Morgunblaðið - 03.10.1957, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.10.1957, Qupperneq 20
VEÐRIÐ NV-gola, skýjað öðru hvoru 223. tbl. — Fimmtudagur 3. október 1957. Hugleiðingar að leiðarlokum. — Sjá bls. 11. Hver var afstaða Hrœðslubandal. til samvinnu við kommúnista? Þeirra eigin orð fyrir og eftir kosningar Úr ræðu Eysteins Jónssonar á fundi Framsóknarfélagsins í Reykjavík, samkvæmt frásögn „Tímans“ 2. okt. 1956: 1ffcg&r hefM svo komið í Ijés, .ft meirihluti .t Alhingi náð- m ekki, {>átí líttit munaöi, þá hefð« verið athugaðir mögnieík- ar á að tnynda HjÍGnihiutastjórn umí.-t-tahímtóaiagíilns, *g kvntííí i ijós, m slíkt var ekki hægt. M l)á vmð smtfö við Aiþýðuhand:*- íagi* aat stjórnítrHtynunn. og væfl það i fullu satnræmi við Itrmsan swálfiutniug fyrir k«sm ittgar. ...,— Ritstjórnargrein í Tímanum 21. júní 1956: Hvergi vestan járo- tjaitls i Evrófsu, Asju eða M- rjku hefir vertð f«y«duð stjórn jr.f'. hátttýku kommúnisú sein- : ustu 10 árt«, Pví vetdur Moskvu > ÞJóousta þeírra. hetta gitdír ekki síður hér. bað breytir ekki neití jþessari staðreyncí, jþótt kommúnistar flaggi moð þeim FiBitboga, Manntbal og AKreð. Keir crn ekkert annað eö áhrífa lausir bandingjar kommúnista. Me$ Aíþýðubandalagínu verður því efcki hægt að mynda starf* hæfa stjórn. Eina iejðka — aiejna ieSðín — til að kötna á starfhæfrí vinstri stjóm, er að tryggja meíríhiuta hartdalags umbóta- nokkmiu l kmmngitmm 24. jftol. Tíminn 24. júní 1956 (á kosn- ingadaginn): ■^SVO kynlega bregður nú við, að málgögn Framsóknarflokksins og aðalleiðtogar halda því nú statt og stöðugt fram, að stjórnarsam- starf Hræðslubandalagsins við kommúnista sé í „fullu sam- Mynd af Eysteini Jónssyni í Tímanum í gær. — Talar hann í „fullu samræmi við fyrri yfirlýsingar"? ræmi“ við yfirlýsingar þeirra fyrir kosningar. Hver einasti kjósandi veit að sjálfsögðu að þetta eru hrein ósannindi. Bæði Alþýðuflokksmenn og Framsókn- armenn lýstu því yfir fyrir kosn- ingarnar sumarið 1956 að sam- starf við kommúnista kæmi ekki til greina. Um þetta þýðir lítt að karpa við Tímann. En almennings vegna og skyldunnar við sögu og sannleika er rétt að fólki gefist kostur á að sjá með eigin augum ummæli málgagns Framsóknar- flokksins, um afstöðuna til sam- vinnu við kommúnista nú; og beri þau síðan saman við ummæli málgagna þessara sömu flokka fyrir kosningar. Fylgja hér með Ijósmyndir af nokkrum ummælum „Dags“ og „Tímans“ um þessi mál. Ummæli Eysteins Jónssonar á fundi Framsóknarmanna í Eyja- firði, samkvæmt frásögn „Dags“ 18. september 1956: Hitnn mimjtist é banduiag Ffamsóknaril,- ög ,AIþýöuH. j síómtu kt>ming&b og h^fSí vm~~ iS stefnt að hreinujn meídhluta. R»nn hefðt ei.ki asþst, svo sent kunnugt v»rt ög . hefði þá aí sjáHsögðu vevið tekinn sá kostm að semja við AÍÞýSubajidalagiA i samrJBttú víS þarr yfidýsittgar þem gefnar höföu verið í sam - þttjtdí við nauðsyn á sr>mstarf v»ð þou öfi, aem mjktisráðand ' v«tu ittnan alþyðusamukanna. í „Degi“ 23. júní 1950 (daginn fyrir kosningar) er mjög fagnað yfirlýsingu formanns Alþýðu- flokksins, Haralds Guðmunds- sonar i útvarpsumræðunum, um að stjórn með kommúnistum eft- if kosningar komi ekki til greina. Lýsir „Dagur“ síðan þeirri skoð- un sinni: aó ekki komi |wó heJdur tiJ jtokkurra mála, ad tckió veífii wpj> neíits ko»ar ssaw- starf vfta sa«»staðí» við kommúnista, ú ftvctju svm gengur að kosningum loktt- um. í angum nJJra rélt- Ekkert samstarf við komm- ista um stjórnarmyndiiii þjóðvifjlnn hefír jaá frogn a8 f»ra Itði stnu viS lok kosnin^abardagans, »8 „ákveStí haft verið t herbúdum hræðsJybamíaJagsins a8 faíta til okkar om sfjórnarsam- vinno ofhr kosningar". Blns og margbúið er að lýsa yfir af hátfo Alþýðo- flokksms og Framsóknarflokkstns, er þefta uppspuni frá i. rófom og ekkerf samstarf verSur haft við þetta banda- »' lag kommúnísfanna um sf jórnj af því a8 þeir ero ekkt ’oóti samstarfsháefarl en áður, þóft þeír hafi skipt um nafirt. Etna leiðtn til að fá vinstristjórn er að veite umbóta- flókkonom Hreinan meírihluta. •' Loks er ástæða til þess að minna á ummæli Alþýðublaðsins á kjördag, 24. júní 1956: VINSTRI MENN! Ná m loksins komíð hið tangþráða tækiíæri til þess að útilnka áhrif KÖMM- C'NISTA á tslenzk þjóðmál og koma á fót FRJÁLS- LYNÐRI UMBÓTA- STJÓRN. Lesandi góður, hvað segir heil- brigð dómgrcind þín um sann- ieiksást og manndóm Eysteins Jónssonar og annarra leiðtoga Hræðslubandalagsins, sem halda því nú fram, að smvinna þeirra við kommúnista sé í „fullu sam- ræmi“ við yfirlýsingar þeirra fyrir kosningar? Fundur í Fullfrúaráði Sjálf sfæðisfélaganna í kvöld Dra»nótalíátiir tekimi í landliel^i FYRIR NOKKRUM dögum var bátur úr Vestmannaeyjum stað- inn að dragnótaveiðum við svo- nefndar Smáeyjar við Vest- mannaeyjar. Flugvél frá Land- helgisgæzlunni kom yfir bátinn, þar sesi hann var að veiðum. Var það vélbáturinn Sævar og játaði skipstjórinn brot sitt í gær. Dómur mun ekki vera geng inn í máli þessu. í KVÖLD klukkan 20.30 heldur FuIItrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fund í Sjálfstæðis- húsinu. Er þetta fyrsti Oundur Fulltrúaráðsins á þessum vetri og verður dagskráin sú, að Bjarni Benediktsson, ritstjóri, flytur ræðu um stjórnmálaviðhorfið, en að ræðu hans lokinni hefjast al- mennar umræðiur, um bæjarmál, strrfsemi Fulltrúará'ðsins og und irbúning bæjarstjórnarkosning- anna. Loks verður kosin uppstill- inganefnd fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. Fulltrúar eru minntir á að fjöl menna á þennan fyrsta fund Fulltrúaráðsins á þesstam vetri og mæta stundvíslega. Áríðandi er, að menn sýni fulitrúaráðs- skírteini sín við innganginn. Heilbrigðisnefnd fjallar um óþef frá fiskimjölsverksmiðju HEILBRIGÐISNEFND bæjarins hefur fyrir skömmu fjallað um bréf frá borgarstjóra, út af. starfrækslu Síldar- og fiskimjölsverk- miðjunnar á Köllunnarkletti. — Fjallaði nefndin um þau óþæg- ii’di, sem íbúar í nálægum hverfum hafa af þeim óþef, er frá verk- smiðjunni leggur er þurrkað er þar mjöl. Heilbrigðisnefnd gerði á sínum tíma kröfur um að verksmiðjan gerði fullnægjandi ráðstafanir til eyðingu á þessari ólykt. sem kemur frá reyknum er myndast við síldarmjöls- eða fiskmjöls- þurrkun. A þessum fundi nefndarinnar var erindi borgarstjóra svarað m. a. á þessa leið......“ „Skilyrði heilbrigðisnefndar um fullnægjandi ráðstafanir til eyð- ingar á ólykt frá reyk, hefur verk smiðjan enn ekki uppfyllt, þótt heilbrigðiseftirlitið hafi ár eftir ár gert ítrekaðar kröfur hér að lútandi. Það skal tekið fram, að verk- smiðjan gerði fyrir um tveim árum tilraun í umræddu skyni, en árangur varð lítill. Ástæða er þó til að ætla, að verulegs árang- urs megi vænta af aðferðum sem enn ekki hafa verið reyndar hér. Enn verða bæjarbúar cyrir meiri og minni óþægindum vegna ólyktar frá síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunni og stórt íbúðar- hverfi er að rísa upp í nágrenni við verksmiðjuna. Heilbrigðisnefnd heinir því þeim eindregnu tilmælum til bæjarráðs, að það framlengi ekki leigumála um lóðir við verk- smiðjuna, fyrr en hún hefur, að dómj nefndarinnar, leyst frairan- greint vandamál á viðunandi hátt.“...... Aðeins 78 oi 478 með rétt Ijós „UMFERÐARVIKAN" er nú á 4. degi. í kvöld munu verða síðustu forvöð að fá l.iós ökutækja stilit, án kostnaðar, en allir eru hvatt:r til að láta stilla ljós ökutækjanna, þó að þeir eigi ekki kost á að njóta ókeypis stillingar. Það er eigið öryggi og öryggi annarra, sem krefst slíkrar athugunar á ljósunum. Reynslan sýnir að full ástæða er til að láta athuga ljósin. Á öðru kvöldi ljósastillinganna var komið með 478 bif- reiðir í athugun. Reyndust 78 hafa rétt ljós, 280 fengu ljós sín leiðrétt, en 120 þurfa frekari aðgerða við. Stöðug aðsókn var að öllum verkstæðunum. Annar þáttur „umferðarvikunn ar“ eru verðlaun FÍB fyrir góð- an akstur. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda sæmdi í gær ökumenn eftirtal- inna bifreiða viðurkenningu fyr- ir góðan og gætilegan akstur: R-1412. Eigandi: Bifreiðastöð Steindórs. R-1745. Eigandi: Ás- geir Jakobsson, Langholtsvegi 17 R-2517. Eigandi: Guðrún Jóns- dóttir, Tjarnargötu 40. R-5100. Eigandi: Haukur Ólafsson, Hlíð- arg. 33, Kópavogi. R-7055. Eig- andi: Gunnlaugur Pálsson, Vest- urbrún 36. R-7247. Eigandi: Gísli Hermannsson, Laugarnesvegi 74. R-8660. Eigandi: Heildsöluv. Ag. Ármanns, Klapparstíg 38. R-9602. Eigandi: Eiríkur Ketilss., Skafta- hlíð 15. Menntaskólaselið selt? í RÆÐU sinni við setningu Menntaskólans í gær, gerði rektor skólans, Kristinn Ármannsson, Menntaskólaselið í ölfusi að um- talsefni, þar eð það væri nú orð- ið „vandræðabarn" skólans. Skólaselið var byggt fyrir um 20 árum og er það eign skólans og nemenda hans. Húsið er allt úr timbri, flekahús frá Sviþjóð. Viðhaldskostnaður hússins er mikill orðinn, en fé það sem skól- inn fær til síns eigin viðhalds hrekkur naumlega til skólans sjálfs, hvað þá heldur til Selsins. Að því er nú hallast að selja það, og reisa annað skólasel vestan fjalla, nær bænum. Rektor sagði að í sumar hefðu nemendur farið austur í Sel í sjálfboðavinnu við að mála allt húsið og bæri að þakka það og meta. í fyrra hafi verið stofnað- ur sérstakur Selsjóður, til þess að standa straum af nauðsyn- legu viðhaldi. Meðan ekki hefur endanlega verið gengið frá sölu selsins mun skólinn áfram nota það. NÚ eru skólarnir að byrja og veldur það miklum breytingwm á útburðarstarfsliði blaðsins. Má búast við að þetta valdi nokkr- um erfiðleikum við að koma blaðinu til kaupenda a.m.k. fyrstu daga mánaðarins. En að sjálfsögðn verður allt gert til að flýta fyrir útburðinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.