Morgunblaðið - 04.04.1957, Side 19
Flmmtudagur 4. apríl 1957
M O R G U W B L A B1Ð
19
Persa og ÞjóSverja.
Bonn, 3. apríl.
Frá Reuter.
ÞAÐ er álit vestur-þýzkra stjórn
málamanna, að heimsókn Aden-
auers forsætisráðherra til Persíu
verði upphaf að stórlega aukn-
um viðskiptum Persa og Þjóð-
verja. Adenauer ræddi m. a. við
persneska forustumenn um mikla
tæknilega aðstoð og fjármagns-
lán til ýmissa framkvæmda.
Þá er frá því skýrt, að Persar
hafi leitað hófanna hjá Aden-
auer um möguleika á stórfelld-
um lánum til olíuvinnslu og
lagningu á olíuleiðslum alla leið
frá Persíu. Ekki gat Adenauer
veitt Persum neitt svar við þess-
ari málaleitan, sem kom honum
á óvart, þar sem Þjóðverjar hafa
ekki ætlað sér að troða sér inn
í Persíu til olíuvinnslu í sam-
keppni við Breta.
|a
M.S DRONNINC
ALEXANDRINE
fer áleiðis til Færeyja og Kaup-
mannahafnar í dag kl. 12 á hádegi.
Farþegar eru beðnir að koma um
horð kl. 11 f.h.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
I. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing og innsetning embættismanna.
Hagnefndaratriði. — Æ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing og innsetning embættismanna.
Fluttur verður skemmtilegur leik-
þáttur. Fjölsækið. — Æ.t.
Somkomnr
K. F. U. M_Ad.
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Allir karlmenn velkomnir.
K. F. U. K-----Ud.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Upp-
lestur, einsöngur. — Hugleiðing:
Árni Sigurjónsson, banlcafulltrúi.
Allar ungar stúlkur velkomnar.
Munið guitaræfinguna kl. 7,30.
Sveitarstjórarnir.
Z I O N
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Sungnir verða Passíusálmar.
Allir velkomnir.
Hcimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30. Samkoma. —
Herra Miiller Petdersen talar. ■—
Velkomin.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkomnir! —• Næsta sunnudag
kl. 2 verður hið nýbyggða hús
Fíladelfíu í Keflavík vígt. Áætl-
unarferð kl. 1,15 frá Reykjavik.
Félagslíf
Víkingar, III. fl., knattspyrnumenn
Æfing að Hálogalandi kl. 10,00
fimmtudag. — Þjálfari.
Víkingar, M-fl. og II. fl.
Handknattleiksæfing fellur nið-
ur á fimmtudag.
Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði
Fundur verður haldinn föstu-
daginn 5. apríl kl. 8,30. Guðm. Pét
ursson, mætir á fundinum. Tekið
á móti nýjum félögum.
— Stjórnin.
Þróttarar
Munið útiæfinguna á íþrótta-
vellinum, í kvöld kl. 7, fyrir meist
ara-, 1. og 2. flokk. Mætið stund-
víslega. — Stjórnin.
Öllum þeim, sem heiðruðu okkur á brúðkaupsdaginn,
30. marz sl., með gjöfum, blómum, skeytum og umfram
allt heimsóknum, þökkum við hjartanlega og óskum
þeim alls hins bezta á ókomnum æviárum.
Guðrún Finnsdóttir,
Sigurgeir Þorvaldsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem heimsóttu
okkur, með skeytum, blómum og gjöfum á silfurbrúð-
kaupsdegi okkar.
Guð blessi ykkur öll.
Soffía Jónsdóttir, Adólf Albertsson,
Langholtsvegi 26.
5 herhergja íbúð
og geymsluris í Norðurmýri tii sölu.
Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars
B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og
Guðmundar Péturssonar.
Símar: 2002, 3202, 3602.
TIL SOLU
Aðflutt hús í Kópavogi, kjallari, hæð og ris
100 ferm.
Húsið þarf lagfæringar með.
KRISTINN Ó. GUÐMUNDSSON hdl.
Hafnarstræti 16,
Sími 82917, kl. 3—6.
★
STUDENTAFELAG REYKJAVIKUR
KVÖLDVAKA
í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 5. apríl 1957 og
hefst kl. 8,30 e. h.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Avarp: Peter Freuchen
2. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson.
3. Spurningaþáttur.
★
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu á fimmtu-
dag og föstudag kl. 5—7.
Stúdentar sýni félagsskírteini, þegar miðar eru
keyptir.
Agóðinn rennur í Sáttmálasjóð.
Stjórnin.
Spifakvöld
heldur málfundafélagið Óðinn í kvöld 4.
apríl kl. 8,30 í Valhöll.
Verðlaunaafhending og kvikmyndasýning á eftir.
Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í dag.
Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
ÁrshátíB
Árshátíð Sjálfstæðisfélagan na
í Kópavogi,
verður í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði föstudag
5. apríl kl. 8,30 e. m.
Fjölbreytt dagskrá.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Vagn frá Landleiðum fer um Kópavog kl. 8,15, austur
Nýbýlaveg, umhverfis plássið og endar við Kárnesbraut 1
og þaðan suðuryfir.
Skemmtinefndírnar.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Óperutónleikar
í Þjóðleikhúsinu í kvöld 4. apríl kl. 20,30
Stjórnandi:
Paul Pampichler
Einsöngvarar:
Hanna Bjarnadóttir — Guðmundur Jónsson
Viðfangsefni úr óperum eftir Rossini, Verdi, Puccini,
Bizet o. fl.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Eiginkona mín og móðir okkar
ANNA ÁRNADÓTTIR,
Þórsgötu 7 A, lézt í sjúkrahúsi 3. apríl.
Eyjólfur Guðmundsson og börn.
Tengdasonur minn
Commander E. T. ALLEN
lézt í flugslysi í Bandaríkjunum 2. þ. m.
Guðmundur Einarsson,
Lönguhlíð 13.
Faðir okkar
ÁRNI HALLDÓRSSON
skósmiður frá Hofsósi, andaðist að Elli_ og hjúkrunar-
heimilinu Grund 2. apríl.
Lára, Kristjana og Pála Árnadætur.
Eiginmaður minn
ÁGÚST ÁRNASON
fyrrv. kennari, lézt að heimili sínu, Nesvegi 47, 2. apríl.
Ólöf Ólafsdóttir.
Faðir okkar
ÓLAFUR KR. ÓLASON,
trésmiður,
lézt þriðjudaginn 2. apríl. — Jarðarförin auglýst síðar.
Sigríður Ólafsdóttir, Óskar S. Ólafsson.
Maðurinn minn og faðir okkar
GUÐJÓN JÓNSSON
Laugaveg 132, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 5. apríl kl. 3 e.h.
Þuríður Sigurðardóttir og börn.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐBJARGAR ÍVARSDÓTTUR,
fer fram í dag, 4. apríl frá heimili hinnar látnu, Skafta-
felli, Seltjarnarnesi, kl. 2,30.
Jarðað frá Fossvogskirkju.
Guðríður Ingimundardóttir,
Ólafía Bjarnadóttir, Ingimundur Guðmundsson,
Oddný Hjartardóttir, Steindór Ingimundarson
og barnabörn.
Jarðarför
JÓHANNESAR ÞORLEIFSSONAR
Álfhólsveg 28, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 5. þ. m. kl. 13,30.
Fyrir hönd ættingja
Þorgerður Þórarinsdóttir.
Konan mín
SESSELJA SAMÚELSDÓTTIR
verður jarðsett frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstud.
5. apríl kl. 1,30 e. h.
Sigmundur Björnsson.
Við þökkum af hjarta þá miklu vinsemd, sem okkur var
sýnd í sambandi við fráfall
GUÐMUNDAR P. KOLKA
Ingibjörg J. Kolka og dætur,
Guðbjörg G. Kolka, P. V. G. Kolka og dætur.
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför eiginmanns míns
HANNESAR JÓHANNESSONAR
Fyrir hönd barna og ættingja
Þóra Guðlaugsdóttir.