Morgunblaðið - 28.03.1957, Qupperneq 7
Flmmtud. 27. marz 1957
MORGVNBLAÐIÐ
7
TIL SÖLU
sem nýtt, sjálfskift drif, í
Chrysler, model ’47. Upplýs
ing-ar í síma 1508.
BÍLSKUR
óekaet til leigu í 1—2 mán-
i>ði. — Upplýsingar í síma
5862 frá kl. 4.
Yil kaupa, iMÍlliliðalaust
góda hæð
eða hálft hús, helzt í Vestur-
bænum. — Tiiboð merkt:
„Tvennt í heimili — 2452“,
sendist blaðinu fyrir næstu
mánaðamót.
STÚLKA
óskast á fámennt heimili.
Gott sérherbergi. Kaup eft-
ir samkomulagi. Vinsamleg
ast sendið nafn ásamt uppl.
til afgr. blaðsins, merkt: —
„Heimili — 2451“.
IBUÐ
Öska eftir góðri 3ja—4ra
herb. íbúð í 2—3 ár. Tilboð
merkt: „Fyrirfram — 2429“
sendist afgr. blaðsins fyrir
6. apríl. —
SKODA
Vatnskassar
Stímplar
Slífar
Mótorblokkir
Ventlar
Yentlastýrlngar
Sveifarásar
Drif
Spindilboltar
Spindilspimur
Spindilarmar
Kúplingsdi.^kar
Kúplingsborðar
Demparar
Krómlistar á '56—’56
Stuðarahorn
Hjólná
Bremsu.slöngur
Stefnuljósagler
Stefnuljós
Lugtarbringir
á ’47—*52 model
Frambretti á ’47—’52
Headpakkningar
Benzinlok
Olíulok
B remsuborðar
Platínur
Dínamóar 12 w.
Fjaðragúmmí
Sett í vatnsdælur
Bremsupumpur
Sígarettukveikjarar
Fjaðraklemmur
Vatnshosur
Ljósaskiptarar
Allar pakkdóslr
Startkransar
Sætaáklæðl á 440
Dínamóanker, 12 w.
Hjólkoppar
Kveikjubamrar
Dekk, 600x15
SKODiV-verkstæðið
Kringlumýrarveg.
Sími 82881.
KEFLAVÍK
1—2 herbergi og eldhús til
leign á Suðurgötu 52. Uppl.
kl. 3—5, daglega.
KEFLAVIK
fbúð til leigu á Hringbraut
84, Keflavík. Upplýsingar
eftir kl. 7,30 á kvöldin.
Blll til sölu
Dodge Royal 1955, sjálf-
skiftur, með vökva-stýri,
keyrður 40 þúsund, til sýn-
is á Bræðraborgarstíg 35.
G. M. C. '29
lítill vörubíll til sölu, mjög
ódýrt. Má lagfæra með litl-
um tilkostnaði. — Upplýs-
ingar Melgerði 5, Sogamýri.
Fyrirliggjandi
galvaniseraðir
baðvatnskútar
100, 150 og 200 lítra.
hitablásarar
í verksmiðjubyggingar, —
fyrstihús og aðra vinnustaði
KSMIÐJAN
Brautarholt 24.
Símar 2406 og 80412.
Prjónamunstrin
eru komin. — Einnig
perlon-kvennærfötin.
TIL SÖLU
Reno 4ra manna, smiðaár
1946, ný uppgerður, með
nýrri vél. Upplýsingar í
síma 9388.
Svissneskir
skiðaskór
af Molitor-gerð, model ’57,
nr. 43—44, til sölu. Einnig
listskautar af sömu atærð.
Upplýsingar í síma 82316,
næstu daga.
TIL LEIGU
Tvær íbúðir, 2 herb. og eld-
hús og 3 herb. og eldhús;
lausar 1. maí. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dag, merkt: „í Kópavogi
— 2454“.
MALARI
Getur bætt við sig hæð eða
húsi, til málunar strax. —
Tilboð merkt: „Sanngjarn
— 2453“, sendist Mbl., fyr-
ir laugardag.
Amerísk
drengjafot
Tvenn, ný, amerísk drengja
föt á 11—14 ára, til sölu.
Ennfremur dökkblá, ný,
ensk föt á meðaimann. Til
sýnis á Laugaveg 30, I.
hæð. —
Gufuketill
ásamt dælu, til sölu. Stærð
6 ha. Vinnuþrýstingur 100
pund. —
O P A L h.f.
Sími 5988.
Rafvirki
ósxar eftir einhvers konar
kvöldvinnu. Margt kemur til
greina. Tilb. merkt: „Raf-
virki — 2447“, sendist blað-
inu, fyrir laugardag.
5 herb. muö
til leigu á hitaveitusvæðinu.
Tilboð merkt: „öldugata —
2446“, sendist Mbl. fyrir 1.
maí. —
IBUÐ - BÍLL
Mjög skemmtileg og vönd-
uð íbúð, á bezta stað í Kópa
vogi, er til sölu, milliliða-
laust. Ibúðin er 5 herb., eld-
hús, ásamt fl. Útborgun get
ur orðið mjög lftil. — Til
gi’eina kæmi að taka bíl upp
í kaupin. Öllum tilb. verður
svarað. Tilb. sendist afgr.
fyrir 1. apríl, merkt: „Góð
kaup — 2449“.
Skipstióri óskast á 30—60 tonna bát, á hand- færaveiðar (rullv). — Sími 3203. Herbergi nr. 5. ATHUGIÐ Vil kaupa húslausan jeppa. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 253, Keflavík, eftir kl. 5. —
Sem nýtt fyrsta flokks Norskur sófi, stóll og borð (mahogni), til sýnis og sölu, Þórsgötu 21, II. hæð, milli kl. 5 og 7, næstu daga.
BUICK Super-gerð 1952, sjálfvirk- ur, einkabíll, til sýnis og sölu kl. 5—6 í dag að Vest- urgötu 10. Margt annarra bifreiða til sölu. Bílasalan, Hafnarfirði Símar 9248 og 9989.
Hestamemn ! 2 ungir hestar, gæðingur og gæðingsefni, tH sölu. Upp- lýsingar í síma 8116L
Ope/ Capitan /955 til sölu. Bifrciðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 82168.
Gullarmband sett stainum og perlum, tap- aðist 25. þ.m., í eða við Bæj- arbíó í Hafnarfirði. Skilist vinsamlegast á lögreglustöð Hafnarfjarðar, gegn fund- arlaunum.
Yanlar strax vanan mann í kjöt- og nýlenduvöruverzl- un. Þarf að geta séð um innkaup og rekstur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2455“. —
Rösk stúlka getur fengið atvinnu við af- greiðslustörf. Upplýsingar kl. 5—6 í dag í sælgætisbúð inni, Lækjargötu 8. — Sími 5604. —
ÍBÚÐ ÓSKAST í Keflavík — Ytri-lNjarðvík. Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 3—4 her- bergja íbúð. — Upplýsing- ar í síma 560, Keflavík.
ATHUGIÐ! Hásing, felgur, afturbretti, stýrisstangir, o. fl. í Dodge pick-up ’52, óskast keypt. Tilb. sendist til Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Varahlutir — 2456“.
D E K A HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 500x16 550x16 550/590x15 600x16 600/640x15 710x15 1000x20 Carðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun.
KYNNING Miðaldra kona óskar eftir að kynnast góðum og reglu sömum manni, 55—60 ára, sem ætti góða íbúð eða ein- býlishús. Tilb. sé skilað til Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vorgyðja — 2450“.
Íbúð til sölu
Ný glæsileg 6 herb. íbúð á I. hæð, 156 ferm. k mjög
góðum stað í Laugarnesi. Bílskúr fylgir.
Eínar Sigurðsson
Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala
Inglfsstræti 4
Siini 6959
Kínverskir
borðlampar
í mjög fjölbreyttu úrvali teknir upp í dag. —
Enginn eins, og hafa aldrei sézt hér áður.
Mjög kærkomin fermingagjöf.
SKERMA- 09 LEIKFANGMIIU
Laugavegi 7