Morgunblaðið - 28.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. maí 1957 MORCl TSBLAÐ1Ð 5 TJOLD hvít og mislit SÓLSKÝLI hvít og mislit GARÐSTÓLAR BAKPOKAR SVEFNPOKAR VINDSÆN GUR FERÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALDSÚLUR TJALDBOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐAFATNAÐUR alls konar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL GEVSIR H.F. Vesturgötu 1 Byggingarlóð á hitaveitusvæði til sölu. — Haraldur Guðmuudsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. íbúðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 4ra herli. hæS nýsmíðaða við Rauðalæk. 5 herb. risíbúð við Sigtún. Fokhelt einbýlishús í Voga- hverfi. 2ja herb. ofanjarðar-kjall- ari, að mestu tilbúinn undir málningu. Sér hita- veitulögn. 6 herb. íbúS með 2 eldhús- um við Rauðalæk. Sér hitalögn og bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. nýtízku íbúð í kjall ara við Nökkvavog. 5 herb. glæsileg hæð við Háteigsveg. 3ja herb. risíbúS við Lyng- haga. 3ja herb. hæS í nýlegu stein- húsi í Vesturbænum. Fokhelt einbýlishús á bezta stað í Laugarásnum. 4ra herh. nýsmíðuS hæð við Gnoðavog. 3ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð. Fokhelt einbýlishús á góð- um stað í Kópavogi. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON.4R Austurstr. 9. Sími 4400. Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. GuSjón Steingrímsson, lidl. Strandg. 31, Hafnarfirði Sími 9960. Til sölu m. a.: 2ja herb. lítiS niSurgrafin kjallaraíbúS í Hlíðunum. Sér inngangur. 3ja og 4ra herb. glæsilegar nýjar íbúSarhæðir á hita- veitusvæði í Vesturbæn- um. Sér hitaveita. Tvenn- ar svalir. Dyrasími. íbúð- irnar verða full tilbúnar í júní. 3ja herb. kjalIaraíbúS við Skipasund. Sér inngang- • ur, sér hiti. 3ja lierb. snotur risíbúS við Langholtsveg. 3ja herb. risíbúS í steinhúsi við Laugaveg. Útborgun kr. 80 þúsund. 3ja herb., stór rishæS við Njálsgötu. 3ja herh. íbúS á I. hæð í steinhúsi, við bæjartak- mörkin á Seltjarnarnesi. Lítil útborgun. 3ja herb. kjalIaraíbúS í Teigunum, 90 ferm. 4ra herb. glæsileg rishæS, tilbúin undir tréverk, í Laugarási. 4ra herb. íbúS á I. hæð, í steinhúsi, í Lambastaða- túni á Seltjarnarnesi. — Útb. kr. 125 þús. 4ra herb. skemmtileg íbúS- arhæS við Dyngjuveg. Sér inngangur. 5 herb. íbúS á I. hæð í Teig unum, 140 ferm. Bílskúr. SmáíbúSarhús, — hæð Og geymsiuris, 80 ferm. — 4 herbergi m. m. Húseign í Miðbænum, kjall- ari, 2 hæðir og ris, 120 ferm., hentugt sem íbúð ar-, skrifstofu- eða iðnað- arhúsnæði. Eignarlóð. Steinhús við Framnesveg, kjallari, hæð og ris. — 1 húsinu eru 2 íbúðir, 2ja og 5 herbergja. Einbýlishús í smíðum á Sel tjarnarnesi. 4 herbergi m. m. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. LitiS einbýlishús við Vatns- enda, 3 herbergi m. m. Útb. kr. 50 þús. Lítið einbýiishús í Hafnar- firði, kjallari og hæð, 3 herbergi m. m. Útborgun kr. 30 þúsund. Hyfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. ROKU köldu búðingarnir ERU bragðgóðir Gæðið heimilisfólki yðar og gestum á þessum ágætu búðingum Hrærið ... látið standa ____ og framreiðið éEm Bfer: íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðarhæð með sérinngangi á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. Út- borgun 75 þús. Snotur 2ja herb. íbúSarhæS við Leifsgötu. GóS 2ja herb. íbúðarhæð 65 ferm. við Hraunteig. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér in-.gangi og sér hita við Karfavog. 2ja herb. kjallaraíbúS á hita veitusvæði í Vesturbænum. Útb. 50 þús. 2ja og 3ja herb. risíbúS í Skjólunum. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með tveim svölum og sér hita- veitu við Baldursgötu. Portbyggð rishæð 102 ferm. 3 herb., eldhús og bað við Efstasund. Sér inngangur og sér hiti. Góð kjallaraíbúð, 3 herb., eldhús og bað meö sérinn- gangi og sér hita við Langholtsveg. Nokkrar 3ja lierh. risibúSir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Lægstar útborg anir kr. 75 þús. 3ja herb. íbúðarhæð með sérinngangi og sérhita við Skipasund. GóS 3ja herb. íbúðarhæð á- samt einu herb. í kjallara við Hringbraut. 4ra herb. íbúðarhæð við Ljós vallagötu. 4 herb. íbúðarhæS 110 ferm ásamt 3ja herb. risíbúð við Grenimel. Stór og góð ur bílskúr fylgir. Hita- veita. Stór 4ra herh. íbúðarhæð á- samt hálfri rishæð, við Öldugötu. 5 herb. íbúðarhæð 157 ferm. við Bergstaðastræti. Hæðir í smíðurn í Hlíðar- hverfi og víðar. Fokheldur kjallari, 110 fer- metrar með sér miðstöðv- arlögn og sér inngangi við Njörvasund. Útb. 100 þús. kr. Heil liús í bænum og margt fleira. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h 81546 GÓOAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÓTLEG MATREIÐSLA Sumarbústaður í Sléttuhlíð skammt frá Hafnarfirði til sölu. Stærð ca. 30 ferm. og verð ir. 20 þús. Árni Gunnlaugsson hdl. sími 9764 10—11 og 5—7 Kaupum eir og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Einbýlishús í Hafnarfirði sími 9764 0—11 og 5—7 til sölu. Húsið er ca. 50 ferm., járnvarið timburhús í vesturbænum, 3 herbergi, eldhús, salerni og kjallari og i góðu ásigkomulagi. — Útb. aðeins kr. 20—30 þús. og hagkvæm lán. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 10—12 og 5—7. Ég hefi til sölu: 1. flokks 3ja herb. íbúð með sérinngangi, við Sogaveg Þrjú einbýlishús við Soga- veg, hvert öðru glæsi- legra. Konungleg 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð handa hefðar fólki í Norðurmýri. Einbýlisvilla við Hjallaveg. Þvottahús i fullum gangi á bezta stað í bænum. 3ja herb. íbúð við Suður- landsbraut. Ein stofa og eldhús í Mið- bænum. 2ja herb. íbúð við Laugaveg, neðarlega. Ágæt kjallaraíbúð til sölu á Seltjarnarnesi, sama og engin útborgun. 4ra herb. íbúð á bezta stað við Sólvallagötu, Ágæt 3ja herb. rishæð við Njálsgötu. Heilt hús við Hverfisgötu í Hafnarfirði. 4ra herb. íbúðir í smíðum á sólarhæð Vesturbæjar. Lítið einbýlishús neðarlega við Laugaveginn, alveg á „strauinu". Tvö ágætis hús í listamanna þorpinu Hveragerði. Margt fl.-ira hef ég til sölu er ég hef ekki efni á að aug- lýsa. Komið, skoðið, kaupið og græðið. — Ég geri lög- fræðisamningana haldgóðu. PETUR jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Ás vallagötu. Tilboð óskast. Lítið einbýlishús við Samtún 2 herbergi og eldhús \ hæðinni og 1 herbergi og eldhús í kjallara. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðunum, Teigunum, — Túnunum, Melunum, Vest urbænum og víðar. 3ja herb. risíbúðir í nýl. húsi í Högunum. Útborgun 150 þúsund. 5 herb. einbýlishús í Vogun- um. Útb. 200 þús. 4ra herh. rishæð í smíðum við Langholtsveg. Góð 4ra herb. íbúð á I. hæð í Teigunum. Sér inngang ur. Góð 3ja herb. kjall- araíbúð í sama húsi. 3ja herb. hæð og 2ja herb. risíbúð í Túnunum. Einbýlishús í smíðum í Kópa vogi og í Smáíbúðahverf- inu. Mjög góð 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, í skiptum fyr ir 5—6 herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. 4ra herb.. risíbúð í Sundun- um. Upphitaður og raf- lýstur verkstæðisskúr fylgir. 4ra her’'. einbýlishús í Kópa vogi. Auka byggingalóð fylgir. Höfum mikið úrval af hús- eignum í skiptum. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. KÖFIÓTT skyrtuflónel n.argir litir \)*rJt SnfiLjar^ar JUittðm Lækjargötu 4. Pússningasandur I. flokks, fínn og grófur. Sími 81034 og 10B, Vogum. Dömupeysur og barnaföt Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3 VELSKOFLA og krani til leigu. G O Ð I h.f. Sími 80003. GOLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 Baby O.K. er eina fullkomna barnafæðan, þ.e. inniheld- ur öll efni, sem þarf til lífs og vaxtar. Baby O. K. tryggir því öll ytri vaxtarskilyrði barns- Báby O.K. er nokkuð dýrt, vegna þess hve það er fullkomið, enda eru mörg fjörefni kostnaðarsöm. Baby O.K. verður þó aldrei dýrt — ef miðað er við gagn. Gefið barninu Baby O. K. ÉG KAUPI nún gleraugu hjá T Ý L I, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.