Morgunblaðið - 23.07.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.07.1957, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. júlí 1957 JÍORGVNBLAÐIÐ 1S Frú Rósa Sigurðar- dóttir 65 ára í DAG á írú Rósa Sigurðardóttir, Bergþórugötu 45. — 65 ára af- mæli. Rósa er ein af þeim hús- freyjum þessa bæjar, sem ekki hefur borið störf sín um torg eða stræti. Hún hefur heldur kosið, að vinna þau innan veggja heim- ilis síns. Þar hefur hún fyrst og fremst talið sinn vettvang til starfa. Þeir, sem komið hafa á heimili Rósu hafa fljótt komið auga á að þar er snyrtimennskan áberandi, — í öndvegi. Allt þar ber vott um starfsfúsan og hag- sýnan hug húsfreyjunnar, sem aldrei setur sig úr færi, að prýða og bæta heimili sitt. Þeir eru margir, sem notið hafa frábærrar gestrisni og hlýrrar vináttu á heimili Rósu og minn- ast með þakklæti þeirra ánægju- stunda. Frú Rósa er laus við íhlutunarsemi um annarra hagi, en er því meiri vinur þeim er hún eitt sinn bindur vináttu við. Þar er sú tryggð, sem aldrei rofnar. Rósa hefur verið búsett í Reykjavík frá barnsaldri. Má því telja hana til eldri kynslóðar Reykvíkinga, — hún hefur séð bæinn okkar vaxa og blómgast og hefur á sinn hátt átt hlut í því að gera bæinn að borg. Gift er Rósa, Símoni Guðmunds syni, hinum mætasta manni. í dag munu vinir hennar og vanda- menn senda innilegar hamingju- óskir með afmælisdaginn og árna heimili þeirra hjóna gæfu og bless unar guðs í nútíð og framtíð. Ó. G. HÖFUM TIL SÖLU fokheldan kjallara Mjög rúmgóð tveggja herbergja íbúð ca. 90 fermetra á góðum stað í bænum. Útborgun 100 þúsund. Söluverð kr. 130 þúsund. — Málfl.skrifstofa Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugaveg 27, sími 11453. Knattspyrnumót Islands Skattskró félaga í Beybjnvík óiið 1957 er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, frá þriðjudegi 23. júlí til mánu- dags 5. ágúst, að báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. I skattskránni eru eftirtalin gjöld. Tekjuskatt- ur, eignarskattur með viðauka, stríðsgróðaskattur, kirkjugarðsgjald, slysatryggingariðgjöld atvinnu- rekenda og iðgjöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfa kassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 mánudaginn 5. ágúst næstkomandi. Verðbréfasala og peningalán Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. JÓK MAGNÍÍSSON Stýrimannastíg y Sími 15385. II. deild í kvöld kl. 20,30 keppa Víkingur — Suðurnes Dómari: Karl Bergmann Mótanefndin. ðtsvarsskró félaga 1957 Skrá um útsvör félaga (aðalniðurjöfnun) í Reykja- vík árið 1957 liggur frammi til sýnis í gamla Iðnskólahús- inu við Vonarstræti, frá þriðjudegi 23. þ.m. til mánudags 5. ágúst n.k. (að báðum meðtöldum), alla virka daga, kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð að þessu sinni. Útsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. — Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur far- izt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til mánudagskvölds 5. ágúst n.k. kl. 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ.e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagn- ingu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til niðurjöfnunarnefndar fyrir sama tíma. Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals á Skattstofunni kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 2—5 eftir há- degi alla virka daga til 27. þ.m. Borgarstjórinn i Reykjavik, 22. júlí 1957. Reykjavík, 22. júlí 1957, Skattstjórinn í Reykjavík STOR SOLRIK 5 herbergja hæð tii leigu í Hlíðunum nú þegar. Tilboð merkt: Sólrík — 5910 leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmludagskvöld. Nýr P-70 Stationsbíll til sölu nú þegar. — Upplýsingar í síma 12640. Þýzkar eldavélar 3 og 4 hellur ÞVOTTAVÉLAR ÞVOTTAPOTTAR úr ryðfríu stáli HRÆRIVÉLAR með stálskálum Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 1-3184 1 Sandalar fyrir börn 1 rauðir, hvítir og brúnir Hector Hector Laugavegi 11 Laugavegi 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.