Morgunblaðið - 27.10.1957, Page 2

Morgunblaðið - 27.10.1957, Page 2
s MOXCrnvnr 4QtD Sunnudagur 27. okt. 1957 Nýtt hefti af Stefni NYTT HEFTl er komið út af tímaritinu Stefni. Er það fjölbreytt- að efni, en einna mesta athygli mun vekja kafli úr bók sem hlotið heíur mikla frægð að undanförnu. Það er „Hin nýja stétt“ eftir júgóslavneska kommúnistaforingjann Milovan Djilas. í þessari bók gerir hann upp reikningana við stjórnmálastefnu þá sem hann hafði fylgt. En Tito einvaldsherra Júgóslaviu lét dæma hann í 7 ára fangelsi fyrir vikið. Kaflann í Stefni, sem fjallar um hina and- iegu einokun undir ráðstjórn, þýðir Magnús Þórðarson stud. jur. Efni skortir til götulýsingar Samtal v/ð Jakob Guðjohnsen, verkf. í þessu hefti af Stefni er þýð- ing eftir Málfríði Einarsdóttur á Sestina úr Cantos 2 eftir Ezra Pound. Þá eru þar tvö kvæði eft- ir Sigurð A. Magnússon. Þor- steinn Ó. Thorarensen skrifar grein um Congress for Cultural Freedom, eða Frjálsa menningu, en deild úr þessum alþjóðasam- tökum var stoínuð hér á landi s.l. sumar. Ólafur Haukur Ólafsson skrif- ar grein sem hann kallar „Má ég vera með“ og er hún innlegg 1 hina furðulegu ritdeilu um tunglhausa, þar sem vissir menn er telja sig öðrum gáfaðri, komu fram með þá kenningu, að ekki FYRIR nokkrum dögum birtist í danska blaðinu „Kristeligt Dag- blad“ grein um handritamálið eftir ókunnan höfund, sem nefnir sig „Hedebonden“. Er greinin einskonar svar við grein Viggo Starcke um handritamálið. Heiðabóndinn er þeirrar skoð- unar, að íslendingum beri tví- mælalaust að fá handritin. Það megi að vísu vera, að Danir eigi hinn lagalega rétt til þeirra. Hins vegar eigi íslendingar siðferði- legan rétt til þeirra, samkvæmt lögmálum lífsins. Greinarhöfundur lætur í Ijós undrun yfir því, að Starcke ein- blínj á hinn lagalega rétt, því að oft áður hafi hann látið í Ijós að lagafyrirmæli á ýmsum svið- um væru ekki rétt né sanngjörn. Hann hafi barizt gegn því, sem hann kallaði ranglát lög. Hann telur, að þegar um er að ræða dýrgripi bræðraþjóðar, þá ætti að hætta nöldrinu um „laga- lega“ rétt.Hann staðhæfir aðhand ritin séu ekki dönsk, því að þau lýsa ekki lífi danskra manna. Þau eru eign íslenzku þjóðarinnar. Þau eru eign núlifandi og ókom- inna kynslóða íslenzku þjóðar- innar. Danir hafa aðeins haft þau að láni og nú ber þeim að skila fslendingum því, sem þeir fengu lánað. Þá segir greinarhöfundur frá svolítilli sögu úr eigin bernsku. hann var lxtill drengur eign- aðist hann slitið eintak af Dan- merkur-kroniku Saxa. Hann hafði keypt hana fyrir 26 aura. Varð hann mjög hrifinn af efni bókarinnar, drakk það í sig, og elskaði þessa bók. Svo gerðist það einu sinni að gestur kom á heimilið. Hann var bókasafnari og sá bókina. Ágirntist hann hana og bauð drengnum að kaupa hana.Foreldrum drengsins fannst sjálfsagt að hann seldi hinum fróða bókasafnara gripinn og drengurinn var svo feiminn, að hann þorði ekki annað en hlýða. En löngum iðraðist hann þess. Nú spyr greinarhöfundur hvort Danir hafi ekki haft sömu aðstöð- una, þegar þeir voru að ná undir sig íslenzku handritunum. Það voru miklir höfðingjar, sem fóru um Iandið og ágirntust handrit þjóðarinnar. Fólkið þorði ekki annað en að afhenda þeim þessa dyrgripi. Nu, segir greinarhöfundur, þurfa Islendingar ekki að koma auðmjúkir til að biðja um gjafir. Þexr eru orðnir sjálfstæðir og sem sjálfstæði þjóð geta þeir sett fram oskir sínar. Þeir eru ekki komnir til að taka frá okkur Dan- merkur kroniku Saxa, né styttur gætu aðrir skrifað en þeir sem tilheyra einhverjum ákveðnum stéttum. A það víst að vera þátt- ur í „stéttabaráttunni". Þá skýr- ir Þorsteinn Jónsson frá Úlfs- stöðum sjónarmið Nýalssinna í grein er hann kallað „lögmál lífs og dauða.“ Einnig er I þessu nýju hefti af Stefni grein um Tennessee Williams eftir Jean Maquet. Er hún þýdd af Sigurlaugu Bjarna- dóttur. Njörður Njarðvík, sem er ungur stúdent, birtir smásögu er nefnist Fálm. Þá er í heftinu síð- ari hluti ritgerðar frú önnu Z. Osterman um skáldskap Davíðs Stefánssonar. Thorvaldsen, né heldur hús H. C. Andersen. Þeir óska aðeins eftir að fá sinn eigin föðurarf. Maðurinn þungt haldinn KRISTJÁN Guðmundsson starfs- maður í Rúgbrauðsgei’ðinni, sem slasaðist í síðustu viku, og síðan hefur legið meðvitundarlaus í Landakoti, var enn ekki kominn til meðvitundar í gærkvöldi. Hafði hann þá fengið tóluvert hærri hita en hann hefur haft undanfarna daga og virtist þyngra. Þáttur íslands mikill Rit þetta sýnir áþreifanlega, að ekki er hægt að ganga fram hjá þætti íslands í menningarsögunni Má benda á, að um það til einn sjötti atriðsorðanna fjailar ein- göngu um íslenzk efni, auk þess sem víðast annars staðar verður að gæta ísienzkra heimilda og sjónarmiða. Eins og kurmugt er, eru rit íslendxng<* aðalheimildir um sögu og menningu Norður- landai úa allt fram á j.4 öld. Jónsbókarhandrit á kápu í persu öðru bindi fjallað um 'xtriðsoxð frá „bhk ‘ til „data“. Ritið ei ýmist skrifaS á sænsku, norsku eða dönsku, allt eftir því hvaða mál höfundarnir velja sér í þetta hefti skrifa sex íslenzkir f: æðxmenn og er þemra getið höfundatali aftan við aðalefnið íslenzki ritstjórinn er Magnús Már Lárusson prófessor, en í út gáfunefndinni af fslands hálfu eiga sæti: Kristján Eldjárn, Þor- kell Jóhannesson, Magnús Má' Lárusson og Ólafur Lárusson. — Ritið er tæpar 700 blaðsíður að stærð og prýða það nokkrar mynd ir. Á kápu er fögur heilsíðumynd af Jónsbókarhandriti frá 16. öld. Það er várðveitt í Árnasafni. Að lokum má geta þess, að næsta hefti í þessu ritsafni er væntanlegt í marz n.k. Mun dr. Tannlækna- félaj»ið 30 ára 30. OKT. eru þrjátíu ár liðin frá því að Tannlæknaféiag íslands var stofnað Um sama leyti eru 50 ár liðin síðan fyrsti íærði tann læknirinn setti upp tannlækninga stofu sína hér á landi. Það var Brynjúlfur Björnsson sem það gerði en hann varð fyrsti for- maður Tannlæknafélagsins. Tannlæknafélagið var stofnað 30. okt. 1927. í tilefni af afmælinu bauð það fréttamönnum á sinn fund og er það fyrsti fundur fél- agsins með fréttamönnum. Þar kom ýmislegt skemmtilegt og lær dómsríkt fram en frásögn af fund inum verður að bíða vegna rúm- leysis í dag. En tannlæknar halda upp á af- mæli félags síns næsta laugardag. Eftir hádegi þann dag verður fyr- irlestur í hátíðasa1 háskólans um sérfræðilegt efni og um kvöldið verður hóf í Tjarnarkaffi. 75 millimetra möskva- sfærð framlengd í 3 ár LONDON 26. okt. — Alþjóða-fiski málanefndin, sem í eiga sæti full trúar frá 13 löndum við Norður- Atlantshaf hefur ákveðið að kjósa sérstaka nefnd til að hyggja fram kvæmd reglna um möskvastærð á togvörpxim. Eftir fjögurra daga ráðstefnu var gefin út tilkynning, þar sem segir að hin sérstaka nefnd eigi að rannsaka erfiðleika hinna ýmsu landa á að framkvæma sam þykktina frá 1946 um möskva- stærð. Þar til þeirri athugun er lokið skulu núgildandi ákv. (75 millimetra möskvastærð) fram- lengd til 1961. Næsta ráðstefna verður í Dubl- in 1953. Sænskur maður dr. Johan Hult hefur verið skipaður vara- forseti fiskimálanefndarinnar. Jakob Benediktsson sjá um rit- stjórn þess ásamt Magnúsi Má Lárussyni, af Islands hálfu. — Það hefur konnð í ljós, að útgáfa þessi á miklurn vinsældum að fagna hér á landi. Hér eru áskrif- endur á fjórða hunorað og er það hlutfallslega langhæst, i Finn landi eru þeir um 700 og í Sví- þjóð innan við 2000. Má af því marka, að íslendingar hafi meiri áhuga á þessum efnum en bræð- ur þeirra á Norðurlöndum. Þó bpr þess að minnast., að þegar íyrsta bindíð kcm út í apríl í ’yrra var því ákaflega vel tekið i ollum Norðurlöndunx og var r.ikið um það skrifað. BREZKA freigátan HMS Hound, sem nú gegnir eftir- litsstörfum við Island, fann 17 feta langan trillubát í gær á reki skammt suðvestur af Grímsey. Skipstjórinn af eft- irlitsskipinu fékk þær uppiýs- ingar eftir að hann hafði sett sig í samband við landhelgis- gæzluna, að bátur þessi hefði losnað út frá Sandvík í Gríms- ey. — MORGUNBLAÐIÐ hefur átt tal við Jakob Guðjohnsen verkfræð- ing, hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur, varðandi lýsingu Hafnar- fjarðarvegar og Borgartúns. Verkfræðingurxnn skýrði blað- inu svo frá, að fyrir nokkru hefði verið fyrirhugað að Ijuka við lýs- ingu Hafnarfjarðarvegar og Borg artúns, en efni hefði ekki reynzt fáanlegt. Hefur ítrekað verið sótt um gjaldeyris- og innflutnings- leyfi fyrir nauðsynlegu efni til lýsingar þessara gatna, en það var fyrst nú þann 11. þ. m„ s«m leyfi fékkst en þá ekki nema fyrir helmingi þess, sem beðið var um. Ætlunin var að lýsa þess- ar götur á sama hátt og Suður- landsbrautin er nú lýst, en hing- að til hefur t. d. Borgartún, að- eins verið lýst fyrir fótgangandi vegfarendur. SAGION í Víet-nam 26. okt. — 47 manns Iétu lífið og 75 slösuðust þegar gömul trébrú í skemmtigarði borgarinnar brotnaði. Þetta gerðist þegar haldinn var hátíðlegur lýð- veldisdagur Suður Víct-nam. Mikill mannsöfnuður var í skemmligarðinum, þegar þetta gerðist og hin gamla brú þétt- skipuð fólki. Hún lá yfir skurð í garðixium. Þetta var á öðru almæli Víel-nani lýðveldisins. Þegir brúin brast féllu marg ir vatnið og munu flestir þeir sem lélu lífið hafa drukknað. Slökkviliðið var kallað til Konaii virðist á batavegi Konan sem varð fyrir bíl á Laugarnesvegi á fimmtudags- kvöldið, Guðfinna Grímsdóttir Laugarnesbúðum 33C, virðist nú vera heldur á batavegi. Hún er einnig á Landakotsspítala og hlaut mikla áverka. Konan er mál laus og heyrnarlaus. Við rannsókn málsins hefur bílstjórinn skýrt svo frá að hann hafi ekki séð konuna fyrr en um leið og hún, í sanxa vettvangi varð fyrir bílnum. Færeyingar slyðja isiendinga THORSIJAVN í Færeyjum. Dag- bladid, sem er málgagn Sjálf- stýriflokksins í Færeyjum ritaði nýlega um handritarrálið. Þar sagði að allir réttsýnir menn hljóti að styðja kröfur íslendinga um að handritunum yrði skilað aftur. Ef Færeyingar geta veitt íslendingum einhvern siðferðileg an stuðning í þessar5 baráttu þá ber þeim að gera það. Að fengnum þeim upplýs- ingum sigldu Bretarnir með bátinn til Grímseyjar og af- hentu hann réttum eigandá, sem varð þessu feginn. Hann spurði Bretann, hvort hann ætti ekki að greiða björgunar- og fundarlaun, en Bretinn neit aði að taka við laumim. Það væri ekki nema sjálfsagt að1 aðstoða náungann. | Vegna þess að fullnægjandi leyfi fékkst ekki, sagði verkfræð ingurinn, verður að hætta við að hafa sams konar lýsingu á þess- um götum eins og á Suðurlands- braut, en þær verða lýstar með glólömpum beggja vegna. Fyrirhugað er að auka lýsingu á fleiri götum, svo sem Njarðar- götu, frá Hringbraut og suður i Skerjafjörð og á Melaveg. Jakob Guðjohnsen tók loks fram að þegar lögreglan og um- ferðarnefnd gerðu aðvart um sér- staka þörf á lýsingu tiltekinna gatna eða svæða, þá væri reynt að bæta úr því eftir því sem mögulegt væri, en mjög áberandi skortur væri á ýmsu eíni, bæði lömpum og leiðslum, en það staf- aði af erfiðleikum að fa nauðsyn- leg gjaldeyrisleyfi. hjálpar og _ allir sjúkrabílar borgarinnar Tókst þeim að bjarga mörgum en síðan drógu slökkviliðsmenn upp lík hinna drukkuuðu. — Þing S. U. S. Frh. af bls L arhlé. Þegar fundur hófst aftur tilkynnti formaður S.U.S. lát Bjarna Sigurðsson fyrrverandi skrifstofustjóra og risu fundar- menn úr sætum í virðingarskyni við minningu hans. Síðan hófust umræður um álit nefnda. Á morg unfundinum höfðu verið kosnar 6 nefndir. Ganga þær frá álykt- unartillögum og leggja fyrir þing fundi. í gær kom fyrst fyrir til- laga kjördæmamálsnefndar. Hafði Magnús Óskarsson, lögfræð ingur orð fyrir nefndinni, en síðan tóku til máls Barði Frið- riksson, Reykjavík, séra Jónas Gíslason, Vík, Ingimar Einars- son, Reykjavík, Friðjón Þórðar- son, Búðardal, og Sigurður Helga son, Akranesi. Var að lokum gengið frá ályktun í málinu, sem birt verður í Mbl. eftir helgina. Rætt um menningar- og félagsmál Næst voru tekin fyrir álit menntamálanefndar, en hún gerði tillögur til tveggja álykt- ana, — um menningarmál og fé- lagsmál æskunnar. Frú Ragn- hildur Helgadóttir alþingismaður hafði framsögu f.h. nefndarinn- ar, en síðan tóku til máls Matt- hías Johannessen, Reykjavík; Ásgeir Pétursson, Reykjavík; Jósafat Arngrímsson, Keflavík; Finnbogi F. Arndal, Hafnarfirði; Halldór Þ. Jónsson, Reykjavík; Eyvindur Ásmundsson, Borgar- nesi; Gunnar Tómasson, Reykja- vík og Þór Vilhjálmsson Reykja- vík og Haraldur Árnason, Sjávar- borg, Skagafirði. Ákveðið var að vísa handritamálinu til sérstakr- ar nefndar, en gengið var að öðru leyti frá ályktunum um þau mál, er menntamálanefnd fjallaði um. Fundi var síðan slitið, en sam- bandsþingið kemur aftur saman í dag kl. 10 f.h. Búnaðarráðstefnu slitið Kl. 11 í gærmorgun hófst lokafundur ráðstefnu S.U.S. um framtíð landbúnaðarins, Þar flutti Haraldur Árnason, ráðunautur á Sjávarborg er- indi um búfjárræktarmálin. Að því loknu sleit Ásgeir Pét- ursson ráðstefnunni og þakk- aði þeim, er hana sátu. í fyrrakvöld var fundur á ráðstefnunni fram yfir mið- nætti og gengið frá ályktun um búnaðarmál, sem birt verður hér í blaðinu innan skamms. Lilli drengursnn sem missli bók sína lil bókasafnarans Annað bindi af ,Kulturhislorisk Leksikon' komið úl UT ER komið annað bindið í safninu Kulturhistorisk Leksikon for nordisk middelalder. Bókin kemur samtímis út á öllum Norður- löndum. Hér verður hún afhent áskrifendum í bókaverzlun ísafold- ar. „Kulturhistorisk Leksikon" er safnrit um forna menningarsögu Norðurlanda og mun það innihalda stuttar greinar um menningar- söguna frá Víkingatímunum og aftur til siðaskiptaaldar. í ráði er, að bindin verði 10 alls og komi út á næstu fjórum árum. Brezk tregáta bjargar bát fyrir Crímseyinga Stórslys á þjóðháfíðar- daginn í Suður-Vief-nam

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.