Morgunblaðið - 26.09.1957, Side 3

Morgunblaðið - 26.09.1957, Side 3
Fimmtudagur 26. sept. 1957 MORCUHBT AÐ1Ð 3 Við rólurnar er ys og þys — en allt fer friðsamlega og ánægjulega fram. I Reykjavík eru 16 gæzluleikvellir og opnu leiksvæðin skipta tugum 3 nýir vellir opnoðir í fyrrndag við gæzlu í senn og hefur hún eftirlit með leikum barnanna. Hvert barn ræður því sjálft, hve lengi það dvelur á vellinum, börnin ganga þar óhindruð út og inn. Vellirnir eru opnir alla virka daga, bæði fyrir og eftir hádegi. Gæzluvellir eru nú við þessar götur: Hringbraut, Njálsgötu, Freyjugötu, Grettisgötu (smábarnagæzla kl. 1,30—4 e. h.), Engihlíð, Háteigsveg. 3. Opin leiksvæði. Auk þeirra leikvalla, sem hafa verið taldir upp, eru fjölmörg leiksvæði, þar sem engin gæzla er. Þarna er bæði um að ræða bletti, þar sem leiktæki hafa ver- ið sett upp og einnig sparkvelli, sem ætlaðir eru fyrir knatt- spyrnu eða körfubolta. Á þessum svæðum flestum eru nokkur leik- tæki, misjafnlega mörg eftir því, hvort staðurinn er til frambúðar eða ekki. Sum svæðin eru girt, ER NOKKRUM gestum var í fyrradag boðið að skoða þrjá nýja barnaleikvelli í Reykja- vík —■ við Dunhaga, Rauða- læk og Hlíðargerði, komst Jónas B. Jónsson fræðslu- stjóri og form. leikvallanefnd- ar svo að orði um starf nefnd- arinnar og framkvæmdir í leik vallamálum Reykjavíkurbæjar: Börn og unglingar þurfa jafn- an 'mikið athafnasvæði til leika og tómstundastarfa. Eðlilegt er, að lóðir húsa séu þannig úr garði gerðar, að börn geti átt þar griða stað við leiki og störf. Öryggi barnsins er þá og bezt borgið. Er sérstaklega mikilsvirði, ef börn á ungum aldri þurfa ekki að fara út á götu eða yfir götur til leika, Margir húseigendur hafa nú gert börnum skemmtiieg leiksvæði á lóðum sínum, og mætti nefna um það nokkur dæmi og virðist þessi jákvæða viðleitni fara vaxandi. Annað má ngfna sem skapar börnum öryggi við leiki, en það er nýtt- skipulag gatna. Má nefna þar til Smáíbúðahverfi, þar sem götur eru mjög fáfarn- ar, og eru því sæmilega öruggur leikvangur barna. Þetta fyrir- komulag tíðkast nokkuð erlendis, t.d. í Kaupmannahöfn og kallast þær götur leikgötur. En nú er þess að gæta, að marg ar barnafjölskyldur hafa alls ekki aðgang að lóðum eða öðrum girtum leiksvæðum í sambandi við bústaði þeirra. Þeim börnum þarf bæjarfélagið að skapa mögu leika til leika á leikvöllum, enda gott fyrir öll börn að geta notið félagslífs í stærri hópum. Eg ætla ekki hér að rekja sögu leikvallamálanna í Reykjavík. — Ljóst er, að með útþenslu byggð ar og fjölgun íbúa vex þörfin fyr- ir leiksvæði. Er auðveldara að ætla nægilegt athafnasvæði fyrir börn í nýjum bæjarhverfum en hinum eldri. Árin 1949—50 og árið 1955 gerði leikvallanefnd ýt arlegar tillögur um leiksvæði í ýmsum bæjarhlutum, og voru til lögur nefndarinnar samþykktar í bæjarráði. Eftir tillögum leik- vallanefndar hefur síðan verið unnið og hefur leikvöllum fjölg- að mjög á síðustu árum. Má sem dæmi nefna, að árið 1951 voru gæzluvellir 5 að tölu en eru nú orðnir 16, þegar tveir sumarvell- ir eru taldir með. f síðustu tillög- um bendir nefndin á staði fyrir leikvelli, dagheimili og leikskóla. Nefndin benti þá á þann mögu- leika, að sameina skrúðgarða og leiksvæði án gæzlu á nokkrum fremur litlum svæðum og er garð yrkjuráðunautur bæjarins mjög hlynntur þeirri stefnu. Leikvallastarfsemi bæjarins er með þrennum hætti og skal hér stuttlega gerð grein fyrir henni: 1. Smábarnagæzla Fyrir nokkrum árum var tekin upp sú nýbreytni að hafa gæzlu fyrir smábörn á sérstökum leik- völlum. Mæltist það svo vel fyrir, að áherzla hefir einkum verið tveimur aðeins á sumrin. Vellirn- ir eru við þessar götur: Vesturvallagötu, Dunhaga, Öldugötu (á sumrin), Grettisgötu (kl. 1,30—4 e.h.) Skúlagötu, Eskihlíð (á sumrin), Barðavog, Rauðalæk, Hólmgarð, Hlíðargerði. STAKSTEINAR ,Hver var „strand- kapteinninn Á þessa leið spyr Tíminn í for- ystugrein sinni í gær. Svarið gaf Tíminn sjálfur í júní, þegar hans birti lýsingu í ljóðum á stjórn- arháttum landsins þá. Þar sagði, eins og frægt er orðið: „Gengur lítt að leysa vanda, og líkur til að fleira strandi, því auðveldlega öllu stranda einnig má á þurru landi“. Engum duldist, að hér var gef- in lýsing á stjórnarsiglingu Her- manns Jónassonar, og kemur úr hörðustu átt, að Tíminn skuli nú rifja þá lýsingu upp með því að spyrja um „strandkapteininn" önnur ógirt, Svæði þessi eru um | sem )(gengur lkt að leysa vanda“. 30 að tölu nú, en tala þeirra er breytileg því að árlega fara nokkrir þeirra undir byggingar, en önnur ný koma í staðinn. Sam kvæmt framantöldu eru leikvell- ir og leiksvæði í Reykjavík nú 46 að tölu. Aðsókn að leikvöllum. Til þess að gera sér nokkra grein fyrir aðsókn barna að leik- völlum bæjarins, er fjöldi barna, sem sækir vellina dag hvern tal- inn eð áætlaður. Er allfróðlegt bæði að bera saman aðsókn að einstökum völlum og einnig að bera saman aðsókn eftir árstíð- lögð á að auka þá starfsemi. Eru t. d. allir hinir nýju vellir, sem opnaðir eru í dag, með því fyr- irkomulagi. Vellir þessir eru ætlaðir börn- um 2—5 ára. Mæður eða aðrir aðstandendur barna geta skilið börn eftir á þessum völlum í ör- uggri gæzlu, því að þau komast ekki hjálparlaust út af vellin- um. Þarna geta börnin dvalizt 2—3 stundir fyrir og eftir hádegi. Tilskiiið er að börnin séu frísk og að þau verði sótt, ef veður er slæmt. Tvær gæzlukonur gæta barnanna á hverjum velli. Þeirra hlutverk er fyrst og fremst að gæta að börnunum, örva þau til leika og sinna öðrum þörfum þeirra. Þess ber að gæta, að þessi starfsemi getur aldrei komið í staðinn fyrir leikskólastarfsemi, enda engin skilyrði til þess fyrir hendi. Af því leiðir aftur á móti, að gæzlutími dag hvern má ekki vera svo langur að börnin þreyt- ist um of. Prófessor Símon Ágústsson var því fenginn til þess að kynna sér starfsemina á þessum völlum sérstaklega og skilaði hann ýtarlegu áliti árið 1955. í samræmi við tillögur hans var gæzlutími á þessum völlum ákveðinn. Að meðtöldum hinum 3 nýju völlum er *ú smábarnagæzla á 10 stöðum í bænum, þar af á Stundum saman geta börnin unaö ánægff og glöff viff söltin. eru. opnir á þessum Vellirnir tímum: Frá 1. marz til 31. október, 9— 12 f. h. og 2—5 e. h. Frá 1. nóv. til 28. febr. 10— 12 f. h. og 2—4 e. h. Á laugardögum er aðeins opið til hádegis. Ekkert gjald er tek- ið fyrir gæzluna. 2. Gæzhivellir. Gæzluvellirnir eru fyrir börn á öllum aldri. Þar starfar ein kona um. Tala heimsókna á vellina var sl. ár samtals 266,700. Að- sókn er mest mánuðina júní til ágúst, en minnst í desember og janúar. Aðsókn yfir vetrarmán- uðina er meiri en ætlá mætti að óreyndu. Kostnaffur viff leikvelli. Kostnaður við rekstur og ný- byggingu leikvalla er sem vænta má orðinn allmikill, enda þótt Framh. á bls. 19 Skýlið á Rauffalækjarvellinum. Við Dunhaga og Hlíðargerði eru skýlin eins. Þau eru vistleg. Þar er herbergi gæslukevnna, hreinlætisherbergi og geymsla. „Stundin er týnd“ Raunar varff ljóst í sumar, að ritstjórar Tímans höfðu fengið bágt fyrir að birta þessa lýsingu á stjórnarháttum Hermanns. Þeir fundu þá afsökun, að um „gam- ankvæffi“ hefði veriff aff ræða eftir einhvern snjallasta höfund sinnar tegundar. Áttu menn víst að marka af því, aff orð hans bæri ekki aff taka alvarlega. En síðan liðu nokkrir mánuðir svo, að ekkert „gamankvæffi" birtist í Tímanum. Nú sýnir spurningin um „strandkaptein- inn“ aff fariff er aff fymast yfir þetta óhapp á Tímaheimilinu. Enda hafði „gamanskáldið“ haf- ið iffju sína á ný fáum dögum áður, og er hann enn ekki hætt- ur aff gera að gamni sínu á kostn- aff stjórnarherranna. Hinn 18. september lýkur „vísum dagsins“ svo: „Stundin er týnd viff töf og kák, tækifærin að baki, og úrslitaleikir í lífsins skák leiknir í tímahraki". „Tækifærin að baki“ Svo virðist, sem höfundur „visna dagsins", sem nefnir sig Andvara, sé i sérstökum trúnaði viff Eystein Jónsson, fjármála- ráffherra. Því aff þetta ljóff birt- ist einmitt sama daginn og Ey- steinn skipaffi Jón Kjartansson forstjóra Áfengisverzlunar riks- nis. Þar meff var að baki Eysteins tækifærið til að sameina Áfengis- verzlunina Tóbakseinkasölunni. Um það hafði Eysteinn þó þótxt vera mjög áhugasamur fyrir nokkrum árum og hefði nú get- aff sýnt nokkurn sparnaðarvilja í verki meff sameiningunni. En „stundin var týnd viff töf og kák“. Flokkshyggjan gamla og hlut- drægnin varð hér yfirsterkari veikum vilja til aff gera rétt. Óró samvizka Eysteins lýsir sér hins vegar í þessari yfirlýsingu hans í Tímanum 22. sept.: „Fjármálaráðuneytiff mun láta fara fram athugun á næstunni á því, hvort heppilegt sé að stefna að sameiningu allra þessara verxl ana í eitt, og verffi niffurstaðan sú, að rétt sé aff gera þaff, þá mun ráðuneytið láta vinna að byggingarmálum stofnananna i samræmi við þaff“. Ekki er von, aff Eysteini takist vel meff fjármálastjórnina, ef hann eftir áratuga-yfirstjórn þess ara mála, þarf að „láta fara fram athugun á næstunni'* á svo aug- ljósu atriði sem þessu. Til hvers hefur hann eytt tímanum aff und- anförnu? Ásakanir hans um eyðslusemi annarra eru sjálfum honum sízt til afsökunar. Allra sízt á meðan hann nefnir engin dæmi um fjár- kröfur Sjálfstæðismanna. sem i hann þykist hafa staffið á mótt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.