Morgunblaðið - 03.04.1957, Side 15

Morgunblaðið - 03.04.1957, Side 15
Miðvikudagur 3. apríl 1957 MORCVyStlÐÍÐ u — Árshátíð KR Framh. af bls. 11. málverk af þeim og- var Örlygui Sigurðsson fenginn til þess. Gísii Halldórsson, form. hús- stjómar K.R. flutti ræðu fyrir minni þessara þriggja íþrótta- frömuða og afhjúpaði málverkin af Guðmundi og Erlendi. Erlendur Ó. Pétursson þakkaði fyrir hönd þremenninganna með bráðskemmtilegri ræðu Síðan voru þeir þer- menningarnir og listmálarinn, Örlygur Sigurðsson, hylltir með ferföldu húrra. Vörubíll óskast til kaups nú þegar. Eldra model en 1955 kem- ur ekki til greina. Uppl., er tilgreini ástand og verð bif- reiðarinnar sendist afgr. Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Vörubíll — 2494“. SKIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA austur um land í hringferð hinn 9. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisf jarðar á morgun. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. BALDUR fer til Hjallaness og Búðardals á morgun. — Vörumóttaka í dag. X. ©a G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn ing embættismanna. — Sýnd verð ur litkvikmynd af dýralífi í Norð- urhöfum og síðan verður skemmti þáttur, m.a. leikin hljómlist af segulbandi. — Æ.t. St. Sóley Munið fundinn í kvöld. Innsetn ing embættismanna o. fl. Ingimar les ferðaþátt. Gerið skil fyrir seld um happdrættismiðum. — Æ.t. Félagslíf K.R. — Knattspymumenn II. fl. Æfingakappleikur í kvöld kl. 7 á félagssvæðinu. — Þjálfarinn. 42. Víðavangshlaup I.R. fer fram á sumardaginn fyrsta, 25. apríl eins og venjulega. Keppt verður í 3ja og 5-manna sveitum, en handhafar bikaranna eru sveit ir KR og lR. — Þátttökutilkynn- ingar sendist í síðasta lagi fyrir fimmtudagim 18. apríl til Guð- mundar Þórarinssonar, Bergstað- arstræti 50A, sími 7458. — Stjómin. Körfuknattleiksmót íslands verður haldið í Reykjavf : og á Keflavíkurflugvelli og hefst mánu daginn 8. apríl. Keppt verður í meistaraflokki, 2. flokki og 3. fl. karla og kvennaflokki. — Þátttöku gjald verður kr. 50,00 fyrir meist araflokk, kr. 25,00 fyrir aðra flokka. Tilkynningar um þátttöku ásamt þátttökugjaldi skulu hafa borizt skrifstofu I.B.R., Hólatorgi 2, Rvík., fyrir hádegi, laugardag- inn 6. apríl. íþróttabandalag Reykjavíkur. Sfsmkoimxr K. F. U. K. — Vindáshlíð Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. — — Stjórnin. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13 Fómarsamkoma I kvöld kl. 8,30. Kristilegt félag hjúkrunar- kvenna sjá um samkomuna. Tví- söngur. Allir velkomnir. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892 og 9883. Þórscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. * K. K.~sextettinn *. . Sigrún Jónsdóttir * Ragnar Bjarnason skemmta. Aðgðngumiðasala frá kl. 5—7. H afnarfjörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þeim ber að greiða leiguna fyrir fram fyrir 15. þ. m., annars verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN Spilað í kvöld kl. 9 í Tjarnarkaffi. Góð verðlaun. Heildarverðlaun afhent. Skemmtinefndin. Verzlunarmaður getur fengið atvinnu nú þegar við búðarafgreiðslu. Umsókn, með tilgreindri menntun og aldri umssekj- anda, sendist blaðinu merkt: „V — 19“ —7766, fyrir 6. apríl. Lífil vefnaðarvdruverxlun er til sölu. — Lager ekki mikill, en mjög góður. Þeir, sem áhuga hefðu á nánari upplýsingum geri svo svo vel og sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: Tækifærj —2532. Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, vill selja notaða FORD-BIFREIÐ 4ra dyra Sedan 1953. Væntanlegir kaupendur geri svo vel að gera skrifleg tilboð á eyðublöð, sem sendiráð lætur í té. — Bifreiðin verður til sýnis frá kl. 10—12 9.—12. apríl. — Nánari upplýsingar hjá Óttari Proppé, í sendiráðinu, ekki í síma. Munið vðruflutninga okkar milli Reykjavíkur og Akureyrar Vörumóttaka alla virka daga. Fyrsta flokks bifreiðir. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Sameinaða, símar 3025 og 4025. Bifreiðastöbin Stefnir ÁrshátíB Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, verður í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði föstudag 5. apríl kl. 8,30 e. m. Fjölbreytt dagskrá. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Skemmtinefndirnar. Faðir minn VIGFÚS LÚÐVÍK ÁRNASON, andaðist að heimili sínu, Bergstaðastræti 31, A, 2. apríl. Fyrir hönd aðstandenda Bára Vigfúsdóttir. Móðursystir mín SIGRÚN HALLDÓRSDÓTTIR lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. marz. — Kveðjuathöfn verður þaðan fimmtudaginn 4. apríl kl. 1. Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 6. apríl kl. 2 e. h. Lúðvík Geirsson. ÁSBJÖRN EGGERTSSON frá Ólafsvík, lézt á heimili sínu Bogahlíð 13, 2. apríl. Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför SOFFÍU ZOPHONÍASDÓTTUR fer fram frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 5. apríl klukkan 2 e. h. Aðstandendur. Útför SVEINS ÁRNASONAR, fyrrv. fiskimatsstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. apríl nk. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd allra ættingja, Dætur hins látna. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR VIGFÚSDÓTTUR, fer fram fimmtudaginn 4. apríl frá heimili hinnar látnu Skaftafelli, Seltjarnarnesi, kl. 2,30. Jarðað frá Fossvogskirkju. Guðríður Ingimundardóttir, Ingimundur Guðmundsson. Ólafía Bjarnadóttir, Steindór Ingimundarson, Oddný Hjartardóttir og barnabörn. Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við andlát og jarðarför RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR, Ránargötu 30 A Eiginmaður, dætur og tengdasonur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.