Morgunblaðið - 12.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. okt. 1957 MOHCVTSBL AÐIÐ 7 PÍANÓ Gott, þýzkt píanó til sölu á Víðimel 48. — Upplýsing- ar á laugardag frá 2—6. Stúlka óskast 2—3 daga í viku. — Her- bergi fylgir. — Sími 34207. Tek að mér matreiðslu í heimahúsum. Álfhildur Runólfsdóltir Sími 23044. KEFLAVÍK Herbergi með innbyggðum skápum, til leigu í Miðtúni 1, gegn einhverri húshjálp. Upplýsingar eftir kl. 8 eft- ir hádegi. — 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „6964“, send- ist afgreiðslu Mbl., fyrir mánudagskvöld. — Aladdín auglýsir áleggssúkkulaðið komið aftur A L A D Ð I N Vesturgötu 14. 4ra lierbergja Ibúð til leigu við Silfurtún. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „íbúð — 6966“, send ist Mbl., fyrir þriðjudags- kvöld. — Heimavinna Vön saumakona vill taka að sér að sníða og sauma alls konar lagerfatnað. Upp lýsingar í síma 34004. Til sölu drengjabjól vel með farið, ódýrt. Upp- lýsingar í síma 23141. N Ý R PELS (Beaver-lamb), til sölu. — Upplýsingar á Njálsgotu 7, kjallara, eftir kl. 13,00. 16 ára stúlka óskar eftir léttri vist í tvo mánuði. — Upplýs- ingar í síma 23077. Verzlunarpláss Húsnæði, hentugt fyrir jóla bazar, óskast til leigu. — Standsetning að einhverju leyti kemur til greina. Tilb. merku: „Jólabazar — 6968“ sendist Mbl., fyrir 17. þ. m. Pianetta til sölu. — Upplýsingar í síma 33721. — Citroen blokk í Citroen óskast keypt Uppl. í síma 15801. Óska eftir HERBERGI í Hafnarfirði. — Upplýsing ar í síma 50915, milli kl. 6 Ol,- 8. — Bíll — ífoúð Vil láta Pobeta ’54, sem fyrstu greiðslu upp í íbúð. Má vera kjallari eða ris. — Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Ibúð — 6969“. KEFLAVIK Stúlka óskar eftir vinnu. — Má vera vist. — Upplýsing ar í síma 309. KEFLAVÍK Lítið notaður miðstöSvar- keti! í 2ja hæða hús til sölu með tækifærisverði. Tilheyr andi kynditæki fylgja. — Upi>l Hringbraut 96, uppi. Lítið HERBERGI sem mætti vera fyrir tvo reglusama pilta óskast strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 6970". — VINNA Ungur maður sem vinnur 12 daga mánaðarins óskar eftir aukavinnu. Hef lands- próf. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Dug legur — 6971“, sendist Mbl. Föndurskóli Haínarfjarbar fyrir 5—6 ára böm, tekur til starfa mánudaginn 14. október. Unnið verður með: pappír, tré, bast, leir, leður vatnsliti o. fl. — Kennum jafnframt LESTUR (hljóð-aðferð). Uppl. 1 síma 50585 kl. 3—4 og á kvöldin í síma 22873. Raguheiður Vigfúsdóttir, Margrct Sigþórsdóttir. Aenerískur ísskápur eldavél, þvottavél og hvít- lakkeraður stálskápur til sýnis og sölu í Háuhlíð 10 í dag (laugardag) eftir kl. 5. — Sími 11192. Sem nýr svefnsófi til sölu ofc sýnis að Reynimel 44, IT. hæð, til hægri. ZABO kuldaúlpur í úrvali Einnig ytraborð ★ Barnáúlpur trá V. I. R. ★ HEKLU kuldaúlpur ★ Leðurb/ússur allar stœrðir ★ SKYRTUR BINDI SOKKAR Verðandi h.f. Tryggvagötu Húllsaumur Zig-zag Mvnstur og stafir í sængur- fatnað. Tilbúinn sængm-fatnaður Vöggusett Hnappar Hnappagöt Spennur. — Kósar. — Belti Húllsaumastofa Huiuu Kristjánsdóít ur Víðimel 44. Sími 16662. Falleg vetrarkápa sem ný, meðal stærð, til sölu, á Skarphéðinsgötu 2. TIL LEIGU 1 herbergi og aðg'angur að eldhúsi, í Ásgarði 5, við Haf narf j arðarveg. Laugavegi 27. Sími 15135. Kuldabúfur á dömur og börn. Moskwitcb '55 í góðu standi, til sölu. Bílasalar Klapparst. 37, sími 19032. Vörubifreiðar Höfum til sölu Ford ’47, með tvískiptu drifi, Dodge ’47. —'Bílarnir eru í 1. fl. standi. — Bílasalan Klapparst. 37, sími 19032. Vélritun Tek vélritun heim. — Upp- lýsingar í sima 23561 eftir kl. 3 í dag og á morgun. A&al BÍLASALAN 1958 Volkswagen 1957 Buick, Chevrolet, — ' Dodge,’ Zodiac, Consul Skoda, Moskwitch. 1956 Ford, Pobeda, Volks- wagen. 1955 Fcrd, Pontiac, Consul, Opel Rekord, Mosk- witch, Skoda. 1954 Fiat 1100, Volks- wagen. AÐALSTRÆTI 16 Sími: 3-24-54 EINAR ASMUNDSSON hæstarétlarlögmaðui • Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hr.fnarstræá 5. Sími 15407. Prófessor — Husnæði Prófessor Noack vantar herbergi með húsgögnum og helzt fæði á sama stað frá 20. þ. m. til 8. des. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag merkt: 6967. Garðyrkjubænda að Hlégarði í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar í blómabúðunum. Nefndin. Próf í pípulögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í október og nóvember, sendi skriflega urnsókn til formanns prófnefndar, Jóhanns Pál§- sonar c/o Geislahitun h.f., Brautarholti 4, fyrir 20. okt. nk Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingai- og skírnarvottorð prófþegans. 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verklegum námstíma. 4. Burtfararskír- teini frá Iðnskóla. 5. Prófgjald kr. 550.00. Prófnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.