Morgunblaðið - 28.03.1957, Qupperneq 4
4
MOn'CFNBl'AÐtB
Fimmtud. 27. marz 1957
20. sýning á ,Svefnlausa brú&gumanum'
Annað kvöld er 20. sýning á „Svefnlausa brúðgumanum" hjá Leik-
félagi Hafnarfjarðar. Húsfyllir hefur verið á hverri sýningu og
hefur enginn leikur fengið svo góða aðsókn hjá L. H. eftir að það
fór að sýna í Bæjarbíói. Leikurinn fékk ágæta dóma hjá leik-
dómendum. Útlit er fyrir að „Svefnlausi brúðguminn“ eigi eftir
að ganga lengi enn, því ekkert lát er á aðsókninni. Myndin hér
að ofau er úr öðrum þætti leiksins og sýnir frá vinstri: Sigurð
Kristinsson, Eyjalík Gisladóttur og Sólveigu Jóhannsdóttur í hlut-
verkum sínunu
í dag er 87. dagur árgins.
Fimmtudagur 28. marz.
Árdegisflæði kl. 4,01.
Síðdegisflæði kl. 16,18.
Slygavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á uma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður esr í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótelc, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum '1 kl. 4. Þrjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16.
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 9235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
E1 Helgafell 59573297 — IV/V
— 2.
I. 0. O. F. 5 =a= 13832814 —
• Messur •
Mosfellsprestakall: — Föstu-
guðsþjónusta á morgun kl. 9 síð-
degis. Séra Bjami Sigurðsson.
• Skípafréttir •
Eímskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Akranesi 24.
þ.m. til Newcastle, Grimsby,
London og Boulogne. Dettifoss
fór frá Keflavík 22. þ.m. til Lett-
lands. Fjallfoss er á Flateyri, fer
þaðan til ísafjarðar og Rvíkur.
Goðafoss fór frá Vestmannaeyj-
um síðdegis í gærdag til Akra-
ness. Gullfoss fór frá Leith 26.
þ.m., til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Norðfjarð-
ar, Eskifjarðar og Vestmanna-
eyja. Reykjafoss er á Akureyri.
Tröllafoss fór frá New York 20.
þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Vestmannaeyjum 21. þ.m.
til Rotterdam og Antwerpen.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur árdegis í dag, að vestan úr
hringferð. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í nótt, frá
Austfjörðum. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er í
Rotterdam. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja. Baldur fer frá Reykjavík í
dag til Stykkishólms.
Skipadeild S. .. S.:
Hvassafell fór 26. þ.m. frá Ant
werpen áleiðis til Reykjavíkur.
Amarfell fór 26. þ.m. frá Rostock
áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökul-
fell er í Rostock. Dísarfell fer frá
Rotterdam í dag áleiðis til Is-
lands. Litlafell væntanlegt til
Hafnarfjarðar í nótt. Helgafell
er í Riga. Hamrafell fór framhjá
Sikiley £ gær á leið til Batum.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla fór síðdegis í gær frá
Reykjavík áleiðis til Hull, Bre-
men og Svíþjóðar.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
18,00 í kvöld frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Osló. Flugvélin
fer til Glasgow kl. 08,30 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: — í dag
er áætlað að fljúga til Aknreyr-
ar (2 ferðir), Bíldudals, Egils-
staða, Isafjarðar, Patreksfjarðar
og Vestmannaeyja. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar og Vest
mannaeyja.
Árnesingafél- í Rvík
heldur spilakvöld í Tjarnar-
kaffi, laugardaginn n.k. kl. 8,30
síðdegis.
Sjálfstæðiskvennaféiagið
H V Ö T
heldur hlutaveltu n. k. sunnu-
dag 31. marz í Listamannaskál-
anum. Félagsltonur og aðrir vel-
unnarar sem ætla að gefa muni á
hlutaveltuna komi þeim til Gróu
Pétursdóttur, Öldugötu 24, Helgu
Marteinsdóttur, Marargötu 2,
Maríu Maack, Þingholtsstræti 23,
Gróu Pétursdóttur, Grundargerði
14, Aðalheiðar Höskuldsdóttur,
Sogavegi 122 og Ólafar Benedikts
dóttur, Sporðagrunni 12.
Orð lífsins:
Og ég m-un festa fng mér eilif-
lega. Eg mun festa þig mér í rétt
læti og réttvísi, í lcærleika og
miskunnsemi. (Hós. 2, 19).
Bismark: — „Áfengið geri/r
menn aulalega og auvirðilega".
— Umdæmisstúkan.
Fólkið á Hraunsnefi
Afh. Mbl.: D A L N kr.
500,00; Kristín Jóhannsd., 300,00
G S og G B 200,00; S S 500,00;
I H 100,00; Jóhanna 100,00.
— Ó, ég er svo eyðilögð, örlögin
hafa vissulega leikið mlg grátt, ég
stend alveg ráðalaus þegar svona
hörmungar steðja að!
— Góða mín, hvað í ósköpun-
um hefur komið fyrir?
— Heldurðu ekki að hárgreiðslu
konan mín, sú eina sem getur
greitt mér eins og mér líkar, hafi
álpazt til að verða fyrir bíl og
liggur nú í sjúkrahúsi, margbrot-
in og brengluð og verður þar víst
£ fleiri mánuði. Hvað á ég að
gera?
★
— Á ég að kenna þér ráð til
þess að fóðra svínin þín?
— Já, ef þú getur.
— Þú skalt svelta þau aðra vik-
una, en gefa þeim vel hina.
— Hvað á það nú að þýða?
— Sjáðu til, þá færðu kjötið £
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: A L kr. 100,00; K
Ó 50,00.
Fólkið á Hvalsnesi, Skaga
Afh. Mbl.: Áslaug og Helgi S£-
vertsen kr. 1.000,00; Á D L N kr.
500,00.
Málverkasýning
Eggerts Guðmundssonar
£ Bogasal Þjóðminjasafnsias er
opin daglega kl. 2—10.
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
heldur afmælisfagnað £ Skáta-
heimilinu n.k. laugardag kl. 8.
Byggðasafnsnefnd
Húnvetningafélagsins
í Reykjavík
heldur skemmtifund föstudag-
inn 29. marz kl. 20,30 £ Tjarnar-
kaffi, niðri.
Stúdentar
Fyrirlestur Herluf Jensen um
Kristindóm og háskóla á Gamla
Garði £ kvöld kl. 8,30.
Ekknasjóður
Mosfellssveitar
Minningarspjöld fást á Lang-
holtsvegi 67.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappirskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ,. — 16.90
100 danskar kr. .... — 236.30
100 norskar lcr.......— 228.50
100 sænskar kr. .... — 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ..........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .......... — 26.02
lögum, feitt og magurt, og það er
langtum þægilegra.
★
Pleatusýning í Flóru s.l. suiuiudag dró að sér mikla athygli og
var þröng þar allan daginn. Meðal hinna mörgu hluta er aðdáun
yöktu voru hinir haganlega gerðu brúðarvendir, svo og orkideu-
planta í blóma sem kosta myndi a. m. k. 2,500.00 króunr ef seld
væri. Plöntuvikan er í fullum gangi.
kERDilSIAIME) Bezt allt óbreytt
— Viljið þér svo gjöra svo vel »ð
athuga flautuna hjá mér, þegar
þér eruð búnir að koma ólagi á
bremsurnar.
★
— Eg á bágt með svefn, geturðt*
ekki ráðlagt mér eitthvað?
— Þú skalt gera eins og ég,
stanza vekjaraklukkuna, þegar
hún byrjar að hringja.
★
Hvort viltu nú heldur eignast
bróður eða systur? spurði mamnt-
an, sem átti von á barni, son sinn.
— Mér er alveg sama hvort
heldur það verður, svaraði sonur-
inn, sem var fimm ára, en ég vil
alls ekki frænku.