Morgunblaðið - 20.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐ1Ð FSstudagur 20. sept. 1957 1 dag er 263. dagur ársins. Föstudagur 20. september. ÁrdegisflæSi kl. 3,07. SíSdegisfiæði kl. 15,36. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 11330. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apólek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Simi 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður. Næturlæknir er Eiríkur Björnsson sími 50235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urtæknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 1 St. : St. : 1399208% s FL. 59579207 VII. K^jBrúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Kristín Sólveig Jóns dóttir (Jóns Steingrímssonar sýslumanns í Borgarnesi) og Ólaf ur örn Arnarson, stud. med. — (Arnar Matthíassonar bókara). Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Hjarðarhaga 60. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú María Hreinsdóttir stúd- ent (Pálssonar forstjóra), Selvogs grunn 20 og stud. arc Helgi Hjálmarsson (Vilhjálmssonar, ráðuneytisstj.), Drápuhlíð 7. Brúð hjónin fara til útlanda með Gull- fossi á morgun. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara Kristín Ermenreksdóttir, Garða- stræti 15, Reykjavík og Anders G. Jónsson, klæðskeri, Vestm,- eyjum. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun ína ungfrú Guðrún Ásmundsdótt r, Drápuhlið 20 og Björn Júlíus- wn, Þverhoiti 18. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Guð- mannsdóttir, Keflavík og stud. jur. Vilhjálmur Þórhallsson, Keflavík. BB Skipin Ríkisskip: — Hekla er í Rvík. Esja fer frá Reykjavík kl. 12 í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvik í dag til Vestmannaeyja. Ms. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Kaupmannah. via Grænland laugardaginn 21. þ. mán. Ms. H. J. Kyvig fer frá Kaup- mannahöfn til Færeyja og Rvík- ur 27. sepj. og frá Reykjavík til Kaupmannahafnar um 6. okt. Skipadeild S.Í.S.: — Ms. Hvassa fell er á Sauðárkróki. Ms. Arnar- fell losar í Eyjafjarðarhöfnum. Ms. Jökulfell er í New York. Fer þaðan væntanlega 23. þ. mán. Ms. Disarfell kemur til ísafjarðar í daag. Ms. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faraflóa. Ms. Helgafell kemur til Faxaflóa í dag. Ms. Hamrafell fer væntanlega frá Batúm á morgun. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Klaipeda. — Askja fór frá Flekkafjord 17. þ.m., væntan- leg til Faxaflóa á morgun. _____|Flugvélar» Flugfélag íslands h. f.: — Milli landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 09,00 í fyrramálið. — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík ur kl. 20,55 í kvöld frá London. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08,00 í fyrramál- ii — Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að iDúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isa fjarðai*, Sauðárkróks, Skógasands Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Aheit&samskot Til Hallgríniskirkju í Saurbæ. Afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni prófasti f Saurbæ. — Áheit frá ónefndum (sent af Hannesi á Núpsstað) kr. 50,00; úr safnbauk HJÁLP í ÞJÓRSÁRDAL Timbur til sölu ca. 3600 fet af nýju vinnupallatimbrí. Upplýsingar í síma 13700 í dag. FERÐUM Ferðafélags íslands fer nú senn að ljúka á þessu sumri. í sumar hefur fjöldi fólks ferð- azt mjög víða með félaginu enda hefur veður verið mjög gott, und antekningalítið um hverja helgi. Nokkrar ferðir eru þó ennþá ófarnar á haustinu, en hér eftir má búast við ýmsum veðrum svo þeir sem ætla að ferðast með fé- laginu ættu ekki að draga það. Um næstu helgi verða farnar tvær ferðir á vegum félagsins. önnur er í Þjórsárdal. Þar verða fornminjar skoðaðar og fagrir staðir svo sem Hjálparfoss, Stöng, Gjáin og fleira. Lagt verður af stað í þessa ferð kl. 9 á sunnu- dagsmorgunin. Hin ferðin er í Þórsmörk og verður farið í hana kl. 2 á morgun. kirkjunnar kr. 160,37; úr safn- bauk á Ferstiklu kr. 104,82. — Samtals krónur 315,19. — Matth. Þórðarson. Álieit og gjafir til Strandarkirkju afhent Mbl.: Jóhanna kr. 100,00; gömul kona 25,00; N N 150,00; G F Akranesi 20,00; N N 200,00; Sigríður Ingibergs 500,00; M 20,00; G J 85,00; gamalt áheit 300,00; áheit í bréfi 100,00; Sigríð ur 50,00; N N 100,00; Geiri 50,00 Áslaug 5,00; N N 20,00; G E G 100,00; Þ J 50,00; N N 100,00; J G 25,00; Svana 200,00; kona 30,00; Helga 50,00; S J 250,00; S J 30,00; afhent af Sigr. Guð- mundsd., Hafnarfirði Jóna 50,00. Afhent af Sigr. Guðmundsd., Hafn arfirði, J G V 50,00. Afhent af Sigríði Guðmundsd., Hafnarfirði, Sigríður 50,00; S 100,00; M S 30,00; G S 100,00; ff og L R 125,00; F 100,00; Halla 50,00; N N 100,00; G 100,00; E E 200,00; N N 100,00; A J 50,00; St. S J G 140,00. Ymislegt Ofdrykk jumennirnir byrjuðu allir sem háfsmenn. Munið það. — Umdæmisstúkan. Sýning Júlíönu Sveinsdóttur. Yfirlitssýning á listaverkum Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins er opin dagleg - kl. 1—10. Aðgangur er ókeypis. Sýningin verður opin til 6. október. AS gcfnu tilefni vill blaðið geta þess, að myndin, sem fylgdi minn- ingargrein um frú Halldóru Ein- arsdóttur blaðinu í gær, er gerð eftir höggmynd, er dóttir hennar Gunnfríður, gerði árið 1936. OrS lífsins: — Op það er inni- leg löngim mín og von, að ég í engu megi til skammar verða, held ur að Kristur megi í allri djörf- ung einnig nú, eins og ávallt, veg- samlegur verða fyrir likam.a minn, hvort sem það verður með lifi eða dauða. (Fil. 1, 20). Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson fjarv. frá 9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Ste:nþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.: Jór Þorsteinsson. Hannes Þórarinsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 1—2 vikur. Staðgengill: Guðm. Benediktsson. Iljalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Gengið GullvertS Isl. krönu: 100 gullkr. = 738,95 papplrskr. Sölugengfi 1 Sterllngspund........kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16.32 100 danskar kr.............— 236,30 100 norsf-ar kr.......... — 228.jO 100 sænskar kr........... — 315,50 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir írankar ... — 32,!*0 100 svissnesklr frankar . — 376,00 100 Gyllini ...............— 431.10 100 vestur»þýzk mörk .. — 391.30 1000 Llrur..................— 2G.o2 100 tékkneskar kr. ..... — 226.67 SVÚ Nýtízku barnavagn ERDIIMAIMD Myndskreyting Copyrighl P. 1. 6. Bo» 6 Copenhag® Sonurinn var nýkominn úp skóla og fyrsta kvöldið er fjöl- skyldan sat að snæðingi, spurði faðirinn: — Jæja, sonur minn, hvað lærð- irðu nú í skólanum? — Ég lærði margt og mikið, svaraði sonurinn, svo taldi hann upo margar námsgreinar og að lok um sagði hann: — Og svo lærði ég rökfræði. — Hvað er bað nú? spurði gamli maðurinn. — Það er nokkurs konar teg- und af afleiðingum. — Tegund af afleiðingum, hvernig þá? spurði móðirin. — Ég skal reyna að skýra það fyrir ykkur með léttu dæmi: Hve margir kjúklingar eru á fatinu? — Tveir, svaraði faðirinn. — Þetta er einn, sagði sonur- inn og benti á annan kjúklinginn, ekki rétt? — Jú. — Og þetta er annar, sagði son urinn og benti á hinn. — Já. — Já, og tveir og einn eru sama sem þrír, svaraði sonurinn. Þarna er ég búinn að sanna ykkur að það eru þrír kjúklingar á fatinu, ekki satt? — Rétt er nú það, svaraði gamli maðurinn, sneri sér síðan til konu siunar og sagði: — Þá borða ég þennan kjúkling, þú, kona, borðar hinn og svo fær dreng urinn þann þriðja. Samþykkirðu það ekki, sonur sæll?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.