Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 4
MORCVISBL 4 Ð1Ð Sunnudagur 25. ágúst 1957 1 dag er 237. dagur ársins. Sunnudagur 2$. ágúst. ÁrdcgisflæSi kl. 5,59. Síðdegisflæði kl. 18,16. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—3. Sími 15030 NæturvörSur er í Laugavegs apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögrum milli kl 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið dagleg'r kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—-20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka laga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, jaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S--16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. BSJMessur Langholtsprestakall: — Messan verður í Dómkirkjunni kl. 11 (en ekki £ Laugarneskirkju kl. 2). — Árelíus Níelsson. Mosfellsprestakall: — Messað að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. m Skipin Skipadeild S. f. S.: — Hvassa- fell er væntanlegt til Oulu í dag. Arnarfell kemur til Neskaupstað- ar á morgun. Jökulfell er í Kefla- vík. Dísarfell losar á Austfjarða- höfnum. Litlafell er í olíuflutning um í Fax: flóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór frá Batum 19. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —- Katla er væntanleg til Reykjavík ur á morgun. — Askja er í Reykjavík. |Flugvélar Flugfélag fslands h. f.: Milii- landaflug: Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15,40 í-dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Flugvélin fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrímfaxx fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08,00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Sighxfjai-ðar og Vest- mannaeyja. — Á mox-gun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, — Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, fsafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. jfc Félagsstörf Kvenfélug Fríklrkjusufnaðarins í Reykjavíh fer berjaför miðviku daginn 28. ágúst (ef veður leyfir). Félag austf. kvenna fer berja- ferð á Þingvöll,. þriðjudaginn 27. þ. m. Nánari uppl. í símum 16625, 13767 og 12702. n Ymislegt Or'S lífsins: — En Guð sýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum. Miklu fremur munum vér þá vii, réttlættir fyrir blóð hans, frelsað- tV verða frá reiðinni fyrir hann. (Róm. 5, 8—9). ★ fþróttafólk! — Drehkiö ekki á- fenga drykki, þvi það veikir þol ykkar smám saman og að lokum tærir það upp Ukamann með öllu. —■ XJmdxmisstúkan. H^Pennavinir Pennavinir. — Yan Evensen, R.N.R. 43 Bramber Rd. Seaford, Sussex, England, vill skrifast á við 17 ára stúlku. P. N. Simmons, 210 Liebig, st. Waxnambool, Victoria, Australia, vill skrifast á við íslending eða Grænlending. Ase-Maxút, Nes, Hedmark, — Noi’ge, vill skrifast á við 12 ára dieng. Annlaug Knatterud, Nes, Hed- mark, Norge, vill skrifast á við 14 ára dreng. Læktiar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7. til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson til 26. 8 Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- gengill Árni Guðmundsson, læknir NESTI er í Fossvogi Allt afgreitt til yðar út í bifreiðina. Happdrœtti börnum góð Happdrætti. — Á þeim 10 árum sem liðin eru frá því að Knatt- spyrnusamband íslands var stofn- að, hefur sambandið haft for- göngu um margvísleg mál og fram kvæmdir, er mai’kað hafa við- burðaríka þætti í sögu og þróun knattspyi’nuíþróttarinnar hér. Allar framkværdir krefjast fjár og þegar hrinda á í fram- kvæmd sameiginlegum málum ísl. knattspyrnumanna, verður að leita liðsinnis áhugamanna. Til fjáröflunai var ákveðið að KSI efndi til happdrættis. Vinn- ingurinn er glæsileg fólksbifreið, Fiat 1400, gerð 1957. — Dregið verður 15. september og drætti ekki fi-estað. KSI hefur tekið upp KSÍ. býður söluverðlaun þá nýlundu að efna til söluverð- launa fyrir söluböi’nin. Auk þess að veita 15% sölulaun, þá verða veitt söluverðlaun sem hér segir, og hafa firmun gefið verðlaunin: 1. Reiðhjól fxá Fálkanum. 2. Myndavél m/filmu fi’á Hans Peter sen. 3. Armbandsúr frá Isl. erl. verzlunarfélaginu.. 4. Veiðistöng fi-á Veiðimanninum. 5. Svefnpoki frá Belgjagerðinni. 6. íþróttabún ingur frá Toledó. 7. Skipsferð til Isafjai’ðar með Ríkisskip. 8. Fót- knöttur frá Björgvin Schram. 9. Knattspyrnuskór. 10. Sportblússa frá Akur, heiidverzlun. 11. sama. 12. sama. 13. sama. 14. sama 15 Frímerkjaalbúm með frímerkja- seríum Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Snorrason fjarverandi til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteins- son, Vesturbæjarapóteki. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkmgur Arnórss. fjarverandi til 7. sept. — Staðgengill: Axel Blöndal. Valtýr Albertsson, fjarverandi út ágústmán. — Staðgengill: Gísli Ólafsson. Þórarinn Guðnason. Fxú til 1. sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími 1,30—3. Sími: 19120. — Heima- sími 16968. Þórður Möller fjarv. 23. þ.m. til 30. þ.m. — Siaðg.: Ezra Péturss. Söfn Listasafn ríkisins er til húsa i Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á suruudögum kl. 13—16 Lislasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1.30—3,30. Náltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. í ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasími 32020. Viðtals- tími kl. 6—7 í vf°.sturbæjar-apó- teki. Vitjanabeiðr.ir kl. 1—2. Bjarni Konráðsson fjarv. frá 10. ágúst, fram í september. — Staðgengill til 1. sept.: Bergþór Smári. Björn Guðbrandsson, óákveðið. Stg.: Guðmundur Benediktsson. Stofusími: 18142. Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til 28. 8. Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10. sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver* andi til 7. sept. Staðgengill Jónas Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8 Stg.: Kristinn Björnsson. Hannes Guðmundsson til 7. 9. Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjaiti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8 Stg.: Gunnlaugur Snædal. Karl S. Jónasson fjax-v. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. Kristján Sveinsson, fjarver- andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét- ursson. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson læknir fjar verandi til 27. þ.m. Staðgengill: Kjartan Ragnar Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 3?.. 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 5. 9. Staðg. Ezra Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til 1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson. Ferð Orlofs um Rínarlönd Á LAUGARDAGINN kemur, 31. ágúst, efnir ferðaskrifstofan Orlof til hópferðar um Rínar- lönd. Fyrst verður farið til Kaup- mannahafnar og dvalizt þar 3 nætur, en síðan ekið til Hamborg ar. Þaðan verður ekið sem leið liggur til Rínarlanda, og verður aðalbækistöð í Rudesheim. Verð- ur farið þaðan í heils- og hálfs- dagsferðir um Rínarhéruðin. EFERDINAND Sætust rödd ur sjáífs munni Hér að ofan er uppdráttur af þeim stöðum, sem skoðaðir verða í Rínarlöndum, en marga íslend- inga fýsir eflaust að heimsækja hina fögru ag margrómuðu staði við Rínarfljótið. Ekið verður með nýrri langferðabifreið, sem hefur upp á öll nýjustu þægindi að bjóða, Þess má geta, að hópurinn heimsækir ýmsar af merkuslu borgum Þýzkalands, svo sem Bremen, Köln, Wiesbaden, Heid- elberg, Hannover, Hamborg, Frankfurt, Lubeck og ýmsa þekkta smábæi. Þá verða skoð- aðir fornir kastalar, siglt um Rín, frægir ölkjallarar heimsóttir, heiisulindir skoðaðar, og þannig mætti lengi telja. Ferðin tekur alls 15 daga. Danskur safnari óskar eftir notuðum íslenzkum frímerkjum í skiptum fyrir dönsk eða önnur norðurlandafrímerki. Farið eftir „Katalog“- verði. G. A. GUDMUNDSEN, Peter Bangsvej 63, Köbenhavn F. Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.