Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 25. ágúst 1957 MORCUNBLAÐIÐ W Daglegar ferðir með 9000 farþegar hafa ferðast milli landa með hinum nfíu VISCQUNT flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Fást COK JMiB. 540« Til Bretlands, Skandinavíu og Þýzkalands Y/i/jfé/ayrA/œ/ids /CF/AA/ÐA/J9 TESL/V Rafmagnsperur 15—300 w. Heildsölubirgðir: Terra Trading hf. Sími 11864 Útboð Tilboð óskast í að mála 24 starfsmannaíbúðir á Keflavíkurflugvelli. Útboðslýsingin verður afhent á skrifstofu Varn armáladeildar, Laugavegi 13, frá og með mánu- deginum 26. þ.m. gegn 200 kr. skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 2. seplember kl. 11 f.h. Varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins. LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Sköttum og öðrum gjöldum samkv. skatlskrám ársins 1957, sem öll eru í eindaga fall- in hjá þeim, sem ekki greiddu tilskilin fjórðung gjald- anna fyrir 15. þ.m., lestargjaldi og vitagjaldi fyrir árið 1957, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskalti, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skiðpaskoðunar- gjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og alvinnuleysistryggingagjaldi af lög- skráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. ágúst 1957. KR. KRISTJÁNSSON. UrslitaBeikur IsEandsmótsins fer fram í dag kl. 4,30 á Laugardalsvellinum. — Þá keppa " Akurnesiiigar — Fram Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Helgi H. Helgason og Bj arni Jensson. Verðlaunaafhending fer fram að leik loknum. Mötanefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.