Morgunblaðið - 04.04.1957, Síða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. apríl 1957
í dag er 94. dagur ársins.
Fimmtudagur 4. apríl.
Árdcgisflæði kl. 7,30.
Síðdegisflæði kl. 19,52.
Akureyri: — Næturvörður er í
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega tíl kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Carðs-apótck, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—16 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Ólafur Einarsson, sími 9275.
Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Erlendur Konráðsson.
RMR — Föstud. 5. 4. 20. — VS
— Fr. — Hvb.
I.O.O.F. 3 = 138448*4 = Spkv.
E1 Helgafell 5957457 — IV/V — 2.
^Hjónaefni
Ungfrú Ragna Rósantsdóttir,
BDagbók
afgreiðslumær og Jóhannes Áma-
son, vélstjóri.
Arnþrúður Amórsdóttir, kennari,
Bárugötu 9 og Stefán Pálsson,
Skinnastað. —
QFlugvélar*
Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt-
anleg kl. 20,00—22,00 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, Staf-
angri og Gautaborg.
IgB! Skipin
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill er í Reykjavík. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til Búðardals.
Eimskipafélag Rvtkur h.f.: —
Katla er í Bremen, fer þaðan í
kvöld áleiðis til Malmö og Arhus.
Aheit&samskot
Hallgrímskirkja i Saurbæ. Áheit
frá gammalli konu krónur 50,00.
Fólkið á Hvalnesi á Skaga: —
Frá fjölskyldu kr. 500,00; systur
300,00; J S 50,00; E S S — E M M
500,00. —
Fjöl-kvldan að Hraunsnefi: J S
kr. 50,00; E S S — E M M 500,00.
^■jjFélagsstörf
Kvenfélag Lágafellssóknar: —
Fundur að Hlégarði á fimmtudag
kl. 3. Kvikmyndasýning.
Frá Dómkirkjunni: — Bazar
Kirkjunefndarinnar hefst í Góð-
templarahúsinu í dag kl. 2. Þær
konur, sem enn hafa ekki komið
gjöfum sínum, eru beðnar að koma
þeim á bazarstaðinn fyrir hádegi.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Munum á bazarinn veitt móttaka
á morgun eftir kl. 3, í kirkjukjall-
aranum.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Skemmtifundur £ Edduhúsinu ann
að kvöld kl. 8,30.
Bazar Vorboðans í Hafnarfirði
verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
og hefst kl. 8,30. Eru nefndarkon-
ur beðnar að mæta kl. 2 £ dag og
einnig þær, sem ætla að gefa
gjafir.
Ymislegt
Orð lífsins: — Stofnið til helgr-
ar föstu, boðið hátíðarstefnu. Kall
ið saman öldungana, alla íbúða
landsins í húsi rottins, Guðs yðar
og hrópið til Drottins.
(Jóel 1, 14).
Eitt af því sorglega í sambandi
við áfengisneyzluna er, að afleið-
ingamar lenda alltof oft á hinum
saklausu, konu og bömum.
— Umdæmisstúlcan.
Leiðrétting: 1 frásögn af ræðu
Jóns Pálmasonar £ blaðinu i gær,
varð meinleg prentvilla. Sagt var
að „umsóknir sem skiptu hundr-
uðum milljóna" lægju fyrir hjá
Atvik það, sem sést hér á
myndinni, gerðist nýlega í
spurningaþætti í bandarísku
sjónvarpi og vakti mikla kát-
ínu milljóna áhorfenda, um
öll Bandaríkin. Sakleysisleg
miðaldra kona, sem átti sér
einskis ills von, var leidd að
skilrúmi einu. Stóð einhver
ERDINAIMD
bröndóttur endi út úr veggn-
um. Ef konan gat svarað, hvað
þessi endi væri, átti hún að
hljóta 10 þúsund dollara verð-
laun.
Henni var sagt að taka
um endann og kippa í af öllu
afli. En þá heyrðist heldur en
ekki „horn úr hljóði“, eða urr
og öskur handan veggjarins.
Brá konunni heldur í brún, er
hún uppgötvaði að hún hafði
kippt í skottið á bráðlifandi
tígrisdýri. — Áhorfendur
skemmtu sér konunglega. —
Knnan komst að hinu sanna
og fékk verðlaunin. Dýratemj
arinn hægra megin á mynd-
inni sá um, að ekkert verra
hlytist af.
veðdeild Búnaðarbankans. Átti að
vera að umsóknir um lán úr veð-
deildinni skiptu hundruðum.
Happdrætti Barðstrendingafé-
lagsins. Þann 15. þ.m. var dregið
i heimilistækjahappdrætti Barð-
strendingafélagsins og komu upp
eftirfarandi vinningsnúmer: —
15969 17441, 15598, 16813 19472,
8705, 5354, 6518, 5360, 12563. —
Vinninganna ber að vitja til
Kristjáns Halldórsonar, Laufás-
vegi 36.
Silfurmunasýning Péturs H.
Salomonssonar verður opnuð í dag
í Listamannaskálanum, en hér er
um að ræða silfurmuni, sem Pétur
hefur fundið vestur á öskuhaug-
um undanfarna haust- og vetrar-
mánuði.
^Pennavinir
Pennavinir: 'i'vær ungar, norsk-
ar stúlkur hafa skrifað Morgun-
blaðinu og beðið það að koma
sér í bréfaviðskipti við íslenzka
unglinga. Nöfn þeirra eru: Grete
Thoresen (19 ára), Markveien
22b, Tönsberg, Norge og Astrid
Lervold (18 ára), Vestfoidgt. 13,
Tönsberg, Norge. Báðar þessar
stúlkur segja að hugur þeirra snú-
ist mest um ferðalög, frímerkja-
söfnun, bókmenntir og ljósmynd-
un. Er þessum óskum þeirra hér
með komið á framfæri.
Fkvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar . .. .1,50
Út á land .... 1,75
Flugpóstur.
Danmörk .
Noregtir .
Sviþjóð
Finnland .
Þýzkaland
Bretland .
Evrópn
.. 2,55
. . 2,55
. . 2,55
. . 3,00
. . 3,00
.. 2,45
Frakkland .... 3,00
Irland 2,65
ítalia 3,25
Luxemburg 3,00
Malta 3,25
Holland 3,00
Pólland 3,25
Portúgal 3,50
Rúmenía 3,25
Sviss 3,00
Tyrkland 3,50
Vatikan 3,25
Rússland 3,25
Belgfa 3,00
Búlgaría 3,25
Júgóslavía .... 3,25
Tékkóslóvakía 3,00
Albanía 3,25
Spánn 3,25
Bandarikin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
Kanada — Flugpi
1—5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
A-ía:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ........ 3,80
Hong Kong .... 3,60
Afríka:
Arabía........ 2,60
Egyptaland .. 2,45
ísrael ....... 2,50
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
Sterlingspund .. kr.
Bandarík j adollar
Kanadadollai;
danskar kr.
100 norskar kr.....
100 sænskar kr. ...
100 finnsk mörk ...
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. .
100 Gyllini .......
100 tékkneskar kr. .
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lirur .......... — 26.02
100
1
1
1
100
45.70
16.32
16.90
236.vj0
228.50
315.50
7.09
46.63
32.90
376.00
431.10
226.67
m
____ -metf
Það var heræfing og einum her-
mannanna varð á að hnerra.
— Hver var þetta? spurði lið-
þjálfinn reiðilega.
— Það var ég, svaraði rödd.
— Hver eruð þér?
— Sá, sem hnerraði.
— Það er margt fólk hérna
í bænum sem ég lcæri mig ekkert
um að þekkja.
— Hvers vegna?
— Vegna þess að ég þekki það
allt of vel.
— Það hlýtur að vera hræðilegt
að ganga í svefni?
Vex — með erfiðu verkefni
— Það hefur nú sína kosti líka.
— Hvernig þá?
— Heldurðu að það sé ekki hag-
kvæmt að vera á rjátli, en hvílast
samt um leið!
★
Maður nokkur hringdi £ póst-
húsið og spurði um burðargjald á
mismunandi stórum bögglum. —-
Stúlkan svaraði:
— Undir 1 kíló kostar 1,45 kr.
og milli 1—3 kostar 1,70 og milli
3—5 kostar 2 kr.
— Jæja, s»araði maðurinn, það
er skrýtið, að það skuli vera dýr-
ara seinnipart dagsins.
★
Faðirinn var einn heima með
bömin, sem rifust hræðilega. Þeg-
ar gauragangurinn var farinn að
keyra úr hófi, ætlaði faðirinn að
fara að stilla til friðar, en það
dugði ekkert. Þá sá hann sér ekki
annað fært en að byrsta sig að
mun við börnin. Elzti sonurinn, 9
ára, horfði brosandi á föður sinn
og sagði:
— Blessaður, pabbi, vertu nú
ekki að vera að gera þig merkileg
an og reyna að leika húsbónda
hér, bara af því að mamma skrapp
£ burtu.
★
Hvers vegna getið þér aldrei
hætt að brjóta upp peningaskápa?
spurði dómarinn, sakborning, sem
hafði mörg slík afbrot að baki sér.
— Sjáið þér til, svaraði sá
seki, það er venjulega í peninga-
skápunum, sem þeir geyma pen-
i’ gana sína.