Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 14
14 MOKCVNBLAÐIÐ Miðvikud. 24. apríl 1957. Hefi kaupanda að 5—7 herb. einbýlishúsi í bænum eða nágrenni hans. — Útb. kr. 200—300 þús. eða meira. EINAR SIGURÐSSON lögfræftiskrifstofa, — fasteignasala, Ingólfstr. 4, sími 6959 í Kvikmyndir * sJWaddalena" ÞAÐ hefur verið venja kvik- myndahúsanna hér, að vanda mjög val á kvikmyndum til sýn- inga um páskana. Sú hefur einnig orðið raunin á að þessu sinni. Má heita, að allar kvikmyndir, sem hér eru sýndar um þessar mundir séu einkar góðar og sum- ar ágætar. Ein ágætust og áhrifamest er þó tvímælalaust kvikmyndin „Maddalena“, sem Laugarásbíó sýnir. Myndin er ítölsk gerð af Tilanusfélaginu, en það kvik- myndafélag gerði einnig hina frá- HONIG TRADST MERKI Hvar A ISLANDI, sem þér verzllð, iriuniS þér finna þetta vörumerkl frA elnnl þekktustu matvöruverksmiðju Evrópu. Þegar þér blSJlS um HONIG Súputenlnga, Makkarónur, Spaghettl, Súpur, BúSlnga o.fl., getlS þér treyat þvi aS kaupa góða vöru & aanngjömu terSL SAZ2 Laus sfaða Fangavarðarstaða í hegningarhúsinu í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 8. maí n.k. Reykjavík, 23. apríl 1957. Sakadómara Höfum ávallt fyrirliggjandi þessar HOIMIG vörur SÚPUTENINGAR MACCARONI SPAGHETTI BÚÐINGSDUFT ýmsar tegundir SÚPUR fjölda tegunda Reynið hinar ágætu hollensku HONIG-vörur ert UR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húss ailt árið. Aðalumboð: ÖLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. Sími 81370 5 herbergja íbúð við Blönduhlíð er til söiu. — Semja ber við málflutningsskrifstofu GÚSTAFS ÓLAFSSONAR Austurstræti 17, sími 3354 og 1355. Vekið stóraukna aðdáun... Munið, að augu fjöldans hvíla á yður, — það verður tekið eftir fötum yðar. Þér getið fengið hretnan þvott með algengu þvotta- dufti, en ekkert nema hið bláa Omo skilar yður mjallhvítum þvotti. Mislitu fötin koma líka skærari úr ilmandi Omo froðu heldur en þér hafið áður séð. Þetta er af þvi, að Omo nær burtu hverskonar óhreinindum, hverjum bletti, hversu grómtekin sem föt- in eru. Reynið hið bláa Omo næst. Þér finnið muninn, þegar þér notið Omo. H!Ð BLÁA OMO SKILAR^. VDUB neiMsm wímm wáfmi * OMO 15/.-2 bæru kvikmynd „Frakkann", sem Laugarásbíó sýndi hér fyrir nokkru. ,,Maddalena“ er vissulega vel fallin til sýningar um páska, því að hún fjallar um páskahátíð og gamlar siðvenjur við það tæki* færi, í litlu ítölsku þorpi. Hefur það verið venja um langan aldur í þorpi þessu, að efna til helgi- göngu á föstudaginn langa. Er þar rakin píslarganga Frelsar- ans og koma þar fram helztu persónur píslarsögunnar. — Að þessu sinni er ekki hægt að fá í þorpinu unga stúlku, er hæfi í hlutverk Maríu meyjar. — Það verður því úr fyrir hrekkjabrögð eins áhrifamesta mannsins þar, sem vill ná sér niðri á prestin- um, að valin er í hlutverkið ung stúlka, sem hann sækir í hús vændiskvenna í næstu borg. — Stúlka þessi, sem er fögur ásýnd- um hefur orðið fyrir sárum von- brigðum í lífinu, tekst hlutverk- ið á hendur mest til þess að hefna sín á Maríu mey. — Henni er í fyrstu tekið illa af þorpsbúum — og nú hefst hennar eigin píslar- ganga. í þeim miklu og áhrifa- ríku átökum sýnir þessi stúlka, að þrátt fyrir liferni sitt á braut vændiskonunnar, er hún hjarta- hrein og gædd göfgi og mann- kærleika, — svo að jafnvel krafta verkið gerist fyrir áhrif hennar. — Mannfjöldinn hyllir hana því og dáir. — En þá kemur hinn ófyrirleitni áhrifamaður, sem valdi hana i hlutverkið aftur til sögunnar. Hann hefur reynt árangurslaust að ná ástum stúlk- unnar og í reiði sinnar brýst hann inn í mannþyrpinguna og segir nú öllum lýðnum hver þessi „María mey“ raunverulega er. Mynd þessi er átakanleg og hrífandi og gefur glögga hug- mynd um einlægan trúarhita kaþólskra manna í suðrænum löndum. Og boðskapur hennar á erindi til allra manna hvaða trú sem þeir kunna að játa. Myndin er ágætlega tekin og sett á svið og aðalhlutverkin frábærlega vel leikin. Má þar fyrst nefna sterk- an og innlifaðan leik Mörtu Toren í hlutverki Maddalenu, hinnar ungu stúlku og Gino Cervi er leikur snilldarlega prest- inn og Chales Vavel í hlutverki Giovanni’s þess er ógæfunni veld- ur. Myndin er í litum. Er hér um óvenjugóða mynd að ræða. „Óskabrunnurinn** MYND þessi gerist aðallega f hinni fögru borg, Róm, og einnig lítilsháttar í Feneyjum. — Þrjár ungar stúlkur, amerískar, sem þar vinna, eru staddar við „Óska- brunninn", fagran gosbrunn I borginni eilífu, en hver sem kast- ar pening í þennan brunn áður en hann fer úr borginni og óskar sér að mega sjá hana aftur, fær ósk sína uppfylta. — Þessar ungu stúlkur henda hver sínum pening í brunninn, — og nú er að vita hver verða örlög þeirra. Um það fjallar myndin. Efni myndarinn- ar er ekki stórbrotið og því ekki ástæða til að rekja það. En þaS er þó ekki leiðinlegt og enda fremur skemmtilegt á köflum og vel leikið. — Það sem þó gefur myndinni verulegt gildí er að áhorfandanum gefst kostur á að sjá fegurstu hverfi Rómaborgar og Feneyja og dásamlegt lands- lag ítalskrar sveitabyggðar. — Verður það út af fyrir sig áhorf- andanum ógleymanlegt og þykir mér líklegt að vakni með mörg- um sem myndina sjá, sterk löng- un til þess að fá að njóta allrar þessarar fegurðar í veruleikan- um. — Myndin er í litum og sem sagt mikið augnayndi, þrátt fyr- ir lítið efni. Ego. þíRARtmtJbnsscM lOGGIlTUR SIUALAÞYOANDl Kirm*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.