Morgunblaðið - 28.07.1957, Síða 5

Morgunblaðið - 28.07.1957, Síða 5
Sunnudagur 28. júli 1957 MORGUNBLAÐIÐ t Vantar 30 plötur af ensku Þakasbesti Uppl. í s£ma 722, Keflavík. Vörubill Ford í mjög góðu ásigkomu lagi til sölu. Sími 33388. Rautt léreft 12,60 kr. m., óbleyjað léreft kr. 8,50 m. Cambridge-léreft kr. 13,95 m. Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. H/F Sími 2-44-00. Morris 10 model ’47 í góðu lagi til sölu. Skipti á ódýrari bíl með milligjöf kemur til greina. Uppl. í síma 18261. Til sölu vandað Júmas- teikniborS með Nestler-teiknivél og iampa. Hentugt fyrir verk- fræðing eða arkitekt. Tilboð merkt: „4000,00 — 5947“, sendist Mbl. ÚTSALA á barnafötum o. fl. byrjar á morgun. Verzlun HóbnfríSar Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8, við Kauðarárstíg. N Ý R Fiat 1400 B til sölu. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. merkt: „Fiat 1400 B — 5956“. Segulbandstæki Nokkur stykki, Smaragd segulsbandstæki enn óseld. Verð kr. 3.505,00. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Til sölu 2 armstólar, sófi og Sauter eldavél fyrir cækifærisverð. Uppl. mánudag að Ásvalla- götu 26 niðri sími 16114. 1 Hlíðunum er til leigu herbergi með aðgang að síma, fyrir reglusaman og þrifinn karlmann. Uppl. í síma 10795. íbúb til leigu á góðum stað í Kópavogi, stór stcfp og eldhús. Barn- laust fólk gengur fyrir. Uppl. í sima 24963 á milli 1-—3 í dag. Til sölu 2 reiðhjól kven- og karl- manns. Ödýr, að Bergþóru- götu 14 A, simi 17252. ÍBÚÐ 2ja—4ra herb. ibúð óskast, má vera í kjallara. Uppl. í síma 17988, næstu daga. Tilboð óskast í búðarinnréttingu. Nánari uppl. veittar í síma 32712 n.k. þriðjudagskvöld 30. þ. m. Bifreið Sem ný, mjög glæsileg Buick bifreið til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Til sýnis við Sundhöllina eftir kl. 1 e. h. Sími 18839. Til sölu Sturtur, vatnskassi og tvö- föld grind í Ford vörubíi og öxull undir heyvagn. Uppl. í síma 12904 milli 7 og 8 á kvöldin. 1-2 herbergi og eldhús óskast, tvennt í heimili. — Uppl. í síma 16912 milli kl. 1—6. Fasteignir og verðbréf s.f. Austurstræti 1. Höfum kaupendur að ibúð- um fokheldum og fuilgerð- um. Höfum til sölu heil hús og íbúðir i Reykjavík og Kópa- vogskaupstað. Til sölu litil hjólsög Uppl. í sima 33355. Fullorðin kona óskast í sveit nálægt Reykja vík. Aðallega til innanhúss- starfa, mætti hafa með sér stálpaða telpu. Uppl. í síma 15553 kl. 3—4 á morgun, (mánudag). Fyrir 2. ágúst helgina, Nýjar blússur C/uc Vesturgötu 2. IBUDIR OSKAST Höfum kaupanda að húseign sem í væru skrifstofur eða verzlun, helzt í Miðbæn- um eða við Miðbæinn. — Skrifstofuhúsnæðið þyrfti helzt að vera um 150 fer- metrar. Góð útborgun. Höfum kaupanda að nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð sem mest sór, í Vesturbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að rúm- góðri 2ja—3ja herb. íbúð- arhæð, t. d. í Hlíðarhverfi. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að litlum 2ja og 3ja herb. fokheld- um hæðum, rishæðum eða kjöllurum í bænum. Höfum jafnan til sölu heil hús og 2ja—6 herb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Höfúm einnig nokkrar ný- tizku húseignir og sérstak ar íbúðir í Kópavogskaup stað, o. m. fl. Hýja íastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24 - 300 Ibúb 2 herb. og eldhús á hitaveitu svæðinu, óskast til leigu. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 23889. Barngóð unglingsstúlka óskast sem fyrst. Kristín Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 69. Sími 13339. 3 litil herb. til leigu. Leigð saman eða sitt í hvoru lagi. Getur fengist eldunarpláss ef ósk- að er. Uppl. í síma 12973.. Hjón með tvö börn, óska eftir tveimur herbergjum og aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. Á kvöldin getur bamagæzla komið til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 1. ágúst, merkt: „Reglu- semi 1957 — 5959“. Til leigu í nýju húsi á Melunum góð stofa með innbyggðum skáp- um, aðgangur að eldhúsi, baði og síma, getur fylgt. Tilboð auðkennt „Fámennt — 5958“, sendist blaðinu f. 31. júlí. Óskilahestur Bleikrauður hestur er f ó- skilum á Meðalfelli í Kjós. Gamaljárnaður. Mark: biti fr. á báðum eyrum. Eigandi vitji hans, sem fyrst. Sím- ist Eyrarkot. Barnfóstra óskast í mánaðartíma í forföllum annarrar. Uppl. síma 14658. Rauði krossinn. Renault '46 Til sölu 4ra manna Renault. Verður til sýnis frá kl. 2—4 við Leifsstyttuna. Hvít léreft Marrar breiddir og tegvind- ir. Hfxl Snýbjaryir Lækjargötu 4. Allt fyrir nýfædd böm í VerzL HELMA beíti íeásr frniM Þórsgötu 14. Sími 11877. I &VÓNSSTfö 11 * SÍM! 22706 Fínrifflað flauel Mai-gir litir. \Jerzlunin JJJnót Vesturgötu 17. Handsetjari Oss vantar roskan handsetjara nú þegar SÍMAR Á LÆKNINGASTOFUM OKKAR í VESTURBÆJARAPÓTEKI ERU 1 53 40 1 53 58 Gunnlaugur Snædal Viðtal eftir umtali. Viðtalsbeiðni kl. 1—5 daglega nema laugardaga Jón Þorsteinsson Sérgrein: Lyflækningar. Viðtalstími kl. 3—4 daglega nema laugardaga og eftir umtali. Magnús H. Ágústsson Sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalstími kl. 2—2,30 nema laugardaga og eftii umtali. Richard Thors Sérgrein: Skurðlækningar. Viðtalstími kl. 1,30—2 daglega nema laugardaga og eftir umtali. stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Föst vinna. Uppl. í skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.