Morgunblaðið - 28.03.1957, Qupperneq 9
Fímmtud. 27. marz 1957
MORCVISBLAÐIÐ
9
Gruiminynd af 4 íbúðum í Bogahlíðarhúsunum. Má af henni sjá, hvort um óhófsíbúðir sé að ræða.
Bjarní Benediktsson:
Byggja \>art
hæfilegar íbúöir fyrir þá,
sem allslausir eru af stofnfé
ráðum, ólíkum, eftir því sem við
á um ólíka staði og ólíka tíma.
Frumskilyrðið er að mínu viti
það, að sjálfsbjargarhvötina má
ekki lama í þessum efnum, frek-
ar en öðrum. Reynsla undanfar-
inna ára hefur sýnt, hversu frá-
leitt er að hindra þá, sem þess
eru megnugir af eigin rammleik
að byggja yfir sig hús. Slikar
framkvæmdir koma ekki þeim
einum að gagni, heldur hafa aðr-
ir bæði bein og óbein not þeirra.
Hinir eru margir, sem einhverr
ar aðstoðar þurfa við, en geta þó
sjálfir lagt verulega af mörkum.
í þeirra hópi eru mennirnir, sem
njóta góðs af lögunum um verka-
mannabústaði. Öðrum dugar fyr-
irgreiðsla með öðrum hætti, t.d.
eingöngu útvegun fastra lána.
Eins og nú háttar má ef til vill
segja, að mest aðkallandi úr-
lausnarefnið sé að koma fastri
skipan á slíkar lánaútveganir. Er
þess að vænta, að áður en langt
um líður finnist viðhlítandi leið
til þess.
Ætíð verða samt ýmsir, sem
sökum allrar aðstöðu sinnar eru
ekki þess megnugir að koma upp
eigin húsum eða íbúðum, þótt
þeir fái til þess verulegan styrk
ar ég var borgarstjóri og ákveðið
að selja þau ekki, vegna þess að
á þann veg væri hægt að hjálpa
þeim, sem verst eru staddir. Hitt
kom mér aldrei til hugar að bæj-
arsjóður einn gæti eða ætti að
standa undir slíkum byggingjum.
Með því móti væri gjaldþoli hans
gjörsamlega ofboðið og útsvars-
byrðin á borgurunum þyngd úr
hófi fram.
Einmitt þess vegna ráðgerði ég,
að fjármagn einstaklinga þyrfti
að koma til slíkra framkvæmda.
Að vísu greinir menn á um rétt-
mæti eignarréttarins, bæði á pen-
ingum og fasteignum. En í þjóð-
félagi þar sem eignarrétturinn er
viðurkenndur og að verulegu
leyti er enn byggt á framtaki
einstaklingsins um úrlausn hinna
vandasömustu mála, er fráleitt ef
útiloka á fjármagn einstaklinga
við lausn á húsnæðisvandræðun-
um. Með því væri verið að setja
húsbyggingarnar, einmitt oft á
tíðum nauðsynlegustu fram-
kvæmdirnar, á lægri bekk en aðr-
ar framkvæmdir.
Afleiðing slíks hlyti að verða
sú, að hinir verst settu, þeir, sem
ekki hafa getu né úrræði til að
koma sér upp eigin íbúðum, hlytu
væri um sérstaklega heppilegar
byggingar að ræða eða ekki. Þar
sem ég bjó sjálfur í næsta ná-
grenni og hafði byggingai'nar dag
lega fyrir augum, sá ég að þær
risu upp með meiri hraða en
flestar aðrar. í Alþýðublaðinu h.
19. nóvember 1955 mátti og á for-
síðunni lesa þetta:
»Byggir hús hálfu ódýrar en
aðrir:
Væri ekki vel til fallið að láta
hann annast hinar nýju íbúða-
byggingar?
-----Alþýðublaðið vill benda
yfirvöldum Reykjavíkurbæjar á,
að til er í Reykjavík annar mað-
ur, byggingameistari, sem hag-
kvæmara væri, ekki aðeins að
fela umsjón með byggingafranx-
kvæmdunum, heldur beinlínis
framkvæmdirnar sjálfar. Er hér
um að ræða byggingameistara
þann, er verið hefur ráðunautur
yfirvaldanna í fjárfestingarmál-
um. Hefur hann undanfarið
byggt íbúðir svo ódýrt, að „kolleg
ar“ hans hafa undrazt mjög.
Væri nú ekki vel til fallið fyrir
Reykjavíkurbæ að leita til manns
þessa og biðja hann að byggja
íbúðir bæjarins fyrir sama verð
að viðbættum svona 20%, svo að
hann fái eitthvað fyrir sinn snúð.
Ibúðirnar yrðu samt mun ódýrari
en ella-----“
Húsin við Bogahlíð', sem stjórnarblöðin fjandskapast nú mest út af.
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR
hefur undanfarna áratugi unnið
staðfastlegar að því en nokkur
önnur stofnun að lána fé til hús-
bygginga í Reykjavík. A árunum
1955 og 1956, það er á árunum,
sem hið almenna veðlánakerfi
var stofnsett og starfrækt, veitti
sparisjóðurinn t.d. lán til nær 370
nýrra íbúða hér í bæ. Er þá
sleppt lánum út á gömul hús, þó
að vitað sé, að nota átti féð til
byggingar nýrra íbúða, t. d. fyrir
börn húseigenda.
Það er nú gert að árásarefni,
að tæpur 1/15 þessara lána hafi
verið veittur til íbúða í Bogahlíð,
sem Helgi Eyjólfsson beitti sér
fyrir að byggðar væru og á
ásamt skyldmönnum sínum. Er þá
sérstaklega að því fundið, að
þessi 24 lán, sem veitt voru sam-
kvæmt hinu almenna veðlána-
kerfi, séu nær helmingur þeirra
lána, er Sparisjóðurinn veitti
samkvæmt því. Auðvitað skiptir
það hlutfall þó litlu máli, því að
miða ber við starfsemi Sparisjóðs
ins í heild, en ekki lítinn hluta af
lánveitingum hans. Auk þess er
á það að líta, að lánin samkvæmt
hinu almenna veðlánakerfi eru
mun færri í heild en ráðgert hafði
verið, vegna þess að framlög í
því skyni átti að miða við aukn-
ingu sparifjár, en síðari hluta
árs 1956 tók alveg fyrir þá aukn-
ingu og veruleg rýrnun kom í
hennar stað.
Mestu máli skiptir samt hvort
hin umdeildu lán hafi komið að
tilætluðum notum eða ekki. í því
sambandi skal vitnað til ummæla
minna í 15 ára Minningarriti
Byggingarfélags verkamanna í <
Reykjavík frá árinu 1954. Þar
segir í grein, sem nefnist „Bygg-
ingamálin og Reykjavík“, svo:
„Byggingamálin eru í flestum
löndum eitt vandamesta úrlausn.
arefnið, einnig þar sem núlifandi
kynslóð hefur tekið við miklum
húsakosti frá fyrri tíma mönnum.
Óvíða eða hvergi er vandinn þó
meiri en hér á landi. Hér hefur
á síðustu tveimur mannsöldrum
þurft að byggja frá grunni íbúðir
og starfshýsi fyrir nær alla lands-
menn, því að hús þau, sem þorri
manna bjó í fyrir þann tíma,
voru í senn endingarlítil og alls-
endis ófullnægjandi nútímakröf-
um.
Við, sem nú lifum og tekið höf-
um þátt í þessu stórvirki, gerum
okkur ekki til hlítar grein fyrir,
hversu óvenjulegt átak hefur
þurft til þessa og raunar enn
þarf, þar sem verulega skortir á,
að þessu sé þegar komið í við-
hlítandi form. Til viðbótar þessu
einstaka átaki þarf hér ekki síð-
ur en annars staðar að byggja
fyrir vaxandi fólksfjölda og
endurnýja og bæta þau húsa-
kynni, sem til eru.
Til þess að leysa þennan vanda
hefur þurft að beita margs konar
og fyrirgreiðslu. Þess vegna þarf
1 framtíðinni einnig að miða að
því, að fjársterkir aðilar, ein-
staklingar, félög eða sjálft bæjar-
félagið með atbeina ríkisins byggi
hæfilegar íbúðir fyrir þá, sem
allslausir eru af stofnfé, og leigi
þeim út, og þar með, meðal ann-
ars, greiði fyrir, að alsendis óhæf-
ar íbúðir verði lagðar niður. Að
þessu var stefnt t.d. með bygg-
ingu Skúlagötuíbúðanna af hálfu
bæjarstjórnar Reykjavíkur á sín-
um tíma og sú viðleitni má ekki
falla niður“.
Skúlagötu-húsin, sem hér er
vitnað til, voru einmitt reist, þeg-
að sitja eftir í hinum lökustu. Ef
ekki ætti að mega lána út á nema
eina íbúð í eigu hvers manns,
hlyti þessi að verða afleiðingin.
En mér var kunnugt um, að full-
trúi Framsóknarflokksins í hús-
næðismálastjórninni, Hannes Páls
son, hafði þennan skilning. Því
frekar taldi ég nauðsyn á að hafa
annan hátt á, þar sem synjunar-
vald Hannesar kæmi ekki til.
Auðvitað verður hér sem ella
að meta hvert mál eftir sínum
eigin verðleikum. Þess vegna
varð að gera sér grein fyrir, þeg-
ar umsóknirnar bárust um lán til
húsanna í Bogahlíð, hvort þar
Þetta voru sem sagt ummæli
Alþýðublaðsins og sést af þeim,
að fleiri en stjórn Sparisjóðs
Reykjavíkur hafa talið, að hér
væri um að ræða framtak, sem
ýta ætti undir.
íbúðirnar eru 68—82 fermetrar
að stærð hver og hinar hagkvæm-
ustu að frágangi. Þær eru leigðar
með betri kjörum heldur en flest
ar eða allar aðrar nýjar íbúðir
hér í bæ.
Ég tel að slíka starfsemi eigi
að styrkja en ekki að hindra með
því að svipta hana rétti til eðli-
legra lána. Ég þori óhikað að bera
Framh. á bls. 15
STAKSTEIMR
„Sæmilegustu lífskjö :
á byggðu bóli“.
Sl. þriðjudag skrifar Kjartan
Ólafsson í Þjóðviljann grein um
ferðalag sitt til Mið-Evrópu og
dvöl sína í Vínarborg. í því sam-
bandi segir hann:
„Fáir munu þeir, sem gera ráS
fyrir að á ísiandi séu ein sænti-
legustu lífskjör, sem nú gerast
á byggðu bóli, og verður sá, sem
hér gefur réttar upplýsingar um
hvað verkamaður í Reykjavík
geti keypt fyrir mánaðarlaun
sín, að eiga á hættu að vera tal-
inn umgangast staðreyndir á
miður æskilegan hátt“.
Þegar menn lesa þessar hug-
leiðingar minnast þeir skrifa
ungs manns í Tímanum í vetur,
er séð hafði með eigin augum, að
lífskjör almennings til sveita í
Bandarikjunum voru sízt betri
en hér. Á þennan veg segja þessi
óhróðursblöð, nánast óvart, öðru
hverju rétt frá, hvernig „íhalds-
arfurinn" er í raun og veru:
Betri afkoma almennings en með
flestum öðrum þjóðum þekkist
og svipuð því sem bezt er annars
staðar.
Svar eftir 10 daga.
Þjóðviljinn í gær er í fullkomn
um vandræðum út af grein Áka
Jakobssonar, þar sem hann á-
réttaði, að ályktunin frá 28. marz
í fyrra væri gersamlega úr gildi
fallin. Athugasemdalaus birting
Alþýð>ublaðsins á grein Áka jafn
gildir auðvitað yfirlýsingu blaðs-
ins og utanríkisráðherra um sam
þykki þeirra á skoðunum hans.
Þjóðviljinn skilur þetta en seg-
ir þó:
„Hitt er kynlegt að gróðafýkn-
arskrif Áka Jakobssonar skuli
eiga eins greiða leið inn í mál-
gagn utanríkisráðherra og raun
sannar, og að þau skuli birtast
þar athugasemdarlaust. Þjóðvilj-
inn hefur nú spairt ritstjórn AI-
þýðublaðsins að því í tíu daga
hvort Áki Jakobsson túlki sjón-
armið heimar, en Alþýðublaðið
þegir af öllum kröftum. Þjóð-
viljinn hefur einnig spurt utan-
ríkisráðherrann hvort líta beri
á Áka sem málpípu hans en ráð-
herrann þegir allt hvað af tekur.
Ber að líta á þögnina sem sam-
þykki við sjónarmið Áka eða staf
ar hún aðeins af hlífð við her-
mangarann?“
Þjóðviljinn trúir sem sagt ekki
sínum eigin augum, en endur-
tekoxr:
„Ríkisstjórnin er þannig bunð-
in af ákvörðun Alþingis, enda
er framkvæmd hennar eitt af að-
alatriðunum í stjórnarsamningn-
um“.
En við þessu fær hann það eitt
svar eins og Áki sagði:
„Svo er sem þér sýnist. Af er
fóturinn".
Samþykktin frá 28. marz í
fyrra er úr gildi fallin.
„Skuggar efasemda“.
Viktoría Halldórsdóttir skrifar
í Þjóðviljanum um þetta saana
efni:
„Nú er næstum liðið ár frá
þessari samþykkt Alþingis, ög er
ekki laust við að skuggar efa-
semda um efndir á gefnum kosn-
ingaloforðum séu farnir að setj-
ast að í hugum sumra kjósenda,
viðvíkjandi þessu alvörumáli“.
í leiðinni sendir hun svo AI-
þýðuflokknum þessa kveðju:
„Alþýðuflokksmenn ættu að
vita það að alþýða þessa lands er
orðin langþreytt á því að ljá
nafn sitt til skreytingar þeim
flokki ,sem bregst skyldum sín-
um við alþýðuna, ef auðvaldið
býður honum krónu til þess“.