Morgunblaðið - 27.10.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.10.1957, Blaðsíða 18
» MORCVWfíT 4Ð1Ð Sunnudagur 27. okt. 1957 Geymsluhúsnœði til leigu. (50 ferm.). — Tilboð merkt: Geymsla* sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Jársmíðavélar frá Austur-Þýzkalandi Getum nú boðið fjölbreytt úrval og hagstæða afgreiðslu Einkaumboðsmenn fyrir: W.M.W. — Export, Berlín 6.i»BBSIUH880Hl{J0HN8Blin 'mmamammmmmmmmmmmmummmmmammmmmttmtam* Grjótagötu 7 — Sími 2-4250 Símanúmerið er: 24-3-38 B L Ó M I fi, Lækjargötu 2. Fyrirliggjandi Asbesí t rör fyrir sorprennur’ — 30 og 40 cm víð IVfarz Tradirig Company Klapparstíg 20 — Sími 1-7373 Innanhússmáling og lökk Allir litir lagaðir Bankastræti 7, sími 22135 Laugavegi 62, sími 13858 S LESBÓK BA RNAN yA LESBÓK BARNANNA hviss, heyrðist ofan frá mánafjallinu, þegar karlinn í tunglinu stakk höfðinu upp úr gígnum á fjallstindin- um. Þegar karlinn í tungl inu kom allur í ljós. sá Tralli, að hann leit skringilega út. — Tralli var ekki stór við hlið- ina á honum. Þeir voru fljótir nið- ur til jarðarinnar. Þið getið reitt ykkur á, að fóllc var forvitið að sjá karlinn í tunglinu. — Hann var svo skrítinn. En Tralli var séður. Hann bjó til svona aug- lýsingu: Sjáið karlinn í tunglinu. Aðgangur 25 aura. — Svo settist hann við að telja alla tuttuguogfimmeyring- ana sem fólkið borgaði honum fyrir að sjá karl inn í tunglinu. „Sjáðu eldflaugina mína“, sagði karlinn í tunglinu. „Hana hef ég sjálfur byggt. Vilt þú vísa mér leið til jarð- arinnar? — „Já“, sagði Tralli og svo lögðu þeir báðir af stað. IS3 Verzlunarstjórinn: Er óhætt að hreysta því, að , þér sýnið viðskiptavinun- | um nærgætni? Umsækjandinn: Full- ! komlega. Ég hefi unnið á baðstað síðastliðin 14 ár og aldri farið í bað. Kæra Lesbók. Mig langar til þess að stinga upp á því, að skrítlusamkeppni verði höfð í Lesbókinni, sem sé þannig, að hver sendi þrjár skrítlur í samkeppn ina. Síðan væru þær beztu valdar úr og birtar. Vertu sæl kæra Lesbók. Sam litli. Um skrítlusamkeppnina Lesbókin þakkar Sam litla bréfið og hugmynd- ina um skrítlusamkeppni. Hvers vegna ekki að reyna? Við byrjum strax í dag, með skrítlunúm, sem Sam sendi. Hérna koma leikregl- urnar, sem gilda munu í samkeppninni. Takið þið nú vel eftir. Hver sem sendir skrítl- ur í samkeppnina verður að skrifa nafn sitt og heimilisfang undir bréf- ið. Við þurfum að vita, hver það er, sem vinnur í samkeppninni! Beztu skrítlurnar verða birtar í Póstinum og hver skrítla fær ákveðið númer. Þegar okkur finnst að komnar séu nógu margar skrítlur og nógu góðar, verður tilkynnt að sam- keppninni sé lokið, Þá veljið þið þær þrjár skrítl ur, sem ykkur finnst að séu beztar, skrifið upp númer þeirra og sendið Lesbókinni. — Þeir, sem senda þær þrjár skrítlur, sem fá flest atkvæði, fá svo fyrstu, önnur og þriðju verðlaun. Þið fáið ekki strax að vita, hver verðlaunin verða, þáð er meira gaman að geta sér til um það. IJérna koma svo fyrstu skiítlurnar í skrítlusam- keppninni. Þær eru send- ar af Sam litla, sem átti hugmyndina að þessari keppni. 1. Skoti var á rölti um göturnar í bæ nokkrum, er hann kom auga á skilti með áletruninni: Hér er allt selt eftir máli. Skotinn, sem var háð- fugl hinn mesti, hugsaði sér að gera gys að búðar- þjóninum. Hann gekk inn í búðina og bað um eina alin af skozku wiskí. Búðarþjónninn, sem lika var gamansamur, tók flösku, hellti örlitlum dropa í glas, stakk fingr- inum ofan í og dró alin- langt strik á borðið. „Gerið þér svo vel“, sagði hann brosandi við Skotann. „Þetta kostar 6 pence“. „Þakka yður fyrir“, „gerið svo vel að pakka því inn, ég tek það með mer". 2. Kennarinn: Langar þig ekki að fara til Guðs eins og alla góða drengi? Pétur: Jú, en mamma sagði, að ég ætti að koma slrax heim úr skólanum. Kæra Lesbók! Þakka þér kærlega fyrir Það er ekki alltaf, sem maður hefur holla við hendina, þegar maður er þyrstur. Ef þú ert til dæmis í gönguferð og þig langar að fá þér að drekka, getur þú búið þér til bolla úr pappirs- örk. Taktu fcrhyrnda pappírsörk og brjóttu hana eins og sýnt er á myndinni. Oddarnir tveir sem sjást á mynd C eiga að brjótast niður sinn til hvorrar hliðar. Reyndu þetta! allt það skemmtilega, sem þú hefur birt. Sérstalclega þykir mér gaman að kross gátum og þrautum. Mér dalt í hug að búa til kross- gátu og senda þér og vona, að þú getir notað hana. Hvernig er skrift- m? Sigrún, 11 ára. Við þökkum Sigrúnu fyrir krossgátuna, sem við birtum hérna. Skriftin þín er mjög góð miðað við ald ur og frágangur á bréfinu snyrt'legur. ■ 1 z T- ' V s i p í m Lárétt: 1. Kveðja. 4. blóm. 5. svalir. 7. sár. 8. líkamshluti. Lóðrétt: 1. Röðull. 2. hávær. 3. jörð. 4. bústað. 6. æði. MolbúasÖgur Molfaúi nokkur var að keppast við vorverkin og hafði plægt af kappi frá morgni til kvölds, svo að hesturinn var bæði þreyttur og sveittur. „Aumingja Brúnn“, sagði molbúinn, „nú skalt þú fá að hvíla þig og þarft ekki að erfiða meira við plóginn í dag“. Svo spennti hann hest- inn frá og tók plóginn á bakið. Síðan teymdi hann Brún að hárri þúfu og klifraði á bak. „Nú getur vesalings Brúnn hvílt sig, þegar ég ber plóginn“, hugsaði molbúinn hinn ánægðasti, um Ieið og hann reið heimleiðis. — ★ — Molbúi nokkur keypti sér nýja skó, sem hann var mjög montinn af. Hann fór út á göngu og lagðist á miðjan veginn, | svo alíir, sem um fóru, I gætu séð skóna. Hlýtt var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.