Morgunblaðið - 15.02.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.02.1957, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. febr. 1957 MORCTfNn* *OTÐ 13 N ýtt Næstu daga kemur í verzlanir valið, nýpakkað smjör frá ýmsum myndarlegum sveitaheimilum. Smjörið er auðkennt með mynd af sveitabæ í gömlum, þjóðlegum stíl. -Afurðasalan Samgöngur í eðlilegt horf MYKJUNESI 8. febr. — Nú hef- ur ekkert snjóað í nokkra daga og hafa veður verið stilltari. Sam- göngur eru nú að komast í eðli- legt horf og eru menn aö vona að mestu samgönguerfiðleikarnir séu hjá liðnir að þessu sinni. Víða eru þó djúpar snjótraðir á veg- um og má ekki mikið snjóa til þess að þeir gerist þungfserir á ný. Hinn mikli snjór, sem nú ligg ur á jörðinni er orðinn fastur og saman-þjappaður og fýkur tæp- lega meira. Korlmonna- bomsur með spennu komnar HECTOR Laugaveg 11 Skóbúðin Spítalastíg 10 Reykjavík—Keflavíkurflugvöllur—Keflavík Frá og með laugardeginum 16, þ.m. hefst ný ferð frá Keflavík til Reykjavíkur kl. 8 árd. alla virka daga. Bifreiðin fer frá Keflavíkur- flugvelli kl. 7,30 árd. og frá Keflavík kl. 8 árdegis. Sérleyfisstöð Ste' Sími 1585 — 1586 SKÓ-útsala Barnainniskór á 12 kr. Barnaskór á 20 kr. Kvenbomsur frá kr. 35,00. Unglingabomsur á kr. 39,00. Kveninniskór á kr. 15,00. Kvenskór, stórt úrval með hæl og flatbotnaðir, góðir í bomsur og við vinnu. Verð frá kr.: 20,00. — Rýmingarsala, allt á að seljast — Skóverzlunin Framnesveg 2 VOGIR Höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af vogum, svo sem Fiskvogir, úr ryðfríu stáli, 250 og 500 kg. Pakkavogir, 50 kg. Jafnarmavogir, 10 kg. Til sýnis í Skemmuglugga Haraldar, Austurstræti, en upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370. Westingiiouse ísskápar Þeir, sem hafa pantað hjá oss Westinghouse-ísskápa, eru vin- samlega beðnir að hafa sam- band við verzlunina nú þegar. Dráttarvélar h.f. Hafnarstræti 23. fHEIMDALLUR F.U.S. 1927 16. febrúar 1957 30 ÁRA AFMÆLTSFAGNAÐUR veröur haldinn í Siálfstæðishúsinu laugardaginn 16. febrúar klukkan 8,30 e.h. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, sími 7103 og á skrifstofu Sjálf- stæðishússins í Sjálfstæðishúsinu. ( Smokimr eða dökk föt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.