Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. ágúst 1957 MORGUNBLAÐ1Ð 13 Þetta eru jþeir frœgir fyrir Smakkið rétti frá Stork Ciub og Zimmerman's Hungaria L.ANGAR yður ekki til þess að smakka á „rúllutertu“ sem Stork Club í New York er heimsfrasg- ur fyrir. En kökuna er tilvalið að nota sem ábætisrétt. Kakan 5 egg Vz bolli sykur 1 tsk. vanilla Vi bolli kókó Vi tsk salt 1 bolli sigtað hveiti ið gefur greinilega til kynna. Þar er einhver frægasti rétt- urinn ungverskt sígaunagúllas, en uppskriftin að því er svohljóð- andi: 2í4 pund beinlaus svínsbógur 2 meðalstórir laukar 2 tómatar 1 matsk. salt % tsk. hvítur pipar 2 matsk. papríka 4 matsk. maís-olía 12 litlar kartöflur. Kjötið er skorið í litla bita. Laukurinn er brytjaður smátt og látinn á pönnu með olíunni. Lát- inn brúnast. Skerið tómatana sundur og látið út á pönnuna hjá lauknum, síðan er kjötinu bætt út í. Þá er þetta kryddað, með saltinu, hvíta piparnum og pap- ríkunni (ef einhver vill hafa sterkara bragð má bæta við ein- um þurrkuðum spánskum pipar). Látið hlemm á pönnuna og látið þetta sjóða við hægan hita þar til kjötið er orðið allmeyrt, en er um það bil 15 mín. eru eftir af suðutímanum skal skera kartöflurnar í bita og bæta út í pottinn. — Þessi réttur er fram- reiddur í litlum skálum og ný- bökuð smábrauð með. Þetta verða 6 ríkulegir skammtar. Þessi kjóll er eftir Guy Laroc- lie, úr mjúku orlon-velúrefni. Filsið er bæði vítt og stutt, tekið saman í mittinu með breiðu „Ieynibandi“, sem er hnýtt lauslega að framan. Einn af hinum dæmigerðu kvöldkjólum Christian Dior úr gráleitu nælon-tjulli, alsettu glitrandi steinum. Þessi kjóil hlaut nafnið „Vetrarbrautin** á haustsýningunni — flórsykur og vanillu-is. Hrærið eggjarauðina og bætið sykrinum út í smám saman, síðan vanillunni og lcókóinu. Saltið er látið út í eggjahvíturnar, þær stífþeyttar og er hægt er að hvolfa skálinni með þeim í eru eggin og sykurinn hrærð út í. Þá er hveitið hrært saman við smám saman. Deigið er síðan látið í „rúllutertuform“, sem er klætt innan með vaxpappír, og bakað í meðalheitum ofni (400° F) í um það bil 13 mín. eða þar til ekki kemur hola í kökuna ef ýtt er í hana með fingr inum. — Flórsykrinum er nú stráð á vaxpappír og er kökunni hvolft á hann og hinn píppírinn rifinn neðan af henni, sykri stráð yfir hana og hún rúlluð upp. Þegar kakan er orðin köld er hún rúlluð í sundur og hálf- frosnum vanillu-ís smurt á hana, henni rúllað saman aftur, vafið inn í vax-pappír og hún látin standa í fyrsti í um það bil eina klukkustund. — Þá er kakan til- búin og.er hún framreidd niður- sneidd með niðursoðnum ávöxt- um eða með „Sabayon sósu“, sem er mjög ijúffeng! Nýkomnir tékkneskir KARLMANNASTRIGASKfR /neð svampsóla og innleggi i&mi Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Simi 13775 Sími 18515 Sími 18516 Sími 18517 Garðastræti 6, sími 18514 Vekið stónaukna aðdáun... SÓSAN Látið 6 matsk. af sykri og 3 eggjarauður og 2 matsk. af rjóma í pott og látið standa yfir potti með heitu en ekki sjóðandi vatni og þeytið í með eggjaþeytara þar til þetta er orðið þykkt og vel þeytt. Þá er Vs bolla af sherry blandað saman við og sósan fram reidd samstundis á meðan hún er enn heit. Zimmerman’s Hungaria Annar veitingastaður í New York er mjög frægur fyrir góð- an og vel tilreiddan mat. Það er Zimmerman’s Hungana, ung- verskur matstaður eins og nafn- Hcim úr skærbláu orlonefni sem er mjög áberandi litur í hausttízkunni í París. Takið eftir hve pilsiö er stutt. Smekkleg dragt eftir Jaques Munið, að augu fjöldans hvíla á yður, — það verður tekið eftir fötum yðar. Þér getið fengið hreinan þvott með algengu þvotta- dufti, en ekkert nema hið bláa Omo skilar yður mjallhvítum þvotti. Mislitu fötin koma líka skærari úr ilmandi Omo froðu heldur en þér hafið áður séð. Þetta er af því, að Omo nær burtu hverskonar óhreinindum, hverjum bletti, hversu grómtekin sem föt- in eru. Reynið hið bláa Omo næst. Þér finnið muninn, þegar þér notið Omo. Hl® Riáii OMO SKIUR v&m Htimmm Þwmni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.