Morgunblaðið - 09.07.1957, Page 3

Morgunblaðið - 09.07.1957, Page 3
Þriðjudagur 9 júlí . 1957 MORCVNBLAÐ1D 3 i V | ' :■ ■: " ' Landslið frændþjóðanna íslands og Noregs, stilltu sér upp framan við stúkuna, þar sem 2000 manns Skot Kjeld Kristiansens var hnitmiðað og fast og þessi ágæt* sátu hinum megin vallarins var mannhafið ósltið og þétt. Umhverfið var nýtízku borgarhverfi, ný- tilraun Helga til að verja, nægði ekki. Kjeld Kristiansen sést byggt eða í byggingu. Reykjavík er borg uppbyggingarinnar. ekki á myndinni. jr A grasvelli Laugardal... Gengið til leiks í Laugardal i fyrsta sinn. Fyrirliðar fremstir, Svenssen og Ríkharður. fyrsta sinn Jóhann Hafstein, form. Laugardalsnefndar, flytur ræðu úr heið- ursstúku vallarins. Ræðan er birt á forsíðu. Asbjörn Hansen tók lífinu létt. Þar var sjaldan mikil hætta. Myndirnar allar tók liós- myndari Mbl. Ól. K. M. Albert lenti í návígi við hinn fræga Svenssen, sem lék nú 72. leik sinn í norska landsliðinu og í 60. sinn sem fyrirliði þess. Albert hafði sigur. — Guðjón Einarsson dómari, fylgist vel með leiknum. Legernes framvörður skoraði örugglega úr vítaspyrnunni. — Það var óvænt mark í upphafi leiks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.