Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. ágúst 1957 MORGVISBLAÐIÐ 15 — Danskur skólamaour Frh. af bls 10 sundmenn en Dani, og væri það vegna hinna góðu aðstæðna barn- anna í skólunum að Iæra sund. Einkenxiileg íslenzka „Ég hef verið mjög heppinn á ferðum mínum hér," sagði Thor- sén, „og allt var svipað því, sem ég gerði mér í hugarlund á ís- landi, stórbrotin, fögur náttúra, miklir fossar og hvítir jöklar, en samt varð ég fyrir einum alvar- legum vonbrigðum, sem ég get varla sætt mig við ennþá. Það er málið, íslenzkan. Ég er nú svo mikið búinn að heyra sagt frá fornum sögum ykkar, landnáms- mönnum og hetjum, sem sögðu fá orð í fullri meiningu, og töldu ekki alla „viðhlæjendur vini". Ég hélt að eimdi eftir af þessu enn- þá, og það urðu mér vonbrigði, að finna, að svo er ekki. — Mér finnst málið talað í löngum setningum og fólkið ákaflega við- mótsþýtt. Alls ekki brúnaþungt og fámælt eins og ég hélt og vil gjarnan að það sé, svo að hægt sé að segja að enn riki forni vík- ingabragurinn hér." Formaðnr esperantófélags Paul Thorsen er formaður esperantófélags í Kaupmanna- höfn og hefur hann haft samband við esperantófélagið Aurora hér og notið fyrirgreiðslu þess. Hann kvað esperantó mjög útbreitt í Danmörku og væru esperantó- félög þar mörg. Hann taldi að um 2—3 þúsund manns í Kaup- mannahöfn væru vel að sér i espe rantó, tala það og skrifí vel. Hér á landi taldi hann espe- rantó vel á veg komið og vonaði að það héldi áfram að þróast. Paul Thorsen hefur ritað margar bækur á esperantó bæði sögu- bækur og einnig aðrar bókmennt ir og hafa bækur hans selzt vel. Thorsen fór héðan síðastliðinn laugardag flugleiðis til Kaup- mannahafnar. — M. Th. F R f M E R K Islenzk ke/pt hsesta verðt. Ný verðskrá ókeypís. J. S. Kvaran, Oberst Kochs Aflé 29, Kóbenhavn-Kastrup. i E Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. Kaupi íslenzk trímerki S. ÞORMAR. Sími 18761. Vinna Hreingerningar Vanir menn. — — Sími 33372. Fljót afgreiðsla. Hólmbripo'ur, Samkomur FlLADELFÍA — Brotning brauðs ins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8.30. Arnulf Kyvik og Ásmundur Eiríksson tala. — Allir velk <mn- irl — ZION — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hafnarfjörður: Almenn sam- koma í dag- kl. 4. e. h. — Allir velkomnir! Heimatrúboð leikmanna. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fer berjaför miðviku- daginn 28. ágiist (ef veður leyf- ir). Uppl. í símum 12032 — 19895 Og 14125. Brœðraborgarslig 34. — Ahn. samkoma í kvöld kl. 8.30. — All- ir velkomnir. Almennar gamkomur Boðun fagnaðarerindisina Austurgötu 6, Hafnarfirði, á Sunnudögum kl. 2 og 8. Námstyrkir frá British Council EINS og á undanförnum árum veitir British Council nú eins árs námsstyrk til náms í Stóra- Bretlandi. Umsækjendur verða að vera á aldrinum 25—30 ára og verða að hafa lokið háskólaprófi eða hafa tilsvarandi starfshæfni. Læknakandídatar þurfa að nafa starfað a. m. k. tvö ár að prófi loknu. Umsækjendur verða að kunna enska tungu nægilega vel til þess að geta lesið hana og fylgzt með fyrirlestrum o. þ. h. Umsóknareyðublöð er hægt að fá hjá brezka sendiráðinu í Þórs- hamri, Templarasundi og þeim verður að vera búið að skila fyrir 15. desember næstkomandi. Missti skrúfuna PATREKSFIRÐL 23. ágúst: — Hingað kom í fyrradag að norðan ms. Fróðaklettur frá Hafnarfirði. Hafði skipið verið á síldveiðum og á heimleið rétt fyrir utan Kópanes, þegar hann varð fyrir því óhappi að missa skrúfuna. Hafði skrúfuöxullinn kubbazt sundur. Ekki er ennþá vitað um orsakir til skrúfumissisins. Annar síldarbátur sem var nær staddur dró Fróðakleti hingað til Patreksfjarðar. í gær kom Fiska klettur hingað til þess að draga Fróðaklett til Hafnarfjarðar. —Karl. Red Skelfon biður syni sínum LISSABON, 24. ágúst. — Gaman- leikarinn Red Skelton kom til Lissabon í morgun til að biðjast fyrir í hinum fræga helgidómi hinnar heilögu jómfrúar frá Fat- ima. Hann mun biðja fyrir heilsu bót 9 ára gamals sonar síns, Richards, sem gengur með ólækn andi sjúkdóm. Hann verður í Lissabon aðeins einn dag og fer þaðan til Madrid. Sem js um brezkar eignir í Egypfalandi KAÍRÓ, 24. ágúst. — Tveir brezk ir sérfræðingar, sem staddir eru í Egyptalandi til að semja um ráðstöfun brezkra eigna sem gerðar voru upptækar þar, fóru til Súez-skurðar í dag til að rannsaka olíuvinnslustöð Shell- félagsins. Sérfræðingarnir eru Milner frá fjármálaráðuneytinu og Hallows frá Englandsbanka. í fylgd með þeim var lögtaks- stjóri egypzku stjórnarinnar, Ab- del Latif Shika. Þeir munu koma aftur til Kaíró í kvöld og eiga fimmta fund sinn við yfirlög- taksstjóra Egypta, Mussa Arafa, og er þá ráðgert að ræða eignir brezkra og egypzkra banka, sem frystar hafa verið í báðum lönd- um. Rýmingarsala Sfóresefni, damask Gardínubúhin Laugavegi 18 HRINGUNUM FRÁ SUfubi^Í \S (J HAFNARSTR.4 "3 Lagerpláss Lagerpláss óskast til leigu í eða við miðbæinn. ¦ Tilboð merkt: Lagerpláss — 6247 sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Skagafirði. Má hafa með sér barn. Öll nýtízku þægindi. — Uppl. í síma 170 12 TIL SOLU ER erchury fdlksbifrcið smíðaár 1942. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverk- stæði Kaupfélags Árnesinga, Selfossi og selst í því ástandi sem hún er. Upplýsingar gefa Karl J. Eiríks, Kaupfélagi Árnes- inga og Einar Birnir, Samvinnutryggingum. Fasteignir og verðbréf sf. Austurstræti 1 Höfum kaupanda að vönduðu einbýlis- húsi, 6—7 herbergja. Upplýsingar í síma 13400. Kranahíll fil leigu Landssmiðjan Jerseykjólar Ný sending MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Maðurinn minn JÓN EYJÓLFSSON sem andaðist á Landakotsspítala 19. þ.m. verður jarð- sungin frá Neskirkju þriðjudaginn 27. ágúst. Jarðarförin hefst með húskveðju á heimili hans Fálka- götu 36, kl. 2 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda Þórunn Pálsdóttir. Maðurinn minn KBISTJÁN JÓNSSON trésmiður, sem andaðist 19. þ.m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 27. ágúst. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Breiðabólstað, Vestmannaeyjum kl. 2 eftir hádegi. Elín Oddsdóttir, börn og tengdabörn. Alúðar þökk fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför mannsins míns AXELS SVEINSSONAR verkfræðings. — Fyrir mína hönd og annarra vanda- manna. Oddný Pétursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.