Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 4
MORCVHBLAÐJÐ Sunnudagur 25. ágúst 1957 EiDagbók I dag er 237. dagur aisins. Sunnudagur 25. ágúsl. ÁrdegisflæSi kl. 5,59. Síðdegisflæði kl. 18,16. Slrsavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—3. Sími 15030 Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek em öll opin á sunnudögum milli kL 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið dagleg'* kl. 9—20 nema á lf>ugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—-20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka iaga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—í6 og 19—21. Helga daga kl. 13-16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S--16. Hafnarfjörður: — Næturlaeknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Akureyri: — Næturvörður er í Stjöinu-apóteki,. sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. Messur Langholtsprestakall: — Messan verður í Dómkirkjunni kl. 11 (en ekki í Laugarneskirkju kl. 2). — Arelíus Níelsson. Mosfellsprestakall: — Messað að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan : — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Skipin Skipadeild á. 1. S.: — Hvassa- feH er væntanlegt til Oulu í dag. Arnarfell kemur til Neskaupstað- ar á morgun. Jökulfell er í Kefla- vík. Dísarfell losar á Austfjarða- höfnum. Litlafeil er í olíufiutning um í Fax: flóa. Helgafell er í Rvík. Hamiafell fór frá Batum 19. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Reykjavík ur á morgun. — Askja er í Reykjavík. gJFlugvélar Flugfélag Islands h. f.: Milli- laadaflug: Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15,40 í.dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Flugvélin fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08,00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Sigmfjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egils3taða, — Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. HFélagsstörf Kvenfélag Fríklrkjusafnaðarins í Reykjaví!: fer berjaför miðviku daginn 28. ágúst (ef veður leyfir). Félag austf. kvenna fer berja- ferð á Þingvöll,. þriðjudaginn 27. þ. m. Nánari uppl. í símum 16625, 13767 og 12702. lYmislegt OrH lífsins: — En Guð sýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meöan vér enn vorum i syndum vorum. Miklu fremur munum vér þá níi, réttlættir fyrir blóð hans, frelsað- tV verða frá reiðinni fyrir hann. (Róm. 5, 8—9). * IþrtUtafólk! — Drekkið ekki á- fenga drykki, því það veikir þol ykkar smám saman og að lokum tærir það upp Ukamann með öllu. —¦ Umdæmisstúkan. |5?Pennavinir Pennavinir. — Yan Evensen, R.N.R. 43 Bramber Rd. Seaford, Sussex, England, vill skrifast á við 17 ára stúlku. P. N. Simmons, 210 Liebig, st. Wainambool, Victoria, Australia, vill skrifast á við íslending eða Grænlending. Ase-Marit, Nes, Hedmark, — Norge, vill skrifast á við 12 ára dreng. Annlaug Knatterud, Nes, Hed- mark, Norge, vill skrifast á við 14 ára dreng. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7. til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson til 26. 8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- gengill Árni Guðmundsson, læknir NESTI er í Fossvogi Allt afgreitt til yoar út í bifreioina. Happdrœtti KSÍ. hýður hörnum oóð söluverðlaun Happdrætti. — A þeim 10 árum sem liðin eru frá því að Knatt- spyrnusamband Islands var stofn- að, hefur sambandið haft for- göngu um margvísleg mál og fram kvæmdir, er markað hafa við- burðaríka þætti í sögu og þróun knattspyrnuíþróttarinnar hér. Allar framkvær-dir krefjast fjár og þegar hrinda á í fram- kvæmd sameiginlegum málum ísl. knattspyrnumanna, verður að leita liðsinnis áhugamanna. Til fjáröflunai var ákveðið að KSI efndi til happdrættis. Vinn- ingurinn er glæsileg fólksbifreið, Fiat 1400, gerð 1957. — Dregið verður 15. september og di-ætti ekki frestað. KSI hefur tekið upp þá nýlundu að efna til söluverð- launa fyrir sölubörnin. Auk þess að veita 15% sölulaun, þá verða veitt söluverðlaun sem hér segir, og hafa firmun gefið verðlaunin: 1. Reiðhjól frá Fálkanum. 2. Myndavél m/filmu frá Hans Peter sen. 3. Armbandsúr frá ísl. erl. verzlunarfélaginu.. 4. Veiðistöng frá Veiðimanninum. 5. Svefnpoki frá Belgjagerðinni. 6. Iþróttabún ingur frá Toledó. 7. Skipsferð til Isafjarðar með Ríkisskip. 8. Fót- knöttur fi'á Björgvin Schram. 9. Knattspyrnuskór. 10. Sportblússa frá Akur, heildverzlun. 11. sama. 12. sama. 13. sama. 14. sama 15 Frímerkjaalbúm með frímerkja- seríum Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. ttl 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Snorrason fjarverandi til 1. sept. Staíg.: Jón Þorsteins- son, Vesturbæjarapóteki. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkmgur Arnórss. fjarverandi til 7. sept. — Staðgengill: Axel Blöndal. Valtýr Albertsson, fjarverandi út ágústmán. — Staðgengill: Gísli Ólafsson. Þórarinn Guðnason. Frí til JL sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími 1,30—3. Sími: 19120. — Heima- sími 16968. Þórður Möller f jarv. 23. þ.m. tú. 30. þ.m. — Síaðg.: Ezra Péturss. Söfn Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur'iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1,30—3,30. Nátlúrugripasafnið: — Opið á sunnudögu'm kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. í ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasimi 32020. Viðtals- tími kl. 6—7 í V-ísturbæ/ar-apó- teki. Vitjanabeiðnir kl, 1—2. Bjarni Konráðsson fjarv. frá 10. ágúst, fram í september. — Staðgengill til 1. sept.: Bergþór Smári. Björn Guðbrandsson, óákveðið. Stg.: Guðmundur Benediktsson. Stofusími: 18142. Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til 28. 8. Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Björnsson til 10. sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. StaðgengíII Jónas Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8 Stg.: Kristinn Björnsson. Hannes Guðmundsson til 7. 9. Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8 Stg.: Gunnlaugur Snædal. Karl S. Jónasson fjarv. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. Kristján Sveinsson, fjarver- andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét- ursson. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson læknir fjar verandi til 27. þ.m. Staðgengill: Kjartan Ragnar Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 3?.. 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6. 9. Staðg. Ezra Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til 1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson. Ferð Orlof s um Rínarlönd Á LAUGARDAGINN kemur, 31. ágúst, efnir ferðaskrifstofan Orlof til hópferðar um Rínar- lönd. Fyrst verður farið til Kaup- mannahafnar og dvalizt þar 3 nætur, en síðan ekið til Hamborg ar. Þaðan verður ekið sem leið liggur til Rínarlanda, og verður aðalbækistöð í Riidesheim. Verð- ur farið þaðan í heils- og hálfs- dagsferðir um Rínarhéruðin. Z- ERDINAiMD Sætust rodd úr sjálfs munni Hér að ofan er uppdráttur af þeim stöðum, sem skoðaðir verða í Rínarlöndum, en marga íslend- inga fýsir eflaust að heimsækja hina fögru ag margrómuðu staði við Rínarfljótið. Ekið verður með nýrri langferðabifreið, sem hefur upp á öll nýjustu þægindi að bjóða, Þess má geta, að hópurinn heimsækir ýmsair af merkustu borgum Þýzkalands, svo sem Bremen, Köln, Wiesbaden, Heid- elberg, Hannover, Hamborg, Frankfurt, Lúbeck og ýmsa þekkta smábæi. Þá verða skoð- aðir fornir kastalar, siglt um Rín, frægir ölkjallarar heimsóttir, heilsulindir skoðaðar, og þannig mætti lengi telja. Ferðin tekur alls 15 daga. Danskur safnari óskar eftir notuðum íslenzkum frúnerkjum í skiptum fyrir dönsk eða önnur norðurlandafrímerki. Farið eftir „Katalog"- verði. G. A. GUDMUNDSEN, Peter Bangsvej 6á, Köbenhavn F. Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.