Morgunblaðið - 04.04.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 04.04.1957, Síða 7
Flmmtudagur 4. apríl 1957 MORCVWBL AÐIP 7 GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 BILSKÚR óskast til leigu. — Má vera í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 2815. Saumakonur óskast til að taka heimasaum. Til- boð með símanúmeri, óskast sent afgr. Mbl., strax, — merkt: „Barnafatnaður — 2538“. — Fallegt Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi, er til sölu. Listhafendur leggi nöfn sín og símanúm- er inn á afgr. blaðsins fyr- ir 10. þ.m., merkt: „Milli- liðalaust — 2539“. BAZAR Kvenfélag Laugamessóknar heldur bazar laugard. 6. apríl kl. 3 e.h. í kirkjukjall- aranum. Mikið úrval af prjónavörum og öðru heima unnu. — Nefndin. H arðviðarhurðir sprautulakkeraðar. Harðvið ar-innihurðir o. fl. Upplýs- ingar í síma 7891 eftir kl. 6. — Ceisla permanent er permanent .hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreíðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. I>ýzk telpunærföt frá kr. 20,95, settið Þýzkir telpunáttkjólar frá kr. 40,80 stykkið. Þýzk ungbarnaföt frá kr. 41,65 stykkið. Þýzk ungbarnanáttföt frá kr. 40,76 stykkið. Þýzk drengjanærföt, síðar buxur, frá kr. 25,80 settið. Þorsteinsbúð Vesturgötu 16, Snorrabraut 61. Körfustólar vöggur, körfur, blaí'agrind- ur og önnur húsgögn. Tékkneskar járnsmiðavélar m HÉÐINN s l/é&Lum&oð Sumarkjólaefni SængurfatnaSur, hvítur og mislitur. Perlonsokkar, þykkir og þunnir. ísgarnssokkar og smávara í úrvali. Verzlun Hólntfríðar Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8. Ung kona með barn, óskar eftir ráðs- konustöðu hjá reglusömu fólki. Tilboð merkt: „Reglu semi — 2536“, sendist Mbl., fyrir 15. apríl. Nýr bill Tilboð óskast í Moskvitch- bifreið, sem er á leið til landsins. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins, f.h. á föstu dag, merkt: „Nýr bíll — 2535“. — Nýkomið Khaki, lakaléreft, mollskinn. SKEIFAN V ef naðarvörudeild Blönduhlíð 35. ( Stakkahlíðsmegin ) Skuldabréf til sölu að upphæð 70 þús. kr. 1% vextir til 10 ára. Tilboð merkt: „Skuldabréf — 2534“, sendist afgr. Mbl., fyrir 6. þ.m. Kembrik léreft kr. 13,90 m. Lakaléreft, al- hör, kr. 24,95 m. Þurrku- dregill kr. 8,25 m. Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. STÓRT kjallaraherbergi með nokkrum húsgögnum, til leigu, í Samtúni 20. Upp- lýsingar frá kl. 6—8 næstu kvöld. Hjá MARTEINI KJÖLATAU Nýtt úrval ® * * RIFLAÐ FLAUEL Margar gerðir Margir litir M ARTEINI Laugaveg 31 FÓÐURBÚTAR Gardínubúðin Laugavegi 18. Barnagæzla Ung stú'.ka vill sitja hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 3659. TIL SÖLU Tveir bílar, 4ra nianna. Einn bíll 5 manna (sundurtekinn). Einn bill, 6 manna. Ein benzín-rafsuðuvél á hjólum. Einn vörubíll, 4ra tonna. Samkomulagsverð og skil- málar. — K E I L I R b.f. Simi 6550 og 1981. Stúlka óskast vön saumaskap. Cuðmundur Guðinundsson Kirkjuhvoli, II. hæð. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Stór, sólrík stofa til leigu á Nesvegi 5, III. hæð, til vinstri. — Upplýsingar eft- ir kl. 5. Stúlka óskast til heimilisstarfa 2—3 mán- uði. Gott kaup. Upplýsing- ar Hjarðarhaga 54, IV. hæð til hægri. Skrifstofa Lítið skrifstofuherbergi með sér inngangi, óskast sem fyrst. Þarf að vera nálægt Miðbænum. Tilb. sendist blaðinu fyrir hád. á laug- dag, merkt: „Skrifstofa — 2544“. — Keflvikingar Eitt til tvö herbergi og eld- liús óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 1112“, fyrir 5. þ. m. — Til sölu >iýr trillubátur um 5 smálestir, með nýrri 20 ha., þýzkri dieselvél. —- Uppl. í Nýju Fiskbúðinni, Keflavík. Sími 826. Stores- gluggatjöld tekin til strekkingar. Skeið- arvog 115. Sími 81519. Góðir bilar Ford, árg. ’53. Aaustin 10 *47. ilílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. DÖMUR Hafið þið athugað nælon teygjukorselettin (með áföst um brjóstahaldara), hvað þau eru ómissandi fyrir að- skornu kjólana. OU/ntpi* Laugavegi 26. ÍSSKÁPUR Frigedaire ísskápur og stál- vaskur, 1 eð öllu tilheyrandi er til sölu nú þegar, á Skaftahlíð 26. Sími 6821. Er kaupandi að 8—10 hestafla BÁTAVEL Upplýsingar í síma 82992. Stúlku vantar við afgreiðslustörf o. fl. Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. Til leigu tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. þ.m., merkt: „Fyrirfram greiðsla — 2545“. Bifreið óskast Er kaupandi að sterkum og góðum bíl, helzt jeppa. Upp- lýsingar í síma 82183 milli kl. 12 og 1 — eftir kl. 7,30 í kvöld og á morgun. BÍLSTJÓRI Vanur bílstjóri óskar eftir góðu búi til umsjónar. — Gæti skaffað einhvern vinnu kraft. Kaup gæti farið eftir samkomulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi uppl. inn á afgr. blaðsins, fyrir laugardag, merkt: — „Bústjóri — 2549“. Kjiitkraítsteningar Kraftmiklir, nærandi og bragðgóðir. Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Símar 82790 ( þrjár línur). KEFLAVIK Slórt herbergi lil leigu. Upplýsingar í síma 812. Sjónvarpstæki Vil kaupa sjónvarpstæki. — Tilboð merkt: „2542“, send- ist Mbl. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu, vel með farinn, á Hávallagötu 1. Sími 81286. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, fæði og þjci usta æskileg. Afnot af síma gætu komið til greina. Tilb. merkt: „Símaafnot — 2548“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Stór stofa til leigu Hentug fyrir tvo. Reglusemi áskilin. Aðgangur að baði. Uppl. að Óðinsgötu 13, efstu hæð. — T ækifæriskaup Hvítir og mislitir dömu- sloppar. Einnig morgunkjól ar og barnaföt. Nýtt snið. Allt ódýrt. Selst á fimmtu- dag og föstudag, á Mána- götu 11. óska eftir 3—4 tonna trillubát gegn vel tryggðu skulda- bréfi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „118 — 2547“. Keflavít — Sníurnes Lager og pakkdósir í flestar gerðir bifreiða, fyrirliggj- andi. Ennfremur útvegum við, með mjög stuttum fyr- irvara, lagera og pakkdósir fyrir allar gerðir bifreiða og véla. — Í'S’^aíP^IFgíLÍL Keflavík. — Sími 730. Hraðritun — Enska Stúlka, vör. hraðritun og vél ritun, óskast til að taka að sér slík störf í aukavinnu. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilb. sendist blaðinu fyrir hád. á laugardag, merkt: „Hraðritun — Enska ____ 2543“. — Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1 —2 herbergja ÍBÚÐ 1. maí n.k. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 81335, milli kl. 3 og 5. næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.