1 fyrra voru útsvörin 11 millj. og 580 þúsund krónur og hafa því
hækkað um tæp 24%. — Umræður urðu miklar um áætlunina, en
þær votu s.l. þriðjudag og stóðu frá kl. 5 til 11,30 um kvöldið.
Helztu gjaldaliðir fjárhagsáætl
unarinnar eru sem hér segir: Til
banra- og Flensborgarskólans
960,400 kr„ löggæzlu 652,630, eld-
varna 533,300, heilbrigðismáda
171,200, byggingar bókasafns
350,000, almannatr. 1,100,000,
atvinnuleysistrygginga 400,000,
framfærslunrrila 945,800, vextir og
afborganir af lánum 768,000, í-
þróttamála (bygging íþróttahúss
o. fl.) 638,000, stjórnar kaupstað-
arins 752,600, verklegra framkv.
um 4 millj. og í Framkvæmda-
sjóð 2,200,000 kr. — G.E.
á
é
ABCDEFGH
Hvítt: Reykjavík
(Ingi R. Jóhannsson)
36. g3—g4 +
3. BORÐ
Svart: Reykjavik
(Björn Jóhanness.- Sv. Kristinss.)
ABCDEFGH
á
k'mx
abcdefgh
Hvitt: Akureyri
(Ingimar Jónss. - Kristinn Jðnss.)
31...... Re6—f4