Morgunblaðið - 28.07.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.07.1957, Qupperneq 4
4 MORCXJTSBLÁÐIÐ Sunnudagur 28. Júlí 1957 í dag er 209. dagur ársins. Sunnudagur. 28. júlí. MiSsumar. Heyannir byrja. Árdegisflæði kl. 7,00. SÍSdegisflæði kl. 19,19. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- aa sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Simi 15030 Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Ennfremur Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kL 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ki. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka laga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Akureyri: Næturvörður er í Stjömuapóteki,sími 1718. Nætur- læknir Sigurður Ólason. Afmaeli 80 ára er 'dag frú Hólmfríður Þorvaldsdóttir, fyrrum húsfreyja að Brekkulæk í Miðfirði, nú til heimilis að Skúlagötu 54, Bvík. K^| Brúökaup 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra "Þorsteini Björnssyni ungfrú Þóra Árnadóttir, Frakka- stíg 20 og Albert Jensen trésmið- ur. Gefin voru saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns í gær, Lilja Sigurjónsdóttir og Jóhann Sören- sen, ijómaður. Heimili þeirra verð- ur að Þórsgötu 17. g^JFlugvélar* Flugfélug ís’ands h. f. — Milli- landaflugvélin „Hrímfaxi" er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 15,40 í dag frá Hamborg og Kaupmanna höfn. Flugvélin fer til London kl. 9,30 í fyrramálið. — Millilanda- flugvélin „Gullfaxi" fer til Gias- gow og Kaupmannahafnai kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl 22,55 í kvöld. Flug vélin fer til Osló, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 8,00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), lsafjarðar, Siglufjarðar • og Vestmaniaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjavðar, Bíldu- dals og Vestmananeeyja. Skipin Sameinaða M.s. Uruguay fór frá Kaup- mannahöfn s. 1. miðvikudagskvöld áleiðis til ReykjaVíkur og New York. — Skipið er væntanlegt til Reykjavíkur ' mánudagsmorgun. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn í dag áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. E3Félagssförf Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið fer skemmtiför n. k. þriðjudag 30. júlí. Verður farið um Hellisheiði upp Grafning á Þingvöll. Allar upplýsingar gefur María Maack, Þingholtsstræti 26, sími 14015 og Ásta Guðjónsdóttir, Suðurgötu 35, sími 14252. Lag„ verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9 á þriðjudagsmorguninn. Konur eru beðnar að sækja farmiða sína eigi síðar en á mánudag. Tmislegt OrSlí/sins: — Sannlega, aann- lega segi ég yður: Sú stund kem- ur, já er þegar komin, er hinir dauðumunu heyra raust Guðs son- arins, og þeir, sem heyra, munu lifa. (Joh. 5, 25.). Timaritið Morgunn, fyrsta hefti 39. árg. er komið út. Efnið er m.a. þetta: Ritstj. Jón Auðuns ritar greinina: Hvernig ber aðskilja þetta? um mjög óvenjuleg og óvænt sálræn fyrirbæri. Sami rit- ar: Húsið frá Guði. Eyþór Erlends son: Landið fagra. Arngr. Fr. Bjarnason: Fjarskyggni Guðrúnar á Hafnarhólmi. Um Kristssýn Píusar páfa. Um hin ósjálfráðu skrif W. Stead. Um Nietsche, mál- arnn Segantini o, m. fl. Þá eru birtir í ritirv. fyrirlestrar próf. Heilers um stöðu kristindómsins meðal trúarbragðanna, er fluttir voru í Ríkisútvarpinu s. 1. vetur og eru prentaðir hér samkvæmt mörgum áskorunum. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn. — F. S. G. kr. 100,00. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason, fjarverandi frá 12. júlí til 2. á^ústs. Staðgengill: Arni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. — Alma Þórarinsson og Hjalti Þórarinsson, fjarverandi óákveð- inn tíma. Staðgengill júlímánuð: Jón Þorsteir.sson, Vesturbæjar- apóteki, sími 15340. Heimasími 32020. Arinbjöm Kolbeinsson, fjarver- andi: 16. Júlí til 1. sept. Stað- gengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Amórsson, Skólavörðustíg 1 A. Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag- lega nema laugardaga kl. 10—12. Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima- sími 1-5047. Bergsveinn ólafsson, fjarver- andi til 26. igúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjami Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: SteEán Bjömsson. Erlingur Þorsteinsson, fjarver- andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað- gengill Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi 17. 7. til 20. 8. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi fra 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 10 september. — Stað- gengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjaminsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 1. júlí í 6-—8 vikur. Staðgeng- ill: Kari Sig. Jónasson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. Jóhannes Bjömsson fjarverandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Karl Jónsson 29. þ.m., einn mánuð. Staðgengill: Gunnl. Snæ- dal, Vesturbæjar-apótek, kl. 6,30 —7. Símar 15340, 15358, — heima 33570, 14693. Kjartan P. Guðmundsson fjar verandi frá 15. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar-apótek. Viðtalstími 3—4. Stofusími 15340. Heimasími 32020. Kristinn Björnsson, fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Kristján Sveinsson, fjarverandi frá 19.—29. júlí. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson læknir, fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs. Staðgengill: Arni Guðmundsson, læknir. Ólafur Tryggvason fjarverandi frá 27. júlí ti1 6. september. Stað- gengill: Tómas Helgason, Aðalstr. 18, kl. 1,30—2 nema laugardaga. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón NÍKulásson Stefán Ólafsson fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Ölafur Þoi steinsson. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng- ill: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf isgötu 50. Stofusími 19120. Við- talstími 1,30—3. Heimasími 16968 Þórður Möller frá 26. þ.m. til 16. ágúst. — Staðgengill: Tómas Helgason, Uppsölum, Aðalstræti. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 26. júlí til 13. ágúst. — Stað- gengill: Ólafur Helgason. Söfn Lislasafn rikisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á surnudögum kl. 13—16 I.istasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1,30—3,30. Nátlúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Tækifærið hefir verið notað og erlendir stórmeistarar fengnir til fjöltefli. Hér sést Bent Larsen. Hann tefldi við rúmlega 50 skákmenn og konur. Bvað kostar undir bréfin? Iniyinbæjar ......... 1,50 Út á iand............ 1,75 ICvrðpa — Flugrpóstur: Danmörk.............. 2,55 Noregur ............. 2,55 SvlJjjóíS ........... 2,55 Finnlanr* ........... 3,00 Þýzkaiand............ 3,00 Bretland ............ 2,45 Frakkland ........... 3,00 írlanu ............ 2,65 Ítalía ............ 3.2$ Luxemburg............ 3,00 Malta ............... 3,25 Holland ............. 3,00 Pólland.............. 3,25 Portúgal ............ 3,50 Rúmenía ............. 3,25 Sviss................ 3,00 Tyrkland............. 3,50 Vatikan.............. 3,25 Rússland............. 3,25 Belgla............... 3,00 Búlgaría ............ 3,25 Júgóslavla ......... 3,25 Tékkóslóvakla ....... 3,00 Aibanla .......... 3,25 Spánn .............. 3,25 Bandarlkin — Flugpóstur: i—5 err. 2,45 6—10 grr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Knnndn — Flugpóstur 1 5 grr. 2,55 6—10 gr. 3,35 10—15 grr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asla: Flugpóstur, 1- —5 gr.: Japan............... 3,80 Hong Kong .......... 3,60 Afrfka: ísrael ............ . 2,50 Egyptaland ......... 2.45 Arabla .... 2,45 2,60 • Gengið • Gullvert5 Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund.......kr. 45,70 1 Bandartlcjadollar ... — 16,32 1 Kanadadollar ....... — 17.06 100 danskar kr.............— 236,30 100 norskar kr.............— 228,50 100 sænskar kr.............— 315,60 100 finnsk mörk....... —* 7,0# 1000 franskir frankar ., — 46,#$ 100 belgiskir frankar ... — 12, 100 svlssnesklr franlcar . — i76,0§ 100 Gyllini ...............— 411.lt 100 vestur-þýzk mörk .. — 3il,30 1000 Lírur..................— 26,ul 100 tékkneskar kr..........— 226,67 Erhard arftaki Adenauers ? BONN — Kosningabaráttan í V- Þýzkalandi er nú komin í algleym ing. Fólk veltir því nú mjög fyr- ir sér hver taka muni við for- ystu kristilega demókrataflokks. ins, þegar Adenauer lætur af störfum. Sem stendur virðist efna hagsmálaráðherrann, Ludvig Er- hard, vera líklegastur arftaki Adenauers. Erhard hefur áunniS sér miklar vinsældir og tofla kristilegir demókratar honum einna mest fram í kosningabar- áttunni. I ágúst og september mun Erhard flytja 80 kosninga- ræður, en það eru helmingi fleiri ræður en Adenauer mun sjálfur flytja. Bræla á miðunum SIGLUFIRÐI, 26. júlí. — 1 da* er austan bræla og á annaS hundrað skip liggja hér inni vegna veðurs. Vitað er um fimm skip sem fengu frá 50 til 150 tunnur af síld norður af Kálf- hamarsvík og Skalla. Ennfremur sáust í nótt þrjár torfur við Skag ann út af Ketúbjörgum en náðist ekki. Eru menn að vona, að húa fáist á Skagafirðinum þegar lygnir. Söltun hér var síðasta sólar- hring 2351 tunna. — Guðjón. -meff Öldruð hjón stóðu fyrir dómara vegna rifrildis á heimili þeirra. — Hvernig stóð á því að þið fóruð að rífast svona harkalega, spurði dómarinn. Konan varð fyrir svörum. — Jú, það var þannig að ég var að prjóna en Tómas að lesa í blaði. Allt í einu sagði ég við Tómas: „Finnst þér sauðkindin ekki vera heimsk skepna“. „Og þá svaraði hann: „Jú lambið mitt“. ÍERDINANO 1 Hraðskákinót öldunga — Svo höfum við sérstakt hólf fyrir faginann sem gerir við, til þess a3 geta veitt sem allra bezta þjónustu. ★ Læknir kom til sjúklings er legið hafði lengi fyrir dauðanum. — Hann er dÁinn vesalingurinn, sagði læknirinn. En öllum viðstöddum brá heldur en ekki í brún þegar sá dauði reis upp við dogg og sagði: — Onei nein, það er ég nú ekki. — Þegiðu maður, hrópaði konan. Heldurðu að læknirinn viti það ekki betur en þú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.