Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 25. ágöst 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 Daglegar ferðir með 9000 farþegar hafa ferðast milli landa með hinum nýju VISCOUNT flugvélum FLUCFÉLACS ISLANDS Til Bretlands, Skandinaviu og Þýzkalands Fást allstaðar UIU COK 3l4b6é • 5404 TESLA Rafmagnsperur 15—300 w. Heildsölubirgðir: Terra Tradsreg hf. Sími 11804 Ú thoð Tilboð óskast í að mála 24 starfsmannaíbúðir á Keflavíkurflugvelli. Útboðslýsingin verður afhent á skrifstofu Varn armáladeildar, Laugavegi 13, frá og með mánu- deginum 26. þ.m. gegn 200 kr. skilatryggingu. —- Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. seplember kl. 11 f.h. Varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1957, sem öll eru í eindaga fall- in hjá þeim, sem ekki greiddu tilskilin fjórðung gjald- anna fyrir 15. þ.m., lestargjaldi og vitagjaldi fyrir árið 1957, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti, gjöldum af innlendum tollvðrutegundum og malvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skiðpaskoðunar- gjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og alvinnuleysistryggingagjaldi af lög- skráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. ágúst 1957. KR. KRISTJÁNSSON. & * Urslitaleikur Islandsmótsins fer fram í dag kl. 4,30 á Laugardalsvellinum. — Þá keppa * Akurncsingar — Fram Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Helgi H. Helgason og Bjarni Jensson. Verðlaunaafhending fer fram að leik loknum. Mótanefnd in

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.