Morgunblaðið - 23.07.1957, Blaðsíða 4
4
MORCIJTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júK 1957
1 dag er 204. dagur ársins.
Þriðjudagur 23. júlí.
Árdegisflæði kl. 2,42.
Síðdegisflæði kl. 15,26.
Slysavarðslofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 11330. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka iaga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, taugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13-—16.
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Ólafur Ólafsson.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir or Stefán Guðnason.
E^Brúókaup
S.l. föstudag voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni, ungfrú Sigríður Eygló Þórð-
ardóttir frá Vík í Mýrdal og Jón
Gunnar Kristinsson verzlunarmað
ur. Heimili beirra verður að
Skólavörðu3tíg 21.
Sunnudaginn 14. þ.m. voru gef-
in saman í hjónaband í Reynivalla
kirkju, af sóknarprestinum séra
Kristjáni Bjarnasyni, Ólafía oig-
urðardóttir og Benedikt Bjarna-
son bifreiðarstjóri. Heimili þeirra
er að Fálkagötu 19, Rvík.
Hinn 20. júlí voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Friðgerður Þórð
ardóttir frá H.iarðarholti, Dölum
og Ragnar Guðmundsson kennari,
Karfavogi 25.
|Hjónaefni
S. 1. 'augardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ásgerður
Hannesdóttir og stud. med. John
Benedikz.
Afmæli
Sjötug er í dag Guðrún Júlía
Jónsdóttir, Hverfisgötu 5V, Hafn-
arfirði. Hún dvelst í dag að
Skeggjagötu 25, Rvík.
Skipin
£iinskipafélag Kvíkur h.f.: M.s.
vatla er í Reykjavík.
gJFlugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Milli-
mdaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. —
Flugvélin xer til Osló, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs
hafnar.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg milli kl. 6 og 8 frá New
York. Flugvélinni seinkaði vegna
veðurs. Flugvélin heldur áfram,
eftir klukkutíma viðdvöl, til Ber-
gen, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. — Saga er væntanleg kl.
19,00 frá Osló, Gautaborg og
Hamborg. Flugvélin heldur áfram
til New York kl. 20,30.
Pan American-flugvél kom til
Keflavíkur í morgun og hélt áfram
til Osló, Stokkhólms og Helsing-
fors. Til baka er flugvélin vænt-
anleg annað kvöld og fer þá til
New York.
Ymislegt
Leiðrétting. — Að gefnu tilefni
skal það tekið fram, að höfundur
ritdóms um þjóðsagnasafn Guðna
Jónssonar skólastjóra, er Jón
Gíslason fræðimaður frá Stóru-
Reykjum í Flóa, en ekki Jón Gísla-
son, skólastjóri.
Frá happdrætti K.R. — Vegna
uppgjörs við sölumenn happdrætt
isins verður ekki dregið í happ-
drættinu fyrr en á föstudagskvöld.
Vinningsnúmer verða birt í blöð-
unum á laugardag. Sölumenn, sem
enn eiga óuppgjört, eru vinsam-
lega beðnir að gera skil strax.
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason, fjarverandi frá
12. júlí til 2. ágústs. Staðgengill:
Arni Guðmundsson, Hverfisgötu
50. —
Alma Þórarinsson og Hjalti
Þórarinsson, fjarverandi óákveð-
inn tíma. Staðgengill júlímánuð:
Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-
apóteki, sími 15340. Heimasími
17708.
Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver-
andi: 16. Júlí til 1. sept. Stað-
gengill: Bergþór Smári.
Axel Blöndal fjarverandi júlí-
mánuð. Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A.
Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag-
lega nema laugardaga kl. 10—12.
Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima-
sími 1-5047.
Bergsveinn Ólafsson, fjarver-
andi til 26. ágúst. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen.
Bjarni fónsson, óákveðinn tíma
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Erlingur Þorsteinsson, fjarver-
andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað-
gengill Guðmundur Eyjólfsson,
Túngötu 5.
Ezra Pétursson óákveðian tíma
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn
laugsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Friðrik Björnsson fjarverandi
17. 7. til 20. 8. Staðgengill: Vietor
Gestsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
frá 1. apríi, um óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi til 10. september. — Stað-
gengill: Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi júlí—miðs ágústs. Stað-
gengill: Ófeigur J. Ófeigsson.
Halldór Hansen fjarverandi
frá 1. júlí í 6—8 vikur. Staðgeng-
ill: Karl Sig. Jónasson.
Hulda Sveinsson, fjarverandi,
júlímánuð. Staðgengill Gisli Óiafs
son.
Jóhannes Björnsson fjarverandi
frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng-
ill Grímur Magnússon.
Jónas Sveinsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur
J. Ófeigsson.
Kjartan R. Guðmundsson fjar
verandi frá 15. júlí til 10. ágúst.
Staðgengill: Jón Þorsteinsson,
Vesturbæjar-apótek. Viðtalstími
3—4. Stofusími 15340. Heimasími
17708.
Kristinn Björnsson, fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J.
Cortes.
Kristján Sveinsson, fjarverandi
frá 19.—29. júlí. Staðgengill:
Sveinn Pétursson. |
Kristján Þorvarðsson læknir,
fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs.
Staðgengill: Árni Guðmundsson,
læknir.
Ólafur Helgascn fjarverandi til
25. júlí. Staðgengill: Þórður
Þórðarson.
Óskar Þórðarson fjarverandi
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón Nixulásson,
Snorri P. Snorrason fjarverandi
frá 8. júlí til 24. júlí. Staðgengill:
Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-
apóteki.
Stefán Ólafsson fjarverandi
óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor
steinsson.
Þórarinn Guðnason fjarverandi
frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng-
itl: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf
isgötu 50. Stofusími 19120. Við-
talstími 1,30—3. Heimasími 16968
Söfn
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á suruudögum kl. 13—16
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kl.
1.30—3,30.
NáttúrugripasafniS: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
• Gengið •
GullverÖ isi. krónu:
100 g-ullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund......kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar ... — 16,32
1 Kanadadollar .......— 17.06
100 danskar kr...........— 236,30
10?) norskar kr..........— 228,o0
100 sænskar kr...........— 315,50
100 finnsk mörk..........— 7,09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar ... — 32,90
100 svissneskir frankar . — 376,00
100 Gyllini
— 431.10
100 vestur-þyzk mörk .. — 391,30
1000
100
Lírur .........
tékkneskar kr.
2G.U2
226,67
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1,50
Út á land ......... 1,75
Bvröpa — Flugpóstur:
Danmörk .......
Noregur ........
SvíþjótJ
Finnland
Þýzkaland 3.00
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir mjög spennandi
og vel leikna sakamálamynd, sem heitir Frú Manderson ogr
er eftir frægri sakamálasögu. Aðalhlutverkin eru leikin af
hinum þekkta Orson Wells og ensku leikkonunni Margaret
Loekwood.
Bretland ............ 2,45
Frakkland ........... 3,00
írlanc. ............. 2,65
Ítalía .............. 3,25
Luxemburg............ 3,00
Malta ............... 3,25
Holland ............ 3,00
Pólland.............. 3.25
Portúgral ........... 3,50
Kúmenía ............ 3,25
Sviss................ 3.00
Tyrkland............. 3,50
Vatikan............ 3,25
Rússland........... 3,25
Belgía.............. ... 3,00
Búlgjaría ........... 3,25
Júg-öslavía ......... 3,25
Tékkóslóvakía ....... 3,00
Albanía ............. 3,25
Spánn............... 3,25
Bandarlkin — Flug:póstur:
1---5 gr. 2,45
5—10 g:r. 3,15
10—15 g:r. 3,85
15—20 g:r. 4,55
Kanada — Flug:póstur:
1---5 gr. 2,55
5—10 gr. 3.35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Aslai
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan................ 3,80
Hong Kong ........... 3,60
Afrlka:
ísrael ............. 2,50
Egyptaland ........ 2,45
Arabía ............ 2,60
Breiðafjarðarsíldin
er horuð
ÓLAFSVÍK, 22. júlí. — Átt«
heimabátar og nokkrir aðkomu.
bátar hafa stundað héðan rek-
netjaveiðar í sumar. Afli er sæmi
legur frá 50—140 tunnur í róðri.
Síldin er mjög horuð eða frá 7%
upp í 16% og fer meginhluti henn
ar í bræðslu. Lágmarksfita til
frystingar á erlendan markað er
12% en til söltunar 16%. Síldin
fer þó dagbatnandi og vonir
standa til a ðhægt verði að salta
meira magn hennar bráðlegar.
— Einar.
Framköllun
Kopierin?
Hafnarstræti 2L
Fljót og góS
vinna. — Afgr. i
O r 1 o f s búðinnl,
Frú nokkur kom snúðugt inn inn
í verzlun og „agði við afgreiðslu-
manninn:
— Ég sendi son minn eftir
fimm kílóum af eplum og hann
kom með þrjú kóló, en borgaði fyr-
ir fimm.
— Hafið þér vigtað eplin, frú?
— Já, auðvitað.
— Jæja, þá ættuð þér að vigta
son yðar líka.
★
— Hvað á ég að gera við mitt
ERDIIMAIMD
IVfisgrip á beitu
gráa hár? spurði miðaldra kona
fegrunarsérfræðinginn.
— Líta í spegil og læra að bera
virðingu fyrir ellinni.
★
— Ekki held ég að Evu hafi
liðið vel í Paradís.
— Hvers vegna?
— Nú, hún hefur ekki getað
spurt Adam að því, hvort hann
hafi elskað aðrar konur á undan
henni.
★
— Þjónn, getið þér ekki látið
mig hafa eitthvað til þess að renni
af mér?
—- Sjálfsagt, hérna er reikning-
urinn.
★
— Jæja, Pétur minn, hvað lærð-
irðu í skólanum í dag?
— Ég lærði að borða epli í tím-
anum án þess að kennarinn tæki
eftir því.
★
— Bróðir minn var óheppinn 1
ástamálum. Kærastan hans strauk
til Ameríku. Næst-elzti bróðir
minn var þó óheppnari, því hana
kærasta gif'ist öðrum.
— Jæja, en þú sjálfur?
— Ég, ég var lang óheppnastur
af okkur öllum, ég giftist minni
kærustu.