Morgunblaðið - 20.09.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. sept. 1957 MORCVISBLAÐIÐ 7 KEFLAVÍK Vantar stúlku til afgreiðslu starfa. — Upplýsingar í síma 395. Heimabakabar kökur Upplýsingar fyrir hádegi £ síma 12984 og 19146. íbúb óskast 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Má vera í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Sími 34848. Starfsstúlka óskast Uppl. gefnar á skrifstof- unni. — EIH- og hjúkrunar- heimilið Crund Vélstjóri Vélstjóri með próf frá Vél- skólanum í Reykjavík, ósk- ar eftir atvinnu í landi. — Gjaman við frystihús eða annað utan Rvíkur. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vél- stjóri — 6640“. TIL LEICU Tvö rúmgóð herbergi, með húsgögnum, bað og eldhús, með fsskáp. Sími og hita- veita. Bílskúr getur fylgt. Tilb. sendist blaðinu fyrir sunnudag, merkt: „Þægindi — 6641«. NÝR BÍLL Tilboð óskast í nýjan Skoda 440. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld, við Leifsstytt- una ki. 6—9. Jeppaeigendur Demparar og fjaðrir (styrkt ar), fyrirliggjandi. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrbraut 22 — Sími 11909 íbúð óskast Hjón utan af landi óska eft- ir íbúð til leigu, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „H G — 6645“, fyr- ir næstkomandi mánudags- kvöld. Tékkneskir KARLMANNA- GATASKÓR Nýkomnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Forstofuherbergi með innbyggðum skápum og sér snyrtiklefa, til leigu á Rauðalæk 15. Sími 32020. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur Sólvallag. 5. Sími 16010 Annast andlits- hand- og fótsnyrtingu. CITROEN varahluiir fyrirliggjandi, meðal annars: Stuðarar, hljóSdeifar, púst- rör, handbremsubarkar, — demparar, ventlar, kendixar, bremsuskálar, hjöruliðskross ar og tilheyrandi, gírkassa- hús, drif, stýrismaskínur, — kúplingslagerar og margt fleira. — Haraldur Sveinhjarnarson Snorrabr. 22, sími 11909. VII kaupa FÓLKSBIFREIÐ 4 til 5 manna. Amerísk kem ur einnig til greina. Eldri árgangur en 1955 kemur ekki til greina. Skilmálar: 20 þúsund krónur greiðast við undirskrift sölusamn- ings. Sú upphæð, sem eftir stendur, greiðist með 10 þúsund króna mánaðarlegri afborgun. — Tilboð, er greini verð, tegund, árgerð og hve mikið keyrður, send- ist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 25. þ.m., merkt: „Samkomulag 1957 — 6643“. — Brúðarkransar nýkomnir. HattabúS Reykjavíkur Laugavegi 10. SÍMI Öska eftir að fá leigðan síma, eða millisamband frá síma, í lengri eða skemmri tíma, gegn greiðslu. Uppl. í síma 19722. Hjólkoppur tapaðist á austurleið, s.l. sunnudag. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 16894. BARNAVAGN óskast. Helzt Pedigree, minni gerð, dökkgrænn, — verður að vera vel með far- inn. Uppl. í síma 32774. Fóðurbútar í fjölbreyttu úrvali. Gardtnubúðin Laugavegi 18. NÝKOMIÐ Bleyjugas, 8,95 kr. m. Milliverk í sængurver, 10,00 kr. m. Skyrtuflónel, 13,55 kr. m. Grillon merino prjónagarn, í mörgum litum. HandklæSadregill, hvítur. HAFLIÐABUÐ Njálsgötu 1, sími 14771. Nýr kontrabassi til sölu. Hverfisgata 50. Gengið innfrá Vatnsstíg. Sími 10615. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 10072. — Alullar kápuefni margir litir. Svart cheviot kr. 136,50 m. Mislit drengja fataefni tvíbreið kr. 112,00 m. Ullarflauel. Verzlun GuSbjargar Bergþórsdóttur öldug. 29. — Sími 14199. Hjá MARTEINI GÆRUÚLPUR og YTRABYRÐI Amerískar Nœlon-gaberdine SKYRTUR Ný sending Crillon- 9REIUGJABUXUR Margar stœrðir PÍANÓ óska eftir að fá pianó leigt í vetur. — Upplýsingar í síma 17965. Ytrl-Njarðvik Herbergi til leigu á Þórustíg 28. — Upplýsingar í síma 729. — Jeppaeigendur Þeir, sem vildu leigja jeppa eða slást í för með öðrum jeppa, Fjallabaksleið, nú um helgina, vinsamlega hringi í síma 16098. ^ Byggingarfélagi Óska eftir byggingafélaga. Hef eignarlóð á Seltjarnar- neshreppi. Tilboð merkt: — „Seltjarnames — 6646“, — Sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Rafmagnssmergel óskast Upplýsingar í síma 50395, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. — 17 ára pilt vantar atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. — Upplýsingar í 19037. — Hver vill leigja mér 7 herbergi með eldunarplássi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. — Upplýsingar í síma 11156 í kvöld frá kl. 6—9.___________ Herbergi óskast •Óska eftir að taka á leigu forstofulierbergi, helzt með sér snyrtiherbergi. Þarf ekki að vera laust fyrr en 25. október n.k. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir 1. okt, merkt: „Herbergi H. B. — 6648“. — OPTIMA Timbur til sölu Vinnupallar, uppistandandi 4 hæðir til sölu. Upplýsing- ar í síma 33166, í kvöld. Gott herbergi til leigu í Hlíðunum. Upplýs ingar í síma 12144, 2—5 í dag. — 2 málarasveinar óskast strax. — Upplýsingar í síma 33526. Vil kaupa ÍBÚÐ Vil kaupa 3 herh. og eldhús nú þegar. Helzt á hitaveitu svæði. Góð útborgun. Tilboð merkt: „Milliliðalaust við- skipti — 6647“, sendist af- greiðslu Mbl. sem fyrst. Hafnarfjörður Hefi jafnan tii sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrimsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnar- firði. Sími 50960 og 50783. Ungan kennara með konu og eitt barn, vant ar nauðsynlega 1—2 herh. íbúð fyrir 1. okt., helzt £ Austurbænum. Vinsamleg- ast hringið £ sima 15796 £ kvöld og annað kvöld, milli kl. 7 og 10 e.h. Cammosíubuxur úr Grillongarni, flauelsbux- ur á telpur, drengjabuxur frá 5—14 ára. Gúmmíbuxur uppháir sokkar, vettlingar og smávara. — Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8. Lærið ensku Byrja að kenna 25. þjn. — Áherzla lögð á að tala mál- ið eins og það er talað £ U. S. A. Hef dvalið fjölda ára i U. S. A. Adolf Petersen Bókhlöðustíg 8. Heima eftir 6 siðdegis. Simanúmer okkar er 2-24-80 WorGtmblaðiÖ HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Skrifstofuritvélar Ferðaritvélar Carðar Gíslason hf. Reykjavík. Ráðskona óskast á gott, fámennt heim ili á góðum stað i bænum. Engin börn, gott húsnæði. Góð vinnuskilyrði. Upplýs- ingar £ síma 2-40-54.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.