Morgunblaðið - 12.10.1957, Side 10

Morgunblaðið - 12.10.1957, Side 10
10 MOnCVlSBl 4 ÐIÐ Laugardagur 12. okt. 1957 Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. * Iþrótiafélag kvenna Fimleikakennsla hefst mánudaginn 14. október í íþróttasal Miðbæjarskólans kl. 8 sd. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 14087. Stjórnin. EGGERT CLAESSEN og GÍISTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Hef opað lækningastofu að Hverfisgötu 50. Viðtalstími 14,30—15,30 nema laugar- daga. Sími 15730. Heimasími 16209. Sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. • Guðjón Guðnason. Blikksmiðir eða menn vanir slíkum störfum, óskast. Uppl. í síma 19946. Unglinga vanfar til blaðbisrðar við Skúlagata Hlíðarveg Laugarnesveg> Tómasarhaga Sími 2-24-80 Kaupum glerbrúsa. Sapugerðin Frigg Nýlendugötu 10 ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . . . gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . . Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu : kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-5124 Áætlunarferðir frá íslandi til BANDARÍKIANNA, STÓRA-BRETLANDS, NOREGS, SVIÞJOÐAR, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS Það fer vel um farþegana með- an flugvéiin ber þá hratt og ör- ugglega til áfangastaðarins, enda fjölgar þeim, sem kjósa helzt að ferðast með flugvéíum Loftleiða mtlii landa. /7//-1 ..1 Ltj ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.